Vísir - 06.08.1981, Page 28
Fimmtudagur 6. ágúst 1981
síminner86611
ur^
jaÍ
-intfj
veðursoá ■
dagsins ■
lim 600 km vestur aí' Reykja||
nesi er 1005 mb. lægö og lrá™
henni grunnt lægöardrag austuij
yfir landiö. Heldur mun hlýnrta
norðanlands.
Suöurland til BreiðafjarðarBj
Sunnan gola, en sums staöaJI
kaldi siðdegis. Skýjaö og viðasta
dálitil súld eða rigning, einkurrJl
þegar kemur fram á daginn. I
Vestfirðir: Hægviöri og siöai®
suðvestan gola. Hokuloft ■
fyrstu, en dálitil súld eöa rign*
ing þegar líður á morguninn. ■
Strandir og Norðurland vestraP
Hægviðri, skýjaö meö köflum tilv
landsins, en þokuloit viö sjóinn P
fyrstu. Sunnangola, skyjaö odH
sums staöar dálitii rigning sið™
degis.
Norðurland eystra og Austur™
land að Glettingi: Hægviöri o;
siðar sunnan gola. Léttskyja
með köfium til landsins frar
eftir degi. Skýjað i kvöld og nótt_
Hokubakkar á miöum og viij
ströndina.
Austfirðir: Hægviöri og siöa^
sunnangola. Skýjaö og viö^
þokulofteöa dálitil súld, einkunjj
i kvöld og nótt.
Suð-Austurland: Hægviöri oJ|
siðar suðvestan gola. Skýja^
með köflum til landsins i fyrstuB
en viða dálitil súid eöa rigninft|
þegar liöur á daginn, einkurrfl
vestan til.
veöríð hén
og har |
Kl. 6 i morgun:
Akureyri léttskýjaö 6, Bergerl
skúr 11, Helsinki þokumóða 16,■
Kaupmannahöfn þokumóöa 17,1
Osló þokumóða 16, Heykjaviliaj
súld 9, Stokkhólmur þokumóðal
18, Þórshöfn skýjaö 10.
Kl. 18 i gær:
Aþena heiörikt 28, Berlin lett-B
skýjað 26, Chicago skýjað 25,*
Feneyjar léttskýjað 29, FrankS
furt heiörikt 29, Nuuk alskýjaö®
5, London mistur 28, LuxcmH
burg.léttskýjað 27, Las Palma^
léttskýjað 23, Mallorka létt-l
skýjað 29, Montrealskúr á siö-
ustu klukkustund 19, New York
skúr á siðustu klukkustund 32™
Paris léttskýjaö 30, Róm þoku«
móða 29, Malaga heiðskirt 28^
Vin skýjaö 26, VVinnipeg alg
skýjað 17.
segir *
„Felum ekkert uppi i erminni”,
segir fjármálaráðherra i sami*
tali við VIsi. Svona tala nú ekki
nema þaulæfðir...
Laxvelðimenn við Elliðaárnar telia minka
i kring um Gjávaðshyl:
MINKARNIR VAPPA
MILLI VEIBIMANNA
„Þetta eru 7-10 dýr”, var bók-
að i veiðiskýrslur Elliðaánna
um helgina, en undanfarinn
hálfan mánuð hafa laxveiði-
menn dundað við að telja minka
við efsta hylinn i ánum, Gjá-
vaðshyl, sem sumir kalla Höf-
uðhyl. I viðtali við Svein Einars-
son veiðistjóra, i gær, taldi hann
óliklegt aö svo mörg dýr væru
við árnar og var á honum að
skilja, að laxveiðimenn kynnu
að hafa séð tvöfalt, eða að
minnsta kosti tvitalið dýrin.
„Eg var fyrst að frétta af
þessu i dyrradag”, sagði Garð-
ar Þórhallsson aðalgjaldkeri
Búnaðarbankans, sem er for-
maður Elliðaáanefndar SVFR,
„og bað gæslumennina að til-
kynna þetta til minkaveiði-
manna”. Garðar sagði að af og
til yrði vart við mink við árnar
og fyrir fáum dögum hefðu litlir
strákar fundið dauðan hundbit-
inn munk þar, liklega frá sið-
ustu ferö minkaveiðimanra.
