Vísir - 06.08.1981, Síða 21
Fimmtudagur 6. ágúst 1981
21
vísm
IHSIÍ
Guöný Guömundsdóttir, sem
lést 30. jiili', fæddist i Flóru á
Kjalarnesi 29. april 1890. Um
tvitugt giftist hún Benedikt
Eyvindssyni, slökkviliösmanni.
Hann dó ungur. Þeim varð ekki
barna auðið, en Guðný ól upp
fósturdóttur, Rögnu. Guðný
dvaldi á þriðja tug ára i Hruna i
Arnessýslu og siðar i Reykjavik.
Jóhanna Daðey Gísladóttir, er
lést 3. júli, fæddist á tsafirði 17.
janúar 1908. Foreldrar hennar
voru Gestina S. Þorláksdóttir og
Gisli Þorbergsson, sjómaöur.
Þau eignuðust 11 börn. HUn giftist
Páli Jónssyni, og eignuðust þau
fjögur börn. Siðan 1976 hafði
Jóhanna heitin bUiö á Hrafnistu.
brúökaap
Elinborg Magnúsdóttir, skrif-
stofustúlka og Gunnar Þór
Guðjtínsson bilstjtíri, voru gefin
saman ihjónaband iNeskirkju 20.
júni siðastliöinn. Heimili þeirra
er að HamrahFð 25, simi 35536.
feiðalög
Helgarferðir Ferðafélags
tslands 7.-9. ágúst eru sem hér
segir:
Langavatnsdalur — Gist i
tjöldum.
Hveravellir — grasaferð. Gist i
húsi.
Þtírsmörk - Eldgjá. Gist i húsi.
Alftavatn — A Fjallabaksleiö
syðri. Gist i' húsi.
FarmBasala og allar upplýs-
ingar á skrifstofu Ft, öldugötu 3.
AUar ferðir hefjast klukkan 20.
tilkyimingar
Stjórn kvennadeildar Rauöa
krossins i Reykjavik afhenti ný-
lega að gjöf verömæt tæki, ætluö
til rannsókna á brjóstkrabba-
meini. Meðfylgjandi mynd var
tekin við afhendingu tækjanna. A
myndinni eru frá hægri: Helga
Einarsdtíttir, fráfarandi formað-
iæ kvennadeildar Rauða Krossins
i Reykjavik, Davíð A. Gunnars-
son forstjóri rikisspítalanna og
Valgarður Egilsson læknir, sem
hefur rannsóknirnar með hönd-
um.
Tækin eru gefin frumuh’ffræði-
deild Rannsóknastofu Háskólans
við Barónsstig. t gjöfinni eru
þessi tæki: 1) skápur ætlaður
fyrirvinnu meö frumur, en leyfir
einnig vinnu meöhættuleg efni, 2)
frumuræktarskápur, 3) sérstök
gerö af smásjá (svökölluð öfug
fasa-smásjá) með smásjár-
myndavél, 4) vefjakvöm, sýru-
stigsmælir, vog.
Fyrst og fremst er ráögert aö
mæla ákveðin protein i frumu-
vökva brjóstkrabbameinsfruma,
svonefnd viðtaka-protein, sem
binda sérstaklega kynhornmón,
en eftir magni sUkra proteina fer
það oft hvaða læknismeðferð er
beitt. Er hér þvi um mikUvægt
spor að ræöa til könnunar á eðli
einstakra æxla.
Jafnframt ofannefndu hlut-
verki gera tækin nú kleift að sinna
grunnrannsóknum i frumulif-
fræði.
bókasöín
Borgarbókasafn Reykjavikur
AÐALSAFN — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 13-16.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 29a. Opið mánu-
daga — íöstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-18, sunnudaga
kl. 14-18.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju, s.
36270. Opið mánudaga —- föstu-
daga kl. 9—21, laugardaga kl.
13—16. Lokaö á laugardögum 1.
mai—31. ágúst.
Bókabilar— Bækistöð i Bústaða-
safni, s. 36270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina. Bókabilar
ganga ekki i júlimánuði.
Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359
Opið mánudaga — föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl, 13—16 Lok-
að á laugard. 1. mai—31. ágúst.
Aöalsafn — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, s. 27029. Opnunar-
timi aö vetrarlagi, mánudaga —
föstudaga kl. 9—21, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14—18. Opn-
unartimi að sumarlagi: Júni:
Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Agúst:
Mánud. — föstud. kl. 13—19.
Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Opiö mánud. — föstud. kl.
9—17. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27. s.
36814. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 14—21, laugardaga kl
13—16. Lokaö á laugard. 1.
mai—31. ágúst.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, s. 27640. Opið mánudaga —
föstudaga kl. 16—19. Lokaö i júli-
mánuði vegna sumarleyfa.
Norræna hifsið:
Bókasafn— opið daglega kl. 13-
19, sunnud. 14-17.
Kaffistofa — opin daglega kl. 9-19,
sunnud. 13-19.
Sýningarsalir— Yfirlitssýning á
verkum Þorvaldar Skúlasonar,
opin daglega kl. 14-19 alla daga
vikunnar. Lýkur 16. ágúst.
í anddvri og btíkasafni — Sýning á
islenskum steinum (Náttúru-
fræðistofnun Islands) opin á opn-
unartima hússins.
Bókin heim — Sólheimum 27, s.
83780. Simatimi: Mánud. og
fimmtud. kl. 10—12. Heimsend-
ingarþjónusta á bókum fyrir fatl-
aða og aldraöa.
Hljóðbókasafn—Hólmgarði 34, s.
86922. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 10—16. Hljóöbókaþjón-
usta fyrir sjónskerta.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 31.
júli-6. ágúst er i Háaleitis Apó-
teki. Einnig er Vesturbæjar Apó-
tek opiö til kl. 22.00 öll kvöld nema
sunnudagskvöld.
gengisskráning
Ferða-
Nr. 145 — 5. ágúst 1981 manna-
Eining Kaup Sala gjald- evrir
1 Bandarikadoilar 7.573 7,593 8,352
1 Stcrlingspund ,13.702 13,738 15,112
1 Kanadiskur dollar 6,094 6,110 6,721
1 Dönsk króna 0.9600 0,9625 1,0588
1 Norskkróna 1,2200 1,2232 1,3455
1 Sænsk króna 1,4268 1,4306 1,5737
1 Kinnsktmark 1.6363 1,6407 1,8048
1 Franskur franki 1.2677 1,2710 1,3981
1 Belgiskur franki 0,1844 0,1849 0,2034
1 Svissneskur franki 3,4754 3,4846 3,8331
1 Ilollensk florina 2,7224 2.7296 3,0026
.1 V-þýsktmark 3.0226 3,0305 3,3334
1 itölsklira 0,00610 0,00612 0,0067:
I Austurriskur seh. 0,4304 0,4315 0,4747
1 Portúg. escudo 0,1140 0,1143 0,1257
1 Spánskur peseti 0,0757 0,0759 0,0835
1 lapansktyen 0,03142 0,03151 0,03466)
1 irskt punJ 11,030 11,059 12,165
SDR (Sérstökdráttarréttindi 04/08 8,4498 8,4721
hsfnarbis
Margt býr i f jöllunum
Sími 11384
Afar spennandi og óhugnan-
leg litmynd.
lslenskur texti
Susan Lenier
Kohert Huston
Leikstjóri Wes Craven
Endursýnd kl. 5-7-9-11
Bönnuó innan 16 ára
VERDLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar
ttaerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig slytlur fyrir fleslar
greinar iþrólta
Leitió upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvagi 8 - Reykjjvik - Simi 22804
Föstudagur 13.
(Friday the 13th)
Æsispennandi og hroll-
vekjandi ný. bandarisk
kvikmynd i litum. Aöal-
hlutverk: Betsy Palmer,
Adrienne King, Harry
Crosby.
Þessi mynd var sýnd viö
geysimikla aösókn viöa
um heim s.l. ár.
Stranglega bönnuö börn-
um innan 16 ára.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ðÆJARBiP
} Sími 50184
Darraðardans
Ný fjörug og skemmtileg
gamanmynd um „hættuleg-
asta” mann i heimi.
Verkefni: Fletta ofan af CIA,
FBI. KGB og sjálfum sér.
tslenskur texti
i aðalhlutverkunum eru úr
valsleikararnir, Walter
Matthau, Glenda Jackson og
Herbert Lom.
Hækkaö verö
Sýnd kl. 9
Wi/tþú seljal
Whljómtæki? |
Við kaupum og seljum
Hafid samband strax ;!!!
