Vísir - 06.08.1981, Side 22
22
VÍSIR
Fimmtudagur 6. ágdst 1981
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl. 18-22 J
ÍTil sölu
Svefnbekkur m/rúmfatageymslu
og lausum púðum til sölu. Ódýrt.
Slmin 71219 á kvöldin.
Tvær veggmyndir,
Spunakonan og saumastúlkan
óuppsettar, seldar saman eða sin
i hvoru lagi lágmarksverð kr. 500
pr. mynd. Tek að mér útsaum
prjón og hekl. Uppl. I sima 95-4466
(Anna)
Til sölu barnahiaðrúm,
þvottavélog svefnbekkur. Uppl. i
sima 43710 eftir kl. 17.
Til sölu pianó,
borðstofuborð, furuútihurð 78x200
cm. og bilskúrshurð 215x240 cm.
Uppl. i si'ma 22962.
Frystikista
325 litra Electrolux 2ja ára til
sölu, einnig Silver Cross bama-
vagn, barnamatarstill, barna-
grind, barnakerra og fataskápur.
Uppl. I sima 72556.
Eldtraustur peningaskápur
tilsölu stærð: ca. 180x120x100 cm.
Uppl. i si'ma 82966 frá kl. 9-12 alla
virka daga.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-.
ingar
og klæðaskápar i úrvali.
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
Til sölu sófasett,
hjónarúm (eða 2 einstaklings-
rúm), regnhlifarkerra og DBS
reiðhjól. Uppl. I sima 29608.
Oskast keypt
óska eftir að kaupa
sambyggöa trésmiðavél. Uppl. i
sima 76323 e. kl. 6.
[Bólstrun
Klæðum og gerum viö
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til rokkokó stóla með áklæði og
tilbúna fyrir útsaum. Góöir
greiðsluskilmálar.
Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur-
vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239.
r-------------------->' •>
1Húsgögn
Finnsku furuhúsgögnin frá
Laukaantré
vekja allstaðar athygli fyrir
vandaðan frágang og góða hönn-
un. Teiknuð af þekktustu
hönnuðum Finna. Eldhús- og
borðstofuborö frá kr. 1385,- Skrif-
borð með breytilegri plötu kr.
1184.- Hillur frá kr. 465.-
Nýborg hf.,
Húsgagnadeild, simi 86755.
Til sölu
sófasett með 2ja sæta og 3ja sæta
sófa. Einnig traust og gott skrif-
borð. Uppl. i slma 25268.
Mjög gott sófasett
með plussáklæöi til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 76685.
Dönsk boröstofuhúsgögn,
vel með farinn, buffetskápur,
borð og 6 stólar til sölu. Uppl. i
sima 21482 milli kl. 16 og 21 i dag
og næstu daea.
Eigum fyrirliggjandi
úrval af húsbóndastólum: Kiwy-
stóllinn m/skemli, verð frá kr.
3.485,- Capri-stólinn m/skemli,
verö frá kr. 3.600,- Piter-stólinn
m/skemli, verð frá kr. 3.811,-
Falkon-stólinn m/skemli, verð
frá kr. 3.950,- úrval áklæða ull-
pluss-leður, höfum einnig sófa-
borð, hornborð, innskotsborð,
kommóður og spegla. Sendum I
póstkröfu. G.A. Húsgögn Skeifan
8, si'mi 39595.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu hjónasælan frá Ingvari
og Gylfa. Uppl. i sima 15437 og
20480.
Havana auglýsir:
Við eigum fyrirliggjandi blóma-
súlur, margar gerðir, sófasett i
rokkokó- og barrokkstil, sófaborð
með marmaraplötu og spónlögð
mahoniborð, simaborð, bókastoð-
ir, lampafætur, hnattbari, krist-
alskápa o.fl., tækifærisgjafir.
Hringið I sima 77223.
Havana, Torfufelli 24.
