Vísir - 06.08.1981, Síða 27

Vísir - 06.08.1981, Síða 27
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 27 VÍSIR Að ofan mynd frá Sauðárkrók en aö neðan mynd frá Þorlákshöfn. Þessir staöir berjast enn hart um hvar steinullarverksmiöja eigi aö risa. Þaö hefur áður komiö fram i samtali Visis viö Hjöríeif Gutt- ormsson iönaöarráöherra að ákvaröana um staöarval sé aö vænta i þessum mánuöi. Stelnullarverksmiðjan: i Hverju breytlr ný | kðnnun starfsmanna í Iðntæknlstotnunar? | Enn eru málefni Steinullarverksiniöju i brennidepli eftir að Visir | birti upplýsingar um skýrslu frá Iðntæknistofnun, þar sem fram • kemur að útflutningur á steinull sé varla arðbær, miöaö viö aðstæð- . ur i dag. Þessar nýju upplýsingar stangast mjög á við fyrri upp- J lýsingar. Þá þykir einkennilegt inn i langtimaathugun skuíi stööugt J gengi islensku krónunnar i dag gagnvart erlendum gjaldmiölum, J sem er útflutningi óhagstætt, vera tekið sem röksemd gegn hugsan- I legum útflutningi steinullar i framtiöinni. Visir leitaöi álits tveggja aöila á hinni nýju skýrslu, fulltrúa Jarð- I lefnaiðnaöar á Suöurlandi og Steinullarfélagsins á Sauðárkrólki. I „Elnsýnt að sauðárkrók- ur verður fyrir valinu” - segir Árni Guðmundsson formaður Stelnullarfélagsins h.f. en geta siðan aukiö afköstin ef þörf er. Þá er einnig ljóst að sandurinn hér er eina hrdefnið sem við getum nýtt okkur til iðnaöarframleiðslu en á Suöur- landinu er fjöldi möguleika.” Er þá hugmyndin um verk- sm iðju á Suðurlandi úr sögunni? „Ef eðlileg fjármagns- og markaðslögmál hafa einhvern forgang iþessu máli, þá held ég að Sauðárkrókur hljóti að verða fyrir valinu. Otflutningurinn er vonlaus, þvi miður, og ég held að það sé þjóðhagslega miklu skyrisamlegra að setja þau fyr- irtæki Ut á land, sem þar geta verið”, sagði Arni Guðmunds- son. — AS „Eriendir aðiiar kaupa allí sem vlð getum boðið” - seglr ófeigur Hjaitested iramkvæmdastjóri Jarðefnaiðnaðar n.i. „Við erum i þann veginn að ljúka við skýrslu um þessi mál og þar kemur ótvirætt hið gagn- stæða i Ijós”, sagði Ófeigur Hjaltested framkvæmdastjóri Jarðefnaiðnaðar hf., um skýrslu þá sem Iðntæknistofnun hefur gert. „Eðlilegast er að ráðherra fái þessar upplýsingar og meti þær, og skeri siðan úr um þetta mál, eftir að við höfum lagt fram okkar rekstraráætlanir, hvor aðili fyrir sig”, sagði Ófeigur. Ófeigur benti á að eingöngu hefði verið rætt við menn tengd- um St. Gobain i umræddri fræðsluferð Iðntæknistofnunar, en fyrirtækið St. Gobain hefur boðið Sauðkræklingum verk- smiðjutæki til sölu. Sá böggull fylgir þó skammrifi að ef úr ól'eigur Hjaltested: „Niöur- stööur okkar athugana leiöa hiö gagnstæða i Ijós”. (Visism. Þó.G.) kaupum yrði, væru Islendingar skuldbundnir þvi aö selja ekki steinull til útflutnings. „Málið er það að i hverju landi eru oft tveir til þrir aðilar sem stjórna sölu á steinull og auðvitað telja þeir mjög óæski- legt að við komum inn á markaðinn, með vöru sem við getum boðið á ódýrara verði en þeir. Dreifendur steinullarinnar íengju ullina ódýrari frá okkur en sölusamtökum stóru hring- anna og þvi stendur ekki á þeim að kaupa það sem við getum boðið. Annað er það aö þessir aðilar færu aldrei út i veröstriö við okkur, á sinum heima- markaði þar sem við værum aldrei með meira en prósentu- brot af markaðnum”, sagði Ófeigur Hjaltested. —AS „Þessar upplýsingar frá Iðn- tæknistofnun koma heim og saman við okkar niðurstöður. Við höfum talið að i rauninni sé ekki möguleikiá steinullarverk- smiðju nema miðað sé eingöngu við innanlandsmarkað,” sagði Arni Guðmundsson formaður Steinullarfélagsins hf., er Visir innti hann eftir viðhorfum Sauð- kræklinga varðandi hinar nýju upplýsingar frá Iðntæknistofn- un. Ég held að úr þessu sé einsýnt að Sauðárkrokur verði fyrir val- inu. Viö höfum til dæmis verið i sambandi við eina