LAUGARÁS
B I O
Simi32075
Reykurog bófi
snúa aftur
Xóallilutv erk*
l)ick Beuedict. (Vlgstirniö)
Liuda Blair. <The Exorcist)
Islenskur Texti. Svnd kl. II
Itönnuö hörnum innan 12
ára. Siöustu sýningar
... tslendinguin hefur ekki
verið hoöift uppá jafn stór-
kostlegan liljómhurft hér-
lendis...
... Hinar óhugnanlegu bar-
dagasenur. tónsmiöarnar,
hljóösetningin og meistara-
leg kvikmyndataka og lýsing
Storaros eru hápunktar
APOCALYPSE NOW. og þaö
stórkostlegir aö myndin á
eftir aö sitja i minningunni
um ókomin ár. INIissiö ekki af
þessu einstæöa stórvirki."
S.V. Morgunblaöiö.
Leikstjóri: Francis Coppola
Aöalhlutverk: Marlon
Brando. Martin Sheen, Rob-
ert Duvall.
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin cr tekin upp i Dolby.
Sý.nd í 4 rása Starscopc
Sterco.
Hækkaö verö.
Siftustu svningar
Meöseki félaginn
(Tlie Silent Partner •
Sérstaklega spennandi saka-
málamy.id
Aöalhlutverk: Christofer
Plummer og Elliot Gould
Endursýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 16 ára
Upprisa
Kraftmikil. ný. bandarisk
kvikmynd um konu sem
..deyr” á skuröboröinu eftir
bilslys, en kemur aftur til
lifsins eftir aö hafa séö inn i
heim hinna látnu. Reynsla
sem gjörbreytti öllu lifi
hennar. Kvikmynd fyrir þá
sem áhuga hafa á efni sem
mikiö hefur verið til umræöa
undanfariö. skilin milli lifs
og dauöa.
Aöalhlutverk: Ellen Burstyn
og Sam Shepard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ny mjog fjörug og skemmti-
leg bandarisk gamanmynd.
framhald af samnefndri
mynd sem var sýnd fyrir
tveim árum viö miklar vin-
sældir.
Islenskur texti
Aftalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Jackie (>leason Jerry
Read, I)oin DeLuise og Sallv
Field.
Sýnd kl. 5-7 og 9
Djöfulgangur.
(Ruckus)
Sími50249
Ekki er allt sem svnist
'Hrottaspennandi lögreglu-
mynd meö Burt Reynolds og
Chatherine Deneuve.
Synd kl. 9
TÓNABIO
Sími31182
Apocalypse Now
(Dómsdagur Nú)
Afarspennandi og viöburöa-
rik mynd sem gerist viö
strendur Þýskalands.
Aöalhiutverk: Michael York,
Jenny Agutter
Leikstjóri: Tony Maylam
Sýnd kl/ 5 og 7
Brennunjálssaga
Sýnd kl. 9
Aöeins þetta eina sinn
Leyndardómur
sandanna
(Riddle of the Sands)
Islenskur texti
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg nv amerisk
gamanmynd i litum meö hin-
um óborganlega Kurt Russ-
ell ásamt Jack Warden,
Gerrit Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9, og 11
Hardcore
Ahrifamikil og djörf amerisk
úrvalskvikmvnd meö hinum
frábæra George C. Scott.
Endursýnd kl. 7
Bönnuö börnum.
Slunginn bílasali
(Used Cars)
Spegilbrot
Mirror.mjrror on the wall.
Who is the murclerer
among them all ?
AGATHA, \
, CHRISTIES
Mirror
Crackd
ANGÍ1AIANS8URY
GfSALONf CHAPtlN • IONYCWIIS • EDWAROFOX
R0CK HU0S0N • KIM N0VAK • [HZA8f IHIAY10R
ttuwonsit THE MIRROR CRACKD
í
I
Lili Marleen
£íií ninrlccn
Blaöaummæli: ..Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
..Skemmtileg og oft gripandi
mynd”.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Spennandi og viöburðarik ný
ensk-amerisk litmynd,
hyggð á sögu eftir Agatha
Christie. — Meö hóp af úr-
vals leikurum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
---salur ID-
PUNKTUR
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Hörkuspennandi litmyna
Jim Brawn
Endursýnd k I
3.05-5.05-7.05-9.05-11.05
Endursýnd vegna fjölda
áskorana Kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Smáauglýsing í
VÍSI
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga
á auglýsingadeild VÍSIS Siðumúla 8.
ATH. Myndir eru EKKI teknar
iaugardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.