Vísir - 06.08.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 06.08.1981, Blaðsíða 10
10 stjörnuspá VÍSIR Fimmtudagur 6. ágúst 1981 HRl'TUR- INN 21. M ARZ — 19. APRtL Hæfilcikar þinir og dugnaður munu kona aft miklum notum viö lausn ákveðins vanda- máls. NAUTIÐ 2«. APRtL — .20. M.Al Þú færð tækifæri til að auka þekkingu þina i dag. Láttu ekki happ tír hendi sleppa. TVtBUR- ARNIR 21.MAÍ — 20..IÚNÍ Vinir þinir geta hjálp- að þér að koma þinum málum á framfæri við rétta aðila. kkabbínn - '>~A 2.1. J'CNt — ■>■>, .líil.i Efþú gerir nokkuð ná- kvæma fjárhagsáætl- un fvrir mánuðinn getur þú komist hjá þvi að vera með si- felldar áhvggjur. L.IÓMD 23. ICLÍ — 22. AGÚST Þú lendir trúlega i úti- stiiðum við yfirmann þinn i dag en það verð- ur allt ilagi á morgun. MÆRIN 23. AGÚST — 22. SEPT. Með þvi að eyða deg- inum með fjölskvld- unni verður hann ánægjulegur. Þið ætt- uð að fara i göngutúr. lP»íl V0GIN jf 23.SEPT. — 22. OKT. t dag er upplagt tæki- færi til að bjóöa til samkvæmis og trú- lega koma fleiri held- ur en þú bjóst við. DREKINN 23.0KT. — 21.NOV. Þú verður óvenju af- kastamikill i dag. Þú verður þóað gæta þess að gleyma ekki þinum nánustu. BOG.AMAD- URINN 22. NÓ V. _ —21.DES. Fleiri en ein persóna munu sennilega falla fyrir þér i dag. STEIN- GEITIN 22.DES. — 19. IAN. Þægileg tónlist mun veitaþér þá afslöppun sem þér er nauðsvnleg i dag. V.ATNS- BERINN 20. .1AN. _ 1H. FEBR. Slepptu öllum skemmtunum i kvöld, þvi aö þú hefur gert heldur mikið af þvi upp á siðkastið. FISK.ARN- IR 19.FEBR. — 20. MARS Þótt þú sért niöur- dreginn í dag skaltu reyna að llta á björtu hliðar lifsins. bridge Em i Birmingham 1981 Noregur-ísland (70-31) 111-51 19-1/2. Norður gefur / allir utan hættu. K. G 6 3 K G 8 6 D G 10 9 8 986 DG 10742 KD 10 95 8742 10 4 2 5 3 K 3 7 5 3 A D 9 7 A 6 5 4 2 1 opna salnum sátu n-s Helness og Stabell, en a-v Guðmundur og Sævar: Norður Austur SuðurVestur 1T - 1G 3T _ 3H 3G _ 4T 4S - 4G 5T - ' 6L Norðmennirnir spila Relay - Precision og eitt grand hjá suðri var kröfusögn. Siðan klifra þeir örugglega i slemm- una, sem er mjög góð, raunar 50% alslemma. 1 lokaða salnum sátu n-s Guðlaugur og Orn, en a-v Aaby og Norby: Norður Austur Suður Vestur ÍL 1H dobl 3H 4L 4H - 4S - 5L Misst slemma og 11 impar til Noregs. skák Hvitur leikur og vinnur X X 1 # 1 14 111A # 1 1 1 11 a a & Hvitur: Prandstetter Svartur: Janokovec Marianski-Lazne 1978 1. Dxb6+! 2. Hd7 + 3. f7 + 4. Bg7+! 5. f8 + Dxb6 Kg8 Kh8 Kxg7 og mátar. bella — Þetta var eina mölkúlan seni ég Kí‘t fengift ineft þriggja ára ábyrgft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.