Vísir - 08.10.1981, Page 11
VÍSIR
n
Fimmtudagur 8. október 1981
Dómar úr
stjórnskipunarrett
k GUNNAR G. SCHRA
Itók saman
Dómar er varða
stjórnarskrá
— i samantekt Gunnars
G. Schram prófessors
Úter komin hjá Bókarforlaginu
Iðunni Dómar úr stjórnskipunar-
rétti eftir Gunnar G. Schram
prófessor. í ritinu er að finna
ágrip flestra þeirra dóma Lands-
yfirréttar og Hæstaréttar er
varða stjórnarskrá tslands. Agrip
þessi eru lykill að dómum, sem
um stjórnarskrána fjalla og þau
ágreiningsefni sem risið hafa
varðandi skýringar og túlkun á
hinum einstöku stjórnarskrár-
greinum, eins og segir aftan á
bókarkápu. En þessar dómsúr-
lausnir hafa bæði fræðilegt og
raunhæft gildi, þar sem er i þeim
fjallað um grundvallarlög lands-
ins og meginþætti islenskrar
stjórnskipunar. Alls eru ágripin
387 talsins, en dómarnir nokkru
færri, þar sem sumra þeirra er
getið oftar en einu sinni. Er elsti
dómurinn frá árinu 1877, en þeir
yngstu frá 1980.
Brian Pilkington gerði bókar-
kápu og sá um útlit bókarinnar,
Korpus hf. annaðist filmuvinnu,
en prentsmiðjan Oddi hf. prentaði
Bókin er tæpar 200 bls. að stærð,
og eru i bókarlok itarlegar yfir-
litsskrár er varða efnið.
-jsj.
Myndir og lexti eftir Peter Spier
Myndabók
um fólk
Fólk heitir ný myndabók eftir
Peter Spier sem IÐUNN hefur
gefið út. 1 henni er brugðið upp
myndum af fjölbreytilegum lifn-
aðarháttum og menningu fólks
viðs vegar um heiminn. Bókin er
ekki sist ætluð börnum.
Höfundurinn, Peter Spier, er
hollenskur að uppruna en hefur
búið i Bandarikjunum frá 1952 og
gefið þar út bækur sinar. Hann
hefur hlotið margháttaða viður-
kenningu fyrir myndabækur,
meðal annars verðlaun i sam-
keppni um visindabækur handa
börnum sem Visindaakademian i
New Yorkefndi til. Ein af bókum
hans, örkin hans Nóa, hefur kom-
iðútá islenskuenfyrirhana hlaut
höfundurinn hin svonefndu Calde-
cott-verðlaun árið 1978. Myndir i
þeirri bók eru gerðar við kvæði
eftir hollenskt sautjándu aldar
skáld, Jacobus Revius.
Fólker fjörutiu blaðsiðna bók i
stóru broti. Jón Gunnarsson
þýddi textann. Bókin er gefin út i
samvinnu við Angus Hudson i
Lundúnum, sett i Odda en prentuð
i Bretlandi.
Alltsem
hugurinn
girnist
frá Quelie
ó$tve
YslU^
Quelle pöntunarlistinn með
haust- og vetrartískunni ’81 -’82
er nærri þúsund blaðsíður
uppfullar af vönduðum þýskum
varningi. Úrvalsfatnaður á alla
fjölskylduna, skór, töskur,
skartgripir, húsbúnaður,
heimilistæki, leikföng, - já allt
sem hugurinn girnist. Allt
gæðavörur á hagstæðu verði.
öruggur afgreiðslumáti.
Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hrlngið - ef þér
viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 45.00 auk póstkröfugjaldsins.
Quelle-umboðið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Slmi 92-3576. Áfgreiðsla í Reykjavík
Laugavegi 26,3. h. Slmi 21720.
Nafn sendanda
heimilisfang
^ sveitarfélag póstnúmer
Quelle umboðið sími 21720
Vísis-getraunin
» Vertu áskrifandi
Vísir sími 86611
Isuzu Gemini Suzuki-jeppi
Dregið 26. nóvember n.k. Dregið 25. febrúar.
Verð 97.000 kr. Verð 85.000 kr..
Opel Kadett
Dregið 27. maí
Verð 110.000 kr.
UtsöhimaiKoður
y
Úlput
SVH
Buxut
SVóí
hefst í fyrramálíð að
Skúlagötu 30
VINNUFATABÚDIN
Laugavegi 76 sími 15425 • Hverfisgötu 26 sími 28550
Sokkar