Vísir - 06.08.1981, Side 18
18
VÍSIR
Fimmtudagur 6. ágúst 1981
Dýrmætur vasu
1 ’ — I ' „ H f I t - — J * J _ r' ' _ __ -. T — 4. — u „ X L. .. ■« •> ,, /t i r f A /
fjár, cn vist er aö hann er sá verð-
mætasti sinnar tcgundar i hcim-
inum.
Vasinn er ferstrendur um 45
kiló að þyngd og hann er alsettur
fuglum og blómum úr rúbinum og
smarögðum. Hann var gerður á
17. öld i Kina og það sem ræður ef
til vill mestu um verðmæti hans
er að á botninum er innsigli hins
kinverska stjðrnanda, sem
vasinn var búinn til fyrir, Kang
Hsi keisara.
Vasinn var varðveittur i
keisarahöllinni, þar til hann
komst á óljósan hátt til Ameriku á
meðan á boxarauppreisninni
stóö, um siðustu aldamót.
Núverandi eigandi vasans, sem
vill halda nafni sinu leyndu af ótta
við ofbeldi glæpamanna, hafði
enga hugmynd um verðmæti
vasans þar til hann hugðist selja
hann ekki alls fyrir löngu. Hann
haföi fram að þeim tima geymt
hann i skáp i stofu sinni, en er
hann komst að raun um verðmæti
gripsins lét hann læsa hann inni i
bankahólfi i Phoenix i Arizona.
Hann hefur þegar fengið
nokkur tilboð i vasann, m.a. upp á
20 milljónir dollara, frá rikum
Aröbum, en nú eru allar likur á að
hóteleigandi einn i Las Vegas
muni hreppa hnossið fyrir
sannvirði, 60 milljónir dollara.
Vasinn á meðfylgjandi mynd er
enginn venjulegur vasi, þvi hann
er métinn á hvorki meira né
minna en 60 milljónir dollara eða
tæpar 480 milljónir islenskra
nýkróna. Sumir listfræðingar
hafa reyndar látið svo um mælt
að vasinn veröi ekki metinn til
Hmsjón: ~
Svefnn ,
Cuðjónsson
Vasinn dýri, sein mctinn er á 60
milljónir dollara.
Mála
ferlii
k v i k m y nda f rani!lí|!fidu m
Hollywood fyrir að borga lí
um ekki fyrir vinnö sem l|
innti aldrei af hendi. J
irtækið haföi samþykkg
greiöa honum 400 þúá
dollara fyrir hlutverlí
kvikmy ndinni ,,Sink í*
Bank", en þegar hætt var
gerö myndarinnar var Ti
aöeins látinn fá 40 þúsi
dollara. Hann vi Idi e
sættast á þessi málalok
heimtar nú afganginn... |
þjóðhá
mm
Þ jóöhátiöin í Vestmannaeyjum er án efa ein mesta skemmtun ársins hér á landi,
enda mikill viöbúnaöur og ekkert til sparað að gera hátíöina sem glæsilegast úr
garöi. Þjóðhátíöin i ár heppnaðist vel aö flestra dómi, ef undan er skilið hvassviðr-
ið sem skall á síödegis á sunnudag. Á meðfylgjandi myndum, sem Ijósmyndari
Visis í Eyjum, Guömundur Sigfússon tók, má sjá svipmyndir frá hátíöinni.
Jack Elton ásamt hljómsveitinni Brimkló
\skemmti við góðar undirtektir.
í! i ? I f .
Brennan og tjörnin setja jafnan svip sinn á hátíöina
1 % I ..
^ Ú -
. f /-
* . ; <**■ *■ ’ 1