Vísir - 08.10.1981, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 8. október 1981
vísnt
27
ItAAi
Fasteignamarkaður Vísis á fimmtudegi
//
r
Hagstætt tækifæri
Sambyggt ibúðar- og iðnaðarhúsnæöi i einni aðal verstöð Suðuriands.
tbúðin er ca 120 fm. á einni hæð (stofa, rúmgott eldhús, 3 svefnher-
bergi, vinnuherbergi, þvottahús, búr m.m.) öll innréttuö með nýtisku-
innréttingum. Viðbyggt er ca. 120 fm. iðnaðarhúsnæði sem bentar vel
til hvers konar minni háttar atvinnureksturs. Bflskúr fylgir einnig.
Húseignin er tii sölu af sérstökum ástæðum. Einstakt tækifæri fyrir
aðiia sem vilja skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Eignaskipti möguieg.
Verð aðeins um 600 þús. kr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Eignasalan s 19540 19191
Hafnarfjörður, Hellisgata 16
Götuhæð þessa húss er tilsöiu. Húsnæðið, sem er um 160 fm. er allt ný-
lega standsett, t.d. nýir gluggar og gler, hita- og rafmagnslögn. Tveir
inngangar og þvi hægt að skipta húsnæðinu og nota þaö sem ibúö, tvær
ibúðir, skrifstofur eða verslunarhúsnæöi. Teikningar af ibúðum fyrir-
liggjandi. Verð 500-550 þús. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Hveragerði einbýlishús
Þetta einbýlishús miðsvæðis i
Hveragerði er til sölu. Húsiö er
110 fm i góðu ástandi. Skiptist i
saml. stofur, 3 svefnherbergi
m.m. Bilskúr 40 fm fylgir. Stór
ræktuð lóð meö miklum trjá-
gróðri. Bein sala eða skipti á 3ja
herb. ibúð I Rvik.
Eignasalan s. 19540 19191
Klapparstigur 28
Húsið er kjallari (220 fm) tvær
hæöir (hvor 180 fm) og ris (ca 120
fm). Húsið þarfnast viðgeröar.
Getur hentað hvort sem er sem
ibúðar- eða skrifstofuhúsnæöi.
Tilboð óskast.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Hesthús i Viðidal
Nýlegt 6 hesta hús i Viðidal tií
sölu. Sjálfbrynning. Gott hús. Til
afhendingar nú þegar. Tilboð
óskast.
Eignasalan s. 19540 19191
Kópavogur
450 fin jarðhæð i þessu húsi er til
sölu. Úúsiö er vel staðsett i
austurbæ Kópavogs. Lofthæð er 3
metrar. Hægt að setja inn-
keyrsluhurðir. Sny rtilegt, gott
húsnæði. Verö 1.100 þús kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Hafnarfjörður
772 fm. húsnæði I húsi er til söiu.
Húsið er á tveimur hæðum meö
innkeyrsiumöguleika á báðar
hæðir. Byggingaréttur fyrir eina
hæö ofan á húsið fylgir, auk bygg-
ingaréttar fyrir tvilyft hús sem á
að samtengjast þessu. Yrði gafl
þess húss ca. 500 fm. Verð um 3.0
millj. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Verksmiðjuhús — miklir
möguleikar
Hús i hjarta borgarinnar, — 800
fermetrar með mjög mikiili loft-
hæð. Möguiegt að setja milliloft i
húsið. Góð bilastæöi. Ýmsir
möguleikar svo sem stór verslun,
samkomusalur vörugeymslur
o.fl. Undir húsinu er 800 fermetra
kjallari sem er bilageynsla. Verö
3.5 millj. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Lúxus-ibúð glæsi- skrif-
stofa
Ca. 240ferm. húsnæði á mjög góð-
um staö I Austurborginni I
Reykjavik. 1 dag er þetta glæsileg
og vönduð lúxus-Ibúð. Litil fyrir-
höfn að breyta húsnæðinu i glæsi-
skrifstofur. Mætti einnig nota
sem blandað Ibúðar- og skrif-
stofuhúsnæði. Mikiö útsýni. Til
afhendingar nú þegar. Unnt að
taka góða ibúð upp i.
Eignasalan s. 19540 19191
Fasteignamarkaður
Vísis á fimmtudögum
Auglýsingadeild Visis hefur ákveðið að efna á
fimmtudögum til sérstaks fasteignamarkaðar
i blaðinu, þar sem auglýsendum, jafnt ein-
staklingum sem fasteignasölum gefst kostur á
þvi að augiýsa ódýrt einstakar fasteignir.
Það er von blaðsins, að auglýsendur og les-
endur blaðsins kunni að meta þessa nýbreytni
og færi sér hana i nyt. — Athygli er vakin á þvl
að þessar auglýsingar kosta aðeins það sama
og aðrar smáauglýsingar. Myndbirtingarnar
eru þvi ókeypis.