Veiðistjóri kvaö fariðmeð án-
um nokkuð reglulega tins og
víðar um land Reykjavikur-
borgar, og ætti þvi varla aö
leynast á þessum slóðum bæli
eða greni svo margra dýra, sem
nenfd hefðu verið.
En örlög þessara dýra, hversu
mörg eða fá sem þau eru, ráðast
sennilega i dag, ef gæslumenn
Elliðaánna ná sambandi við
minkaveiðimenn, sem Visi hef-
ur alls ekki tekist, og blaðið hef-
ur raunar ekki með fullri vissu
rétt nafn þess sem sér um
minkahundana, þrátt fvrir við-
taliö viö veiðistjóra.
HERB
Við rákumst á þennan vigalega veiðimann i fjörunni fyrir neöan Kleppsveginn. „Ég er að renna fyrir
smáfisk handa köttunum minum”, sagði veiðimaðurinn, en litlum sögum fer af aflanum.
(Visism. Þó. G.)
Heltl
vatn í
Heklu-
hrauni
„Það gerðist i haust þegar ég
var eitthvað að sndast i hrossum,
að ég sá rjúka þarna úr holu”,
sagði Guðni, hreppstjóri og bóndi,
Kristinsson í Skarði á Landi i
rabbi við fréttamann Visis.
Tilefni viðtalsins er að i fyrra-
dag fannst heitt vatn, rétt undir
yfirborði jarðar i landi Skarðs,
sem er eins og menn vita uppund-
ir Hekluhrauni.
Sveinbjörn Jónsson, sem
kenndur hefur verið við Ofna-
smiðjuna, hvatti Guöna mjög til
aö kanna betur hvað undir reykn-
um væri. Þeir ráku rör niður i
jörðina á þessum stað og mældu
hitann við neðri enda rörsins. 1
fyrradag var svo grafin um
tveggja metra djúp hola þar sem
rauk, og þar kom niður á heitt
vatn, vel yfir 60 stig, gð sögn
Guðna. —SV
Aukin notkun fíknlefna
vekur ugg á Neskaupstað
„Notkun eiturlyfja hefur
breiðst mjög út hér á
Neskaupstað i sumar og veldur
það bæjarbúum töluverðum
áhyggjum,” sagði Þorsteinn
Hraundal, lögreglumaður á
Neskaupstað, i samtali viö Visi.
Siðastliðin ár hefur þessa
nokkuö gætt á Neskaupstað, en
veriðneyttilokuðum hópum. Nú i
sumar hins vegar hefur
eiturlyfjanotkunin og þá einkum
kannabisefni ýmiss konar breiðst
út og er þess nú neytt i tölu-
veröum mæli, sérstaklega meðal
yngri kynslóðarinnar og þess
munu dæmi, að unglingar allt
niður i 16 ára neyti þess, sagði
Þorsteinn.
Kannabisefnin koma einkum að
sunnan og þá meö aökomufólki og
innfæddum Neskaupstaðarbúum,
sem aöeins dvelja i bænum yfir
sumatimann og mun mjög einfalt
mál að afla sér þessara efna i
bænum.
I fyrrasumar fannst töluvert
magn af eiturlyfjum um borð i
tveimur skipum, sem komu til
Neskaupstaðar og var það gert
upptækt, en lögreglan mun hins
vegar ekki hafa haft nein afskipti
af sliku i sumar, enda stendur hún
eiginlega ráðþrota gagnvart
þessu.
Þetta mun vera mikið feimnis-
mál á Neskaupstað, mál, sem
allir vita, en enginn talar um.
Sagði Þorsteinn, aö ef ekki yröi
eitthvað að gert i málinu hið
fyrsta, væri ekki gott að vita,
hvernig færi. —KÞ
ALURCETA
LEIKIDSER
MED
SVIFDISK