Vísir - 06.08.1981, Side 11
Klestir fólksbilar lækka i verði um 5% og er þess vænst að þeir þurfi ekki aö standa lengi á þaki tollvöru-
geymslu Eimskips. (Visism.GVA)
Lækkunin á innflutningsgjaldi:
Nær til flestra fðlksbíla
Fimmtudagur 6. ágúst 1981
VISÍR
Allflestir fólksbilar með fjögra
strokka vél lækka i verði núna,
vegna nýju reglugerðarinnar um
lækkun á innflutningsgjaldinu úr
50% i 35%. Lækkunin á verði bil-
anna nemur þvi sem næst 5%, að
þvi er Verðlagsstofnun upplýsti
Visi um.
Eins og fram hefur komið lækk-
ar nú innflutningsgjaldið á öllum
bilum, búnum vélum með minni
vél en 2200 rúmsentimetra. Sam-
kvæmt upplýsingum, sem Ingólf-
ur Friðjónsson i Fjármálaráðu-
neytinu gaf Visi gildir þetta jafnt
um dieseldrifna bila sem bensin-
drifna.
Eftir þessum upplýsingum er
ljóst að allflestir bilar með fjögra
strokka vélar falla undir þessa
skilgreiningu. Til dæmis er aðeins
einn bill frá Volvo, sem fluttur
hefur verið hingað, sem ekki
lækkar, það er Grand lux 244.
Svipað er að segja um Toyota,
þar er aðeins Crown super Salon
fyrir ofan mörkin.
Hinsvegar munu flestir
ameriskir bilar vera ofan mark-
anna, þar sem þeir eru flestir
með sex strokka vélar.
— SV
Fmmtudmskvöld
JlShúsinu
Opið í öllum deðdum til Id.
22.00
Byggingavörur — Teppi — Raftœki
Rafíjós — Húsgögn
Við bjóðum einstæð greiðslukjör, allt niður i 20% útborgun og eftir-
stöðvar lánum við i allt að 9 mánuði.
Matvörur — Fatnaður
Flestir þekkja okkar lága verð á matvörum og nú bjóðum við einnig
ýmsar gerðir fatnaðar á sérstöku markaðsverði.
Opið:
Fimmtudaga i öUum deildum til kl. 22
Föstudaga Matvörumarkaður,
rafdeild og fatadeild
til kl. 22, aðrar deildir
til kl. 19
Jli
Jón Loftsson hf.
II Kltli.
Hríngbráut 121 — Sími 10600
n
FyrirJUríSum Iev ópumarkaði. SC
drykkjavelum a t P. ^ reyndist a,
varð *yr,r v®''nor; Þmas með flöskur
i notkun. Ekkert ^Lhluti því okk
kostnaðarsama aukahl P f
be,n‘
Wlikið úrval a, gosdrykkia-kjörnum
órsrevnslaáislandi
Meira en 1 ars iey„