JAFNRÉTTISKRAFAN ALDREI RRÝNNI
Konur hafa veriö afskiptar i
stjórnmálum á söm u forsendum
og þeim, sem beitt var i'rökræð-
um gegn þviað þær fengju kosn-
ingarétt á sínum tima. Þetta er i
rauniimi-óskiljanlegt og virðist
eiga rætur að rekja til stjórnar-
hátta, þar sem kraftar og
grhnmd réðu mestu um afburöi
við stjórnsýslu. Samkynja er sú
gamla venja, að aðeins elstu
synir erfi góss og lendur, en
konur erfi yf irleitt ekki neitt, og
eigi helst að hugsa um að giftast
rikum. Hún hefursem sagt eng-
an frumburöarrétt haft alveg
fram á síðustu tima. Mál er að
margvislegri ósvinnu f garð
kveuna liimi, og upp verði teknir
hættir siðaðra manna i þeim
stofuunum, sem i raun geta ráð-
ið miklu um áhrif og jafnrétti
konunnar. Þar má geta ríkis og
stjórnmálaflokka. Mikið skortir
á, að þar riki jafnrétti milli
kynja, eins og kom raunar
giöggt fram i sjönvarpsþætti i
fyrrakvöld, þar sem konur
ræddu sérframboð kvenna og
annaö álika gáfulegt, sem þeim
hefur verið lagt I munn af karla-
veldinu. Að visu væri sérfram-
boð kvenna þarft ef konur
kjörnar á þing og i bæjar- og
sveitarstjórnir héldu hópinn
eins og laustengdur flokkur og
ynnu að þvi fyrsta kastiö að efla
rétta kvenna, en léti annað dæg-
urþras lönd og leið. Slfkur kven-
réttiudaflokkur væri þarfur, en
hann veikti jafnframt stöðu
kvenna, vegna þess aö þær
hefðu ekki unnið til sameigin-
legs réttar við karlmenn meö
sérframboðum sinurn. Þær
mmidu hins vegar viöurkenna I
verki að þær væru sér á parti, og
það gæti hugsanlega seinkað
sjálfsagðri og eðlilegri þróun i
jafnréttisátt.
Kröfuuni um raunverulegt
jafnrétti á stjórnmálasviöi
verður ekki að sinni svarað
nema með uokkuð öfgakennd-
um aðgerðum, sem seinna yrði
að taka til endurskoöunar. Það
er nefnilega ekki hægt aö láta
hið pólitiska jafnrétti þróast
með eðlilegum hætti, enda yrði
þá aldrei um raunverulegt jafn-
rétti að ræða. Ráðið er aö flokk-
arnir taki upp þá reglu að hafa
konu i öðru hverju sæti á fram-
boðslistum og láta prófkjör ráða
hverjir skipa efstu sætin, eins og
gert er nú, að þvf breyttu, að
efsta kona i prófkjöri, þótt hún
fáikannski ekki nema þrjátiu af
hundraði atkvæöa, skipi annað
sæti listans, og síðan áfram
þannig lúður listann þangað til
hann er fullskipaður. Þetta mun
áreiðanlega ekki þykja góð
regla, enda mundi hún með
vissum hætti svipta karlsigur-
vegarana i prófkjörum rétt-
mætum sætum. Samt sem áöur
virðist engin önnur ieið fær i bili
sé fólk i alvöru að tala um jafn-
rétti á pólitiska sviðinu, og
flokkslega séð er þetta ólikt
heppilegri aöferð en fá yfir sig
kvennalista viðsvegar um land,
sem mundu endaniega ganga
frá flokkaskipulagiuu dauðu,
yrðu kveunaframboðin sótt af
einhverjum krafti.
Sú pólitfska yfirlýsing, að
konur séu vanhæfari til að sinna
stjórnmálum en karlar, og birt-
ist okkur viö 1 istaski panir
flokka viö hverjar kosningar, er
orðin óþolandi fyrir löngu. Til-
raunir til að standa með ein-
stöku konuni, sem háfa haft af-
skipti af pólitik, hafa ekki borið
árangur, enda virðist karlaregl-
an næstum ósigrandi. Nú eru
enn einar kosningar framund-
an. Kvenforseti situr á Bessa-
stöðum og hefur bæöi völd og
áhrif. Forsetinn var studdur af
konum og körlum. Það eru þvf
engin óskráð lög til, sem segja
að karlar skuli einkum skipta
séraf stjórnmálum. Hins vegar
veltur það mjög á konunum
sjálfum, hvort þær láta enn einu
sinni bjóða sér aö vera hálfgerð-
ir svertingjar í pólitfsku Klu-
Kluks-Klan samfélagi karla,
eða hvort þær knýja á um
ákveðna reglu iiuian flokkanna
og þess skipulags sem gildir, er
veiti þeim jafnrétti og sjálfsögö
mannréttindi á sviöi stjórn-
mála.
Svarthöfði