erlenda aðil- ann sem Utvegað getur vélar sem henta okkar markaði. Þær bjóða uppá 5000 tonna ársafköst Arni Guðmundsson: „Þjóö- hagslega skvnsamlegt að setja fyrirtækið út ó land”. Hættuiegasta giftlngarstúss aldarinnar Þá er forkostulegasta brúö- kaupi aldarinnar lokiö og Karl Bretaprins og Lady Diana geng- in i það heilaga. Er vonandi að þeim farnist vel i hjónabandi eins og ööru venjulegu fólki, þvi fyrir utan konungsstandiö, sem bíður þeirra, skyldi maöur ætla aö um venjulegt fólk væri aö ræða. Giftingar af þessu tæi eru siður en svo þýöingarlausar pólitiskt, enda þótt þær séu ekki annað en ómur frá gömlu heimsveldi, sem nú heyrir sög- unni til. Varla getur talist aö samveldiö eigi sama kónginn eöa drottninguna lengur, þótt þessu tignarfólki sé fagnað sæmilega eigi þaö leiö um bæjarhlöð samveldisins. En Bretum er konungsfólk sitt kært, og því er ekki ástæöa til aö vera að amast við þvi, þótt þeir geri sér dagamun á giftingar- dögum, sem fyrst og fremst eru þýðingarmiklir vegna þess aö þá er nokkur von til þess aö „dynastyiö” haldist viö. Aö öðru leyti eru þessar giftingar næsta þýðingarlausar. Muggeridge segir i Time að þessi giftingar- mál séu rekin eins og tilhleyp- ingarstassjónir eða „Stud farms”, og verður sá gamli aö fá að hafa sinar skoöanir á þvi. Bæði eru ungu hjónin hiö geðslegasta fólk og Lady Diana hin snotrasta kona. Er þess aö vænta, sé einhver kynfesta i henni, aö hún komi til meö að breyta einhverju um útlit kóngafólksins brezka, sem get- ur ekki fritt talist, þótt það hafi losnaö viö fótaveiki Hinriks átt- unda og skalla Elísabetar fyrstu, að ekki sé minnst á Ját- varð, sem var haldinn þeirri veiki aö vilja lifa fyrir ástina. Fram að siöustu heimsstyrjöld voru þaö einkum kotfylki i Þýskalandi, sem lögðu til prin- sessur og prinsa i þá hjóna- bandspúliu og giftingarmiðlun, sem rekin var af þrótti um alla Evrópu. Nú er farið að leita út um allt að viðunandi kroppum i þetta undaneldisstarf, en þýsk- ar jússur látnar lönd og leið Útför Viktoríu drottningar var talin marka timamót i evrópskum stjórnmálum á öðr- um áratug aldarinnar. Upp úr miklum samsöfnuöi konunga, sem flestir voru frændur hinnar látnu, eða tengdir henni með einum eöa öðrum hætti, spratt heimsstyrjöldin fyrri, og er ekki vitaö til að menn hafi oröiö jafn saupsáttir við jaröarför með jafn hrikalegum hætti hvorki fyrr eða siðar. Ekki er þess að vænta að samsöfnun forseta og forsetafrúa nú eigi eftir að hafa önnur eins áhrif. Engu að siður hefur borið á þvi að einstöku manneskju hafi verið skipað of aftarlega á bekk f kirkjunni hjá Húnka erkibiskup, eða þá aö einhver hafi veriö settur niöur viö hliöina á slikri minniháttar manneskju. aö þaö hafi veriö taliö til móögunar. Út af sliku hefur ef til vill fyrri heimsstyrj- öldin hafist, og mega þá allir sjá hversu alvarlegt málið er. Aftennposten i Oslo tekur á þessu máli hinn 30. júli, en þá sagði blaðið: „Nancy Reagans kjente smil bleknet nok en tanke for aö si det mildt, da hun I sin lyseröde stas ble anvist plass pa sjette rad ved siden af den islandske president Vigdís Finnbogadott- ir.” Þá höfum viö það svart á hvitu frá viröulegu norsku blaöi. En þótt Nancy Keagan fölni I Westminster Abbey veldur það varla heimsstyrjöld. Banda- rikjamenn fara ekki aö segja frændum sinum breskum stríð á hendur, þótt Villi keisari væri svo vitlaus að gera þaö, þrátt fyrir það að Bretar höfðu haldið Albcrt mann Viktoríu uppi á kost og lóssí meðan hann hafði getu. Og fjandinn hafi það að Reagan forseti fari að hata ts- lendinga vitt og breitt, þótt svo megi skilja á blaðafregninni, að frú hans hafi oröið mikiö um að setjast við hlið islenska forset- ans. Auðvitaö kom heimsstyrjöld- in fyrri ekki meö rekunum. Viö verðum þvi að blöa og sjá. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.