Hornsófasett
2ja mánaða gamalt til sölu. Uppl.
i sima 44171 e. kl. 20.
Video
Videoklúbburinn VIGGA
Úrval mynda fyrir VHS kerfið.
Uppl. i sima 41438.
Videóklúbburinn
erum meö mikið úrval af mynd-
efni fyrir VHS kerfiö, næg bila-
stæði. Opið alla virka daga kl. 14-
18.30, laugardaga 12-14
Videóklúbburinn Borgartúni 33,
simi 35 450.
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal), VHS kerfi. Leigjum út
myndsegulbandstæki i sama
kerfi. Hringið og fáið upplýsing-
ar. Simi 31133 Radióbær, Armúla
38.
VHDEO
MIDSTÖÐIN
Videom iðstöðin
Laugavegi 27, simi 14415/
Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Videóval auglýsir:
Úrval af myndspólum fyrir VHS-
kerfiö, leigjum einnig út mynd-
segulbandstæki. Opið 12-18,
laugardag 10-13. Videóklubb
Videóval, Hverfisgata 49, simi
29622.
SHARP
myndsegulband
Leiga
Leigjum út SHARP
myndsegulbond
ásamt tokuvélum
HLJOMTÆKJADEILD ^
!sjj) KARNABÆR
LAUGAVEGI66S;mj 25725.
VIDEO-MARKAÐUR-
INN
Digranesvegi 72 — Kópavogi,
simi 40161. Höfum VHS mynd-
segulbönd og filmur til leigu. Opið
frá kl. 18 til 22 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 14-20 og
sunnudaga frá kl. 14-16.
Sjónvörp
Hitachi 20”
litasjónvarpstæki sem nýtt til
sölu. Uppl. i sima 71762.
Hljóófæri
Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notúð orgei.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yhrfarin af fa^
mönnum,fullkomið orgelverk
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Til sölu
12 strengja kassagitar, 6 strengja
banjó. Einnig rafmagnsgitar og
HH gitarmagnari ásamt ýmsum
fylgihlutum. Uppl. i kvöld og
næstu kvöld i sima 97-3275.
Hljómtgki
ooo
ff» Óó
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ath-
mikil eftirspurn eftir flestum tef
undum hljómtækja. Höfum ávant
úrval hljómtækja á staðnum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12
og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið
á móti póstkröfupöntunum i sim-
svara allan sólarhringinn. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50 simi
31290.
Marantz magnari 2x50 wött
til sölu einnig 2 120 watta AR
hátalarar og Marantz plötuspil-
ari. Uppl. I sima 51767.
Hijómflutningstæki
Til sölu vel með farin hljóm-
flutningstæki. Sansui magnari
AU-9500 Sansui Tuner TU-9500,
JVC Hátalarar SK-1000 JVC
plötuspilari Q1-A2 Pioneer plötu-
spilari m/Ortofon VMS 20E
pickup. Pioneer CT-2121 kassettu-
tæki. Upplýsingar i sima 78139
eftir kl. 18.00.
Heimilistæki
Frystiskápur til sölu
Uppl. i si'ma 53478.
Seljum i dag og næstu daga
nokkrar litiö gallaðar RIMA eld-
húsviftur. Einnig litiö gallaða
grillofna og brauögrill. Afsláttur.
I. Guðmundsson og c/o h/f
Vesturgötu 20.
Til sölu isskápur,
verð 4 þús, þurrkari 4.500- og raf-
magnspanna General Electric kr.
600.-. Uppl. i sima 77598.
Elecktroiux uppþvottavél,
lltið notuð. Rauð að lit til sölu.
Uppl. i sima 24082 eftir kl. 18.
Hjól-vagnar
Tvö giralaus
SCO drengjahjól 20-26 tommu til
sölu. Uppl. i sima 26791.
Jawa 7Z
Jawa 7*L 250 cc mótorhjólin ný-
komin. Verð aðeins kr. 13.800.-.
Vélin, Suðurlandsbraut 20 simi
85128.
