Vísir - 06.08.1981, Page 25
Fimmtudagur 6. ágúst 1981
VÍSIR
25
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Bilaviðskipti
Galant árg. '79
til sölu, ekinn 27 þils. km. Bill i
toppstandi. Uppl. i sima 44751.
Til sölu
Mercury Comet Custom árg. '74.
Góður og tallegur bill a góðu
/erði. Uppl. i sima 99-1794.
Mercury Comet árg. '74
til sölu. 6 cyl., beinskiptur i mjög
góðu ástandi. Uppl. i sima 45701.
Mazda 323-1400 bifreið árg. 1979
til sölu. 5dyra ekinn 18 þús. km.
Bifreiðin er i mjög góðu lagi og
litur vel út. Uppl. i sima 21723.
Til sölu Cortina árg. '70
skoðuð 81. Uppl. i sima 43604 eftir
kl. 17.
Til sölu er:
Auto Bianchi árg. ’78, ekinn 55
þús. km. Skoðaöur ’81. Bila- og
vélasalan As simi 24860.
Chevrolet Vega árg. '72
til sölu. Ekinn 74.500 milur. Út-
varp + segulband+vetrardekk.
Skoðaður ’81. Skipti möguleg.
Uppl. i sima 26514 e. kl. 18.
Til sölu
Datsun 160Jsss árg. ’77. Sérútbú-
inn fyrir rallakstur. Uppl. i sima
43740 milli kl. 17 og 20.
Plymouth Custom árg. 1975
til sölu. Grænn að lit 8 cyl., sjálf-
skiptur. Skipti á jeppa koma til
greina. Uppl. i sima 20717 e. kl. 5.
Bílaleiga
Bilaleigan Vik Grensásvegi 11
(Borgarbilasalan) Leigjum út
nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada
1600 — Mazda 323 — Toyota Cor-
olla station — Daihatsu Charmant
— Mazda station. Ford Econoline
sendibilar, 12 manna bilar. Simi
37688. Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Sími
34420
i — iv. Sólveig Leifsdóttir
\ / hárgreiðslumeistari ^
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlíð 45 - SUÐURVERI
2. hæö — Sími 34420
Litaniro permanett • klipping
Áskrifendur!
Ef Vísir berst ekki til ykkar
í tímo lótið þá vita
í símo 86611
Virka dogo fyrir kl. 19.30
laugardaga fyrir kl. 13.30
r
I Gestgiafinn
I C_TÍMARIT IIM MAT
ás\riftat$imi:
50199
S.IL bilaleigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila, einnig Ford Econo-
line sendibíla með eða án sæta
fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur, áður en þið leigið bil-
ana annars staðar. Simar 45477 og
43179 heimasimi 43179.
Bílatorg. Bilaleiga
Borgartúni 24.
Leigjum út nýja japanska fólks-
og stationbfla. Einnig GMC sendi-
bila með eða án sæta. Bilatorg —
Bílasala — Bilaleiga.
Sfmar 13630 og 19514
Heimasimar 22434 og 45590.
B & J bilaleiga
c/o Bilaryðvörn Skeifunni 17.
Simar 81390 og 81397, heimasimi
71990. Nýir bilar Toyota og Dai-
hatsu.
Til leigu.
Tveir góðir ferðabilar með drifi á
öllum hjólum, Lada Sport og Ford
250 4x4 með Camperhúsi og öllum
þægindum. Leigjast til lengri eða
styttri tima. Uppl. i sima 53861.
Bilaleiga Rent a car.
Höfum til leigu góða sparneytna
fólksbila: Honda Accord, Mazda
929 station, Daihatsu Charmant
Ford Escort, Austin Allegro, CH.
Surburban 9. manna bill, sendi-
ferðabill.
Bilaleiga Gunnlaugs Bjarna-
sonar, Höfðatúni 10, simi 11740,
heimasími 39220.
Bílaleigan Berg, Borgartúni 29
Leigjum út Daihatsu Charmant,
Datsun 120 Y, Lada 1200 station
ofl. Simar 19620 og 19230 heima-
simi 75473.
Umboð á tslandi
fyrir inter-rent car rental.
Bilaleiga Akureyrar Akureyri
Tryggvabraut 14, simi 21715,
23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi
31615, 86915. Mesta úrvalið, besta
þjónustan. Við útvegum yður af-
slátt á bilaleigubilum eriendis.
Bíiaviðgeróir
Btlaþjönusta
ierið 'við bilinn sjálf. Hlýtt og
bjart húsnæði. Aðstaða til spraut-
unar. Höfum kerti, platinur, per-
ur og fleira. Berg sf. Borgartúni
29 simi 19620.
Vörubílar
Enskt fljótþornandi
oliulakk
Bifreiöaeigendur takið eftir:
Blöndum á staönum fljótþornandi
oliulökk og sellulósa lökk frá
enska fyrirtækinu Valentine. Er-
um einnig með Cellulose þynni og
önnur undirefni. Allt á mjög góöu
verði. Komið nú og vinniö sjálfir
bilinn undir sprautun og sparið
með þvi nýkrónurnar. Komið i
Brautarholt 24 og kannið kostnaö-
inn eða hringið i sima 19360 (og á
kvöldin i sima 12667). Pantið tima
timanlega. Opið daglega frá kl.
9—19. Bilaaðstoð hf. Brautarholti
24.
Bílasala Alla Rúts auglýs-
ir:
Volvo 85 FS árg. '77 i'kinn aðeins
126 þus. km.
Scania 86 ’74 ekinn 225 þús.
Gripabill frambyggöur.
Scania 110 ’74, ekinn 291 þús. með
nýjum 6 tonna krana.
Scania 110 ’73. ekinn 360 þús.
Scania 111 ’76, ekinn 338 þús.
Scania 111 ’78, ekinn 115 þús.
Volvo 725 209, ’76, ekinn 209 þús.
km., 2ja hásinga.
Scania LS 110 ’72
hásingar.
Man 18320 ’74.
Getum einnig útvegaö tengi-
vagna.
bessir vörubilar eru eingöngu
keyröir erlendis.
M. Benz 1978
ekinn 106 þús. km., 26 sæta, upp-
hækkaður á tveimur öftustu sæta-
röðunum, gardinur fyrir glugg-
um. fippháar afturdyr.
Bilasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða
2, simar 81666 og 81757.
rBaamarkaóur VlSlS - simi 86611
ATHUGIO
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smið|uv«Qi 4 - Kópavogi
NY DÍLASALA
æ
BÍLASALAN BUK s/f
Daihatsu Charmant station árg.
’78
Þessi glæsilegi bill er til sölu, ef
viðunandi tilboð fæst. Uppl. i
sima 828282 eftir klukkan 19.
MYNDATOKUR
alla virka daga frá kl. 9—18
Smáaug/ýsing i Visi er mynda(r)augiýsing
síminner 86611
wmm
Auglýsingadeild Siðumúla 8.