Jawa CZ
Jawa CZ 250 cc mótorhjól nýkom-
in. Verð aðeins kr. 13.800.- Vélin,
Suðurlandsbraut 20 simi 85128.
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur.
Odýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára.
Einnig f jölsky lduhjól, Raleigh
giralaus, 5 gira og 10 gíra.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, Simi 31290.
Teppi
Til sölu
ca. 60-70 fm. téppi munstrað og fl.
Uppl. i sima 71387.
Til sölu
brúnt 23 ferm. alullargólfteppi
(rýja) Uppl. i sima 43962 e. kl. 5.
Verslun
Arinofnar
Hafa góða hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvaldir i stofuna,
sumarbústaðinn eða hvar sem er.
Til afgreiðslu nú þegar. Sýnis-
horn á staðnum. Asbúð, Kletta-
görðum 3 21 Sundaborg. Simi
85755. Liturinn, Siðumúla 15, simi
33070.
STARNORD frá Frakklandi
Stráka og stelpuhjól með fót-
bremsu 20” á kr. 1.670. 22” og 24”
á kr. 1.710 26” á kr. 1.990.
Strákahjól 3ja gira 18” og 20” á
kr. 1.730. 22” og 24” á kr. 1.850.,
26” á kr. 1.990.
Stelpuhjól 3ja gira 22” og 24” á
kr. 1.800.
Strákaferðahjól 10 gira 24” á kr.
2.230. 26” á kr. 2.470.
10 gira stráka og stelpuhjól i
miklu úrvali. Verð frá kr. 2.300.
Gæði, Giæsileiki, Góð þjónusta.
Greiðsluskilmálar. Versl. Markið
Suðurlandsbraut 30, simi 35320.
FYRIR ALLASTRAKA
A ALDRINUM 8—80
ÚRVAL VICTORINOX
VASAHNIFA
fæstá flestum bensinstöðvum og i
flestum sportvöru-, bygginga-
vöru-, rafvöru- og málningavöru-
verslunum.
Spyrjið um VICTORINOX
Heilsöludreifing:
Arni Ólafsson hf.
Vatnagarðar 14, Rvik.
Síini 83188.
Þakrennur i úrvali
Sterkar og endingargóðar. Hag-
stætt verð. Rúnaðar þakrennur
frá Friedricheld i Þýskalandi og
kantaðar frá Kay i Englandi.
Smásala og heildsala.
Nýborg h/f. Ármúla 23, simi
86755.
Vorum að taka upp
amerisk straufri lök með teygju.
Nýkomið fallegt damask, mikið
úrval af tilbúnum léreftsettum.
Straufrium settum úr 100% bóm-
ull. Damasksett, tilbúin lök,
sængurvera og lakaefni i metra-
tali, falleg einlit amerisk hand-
klæði. Einnig mikið úrval af góð-
um leikföngum. Póstsendum.
Verslunin Smáfólk, Austurstræti
17, simi 21780.
ÍSBÚDIN
SIÐUMÚLA 35
Hefur á boöstólum
Is - Shake
Hamborgara
Heitar og kaldar samlokur
Simi 39170 — Reynið viðskiptin.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
es
Tapað - fundið
Kodak myndavél
tapaðist 29. júli annaöhvort i
.Reykjavik eöa á Þingvöllum. 14
myndir áteknar. Finnandi vin-
samlega hringi i sima 12338.
Breiður giftingarhringur
fannst i Þjórsárdal um verslunar-
mannahelgina. Uppl. i sima
32702.
Teinahjólkoppar
töpuöust á leið úr Skaftafelli að
Klaustri mánudaginn 3. ágúst.
Góð fundarlaun. Finnandi hringi i
sima 37596.
Sl. fimmtudag
tapaðist blár og gulur dúnsvefn-
poki i grænum hliföarpoka á leið-
inni Reykjavik-Hvammstangi.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 72172. Fundarlaun.