Vísir - 12.11.1981, Blaðsíða 7
DEILDARBIKARINN Á ENGLANDII GÆRKVÖLDI:
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
- Degar Lokeren vann Berlngen
Arnór bar af
ðllum ððrum
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
ritara Visis 1 Belgiu:
I íslensk !
stúlka á
NM I |ÚdÖ
- i
Júdósamband tslands hefur '
valið þrjá pilta og eina stúlku I
til að keppa á Norðurlanda- I
móti unglinga i júdó, sem I
fram á að fara i Drammen i I
Noregi um aðra helgi.
Þau sem keppa þar fyrir Is-
lands hönd eru:
Kristján Valdimarsson, Ar-
manni
Karl Erlingsson, Ármanni
Magnús Hauksson, UMF
Keflavikur
Margrét Þráinsdóttir, Ár-
manni
Opna skandinaviska meist-
aramótið fer fram um likt
leyti. Þar er búist við, að
nokkrir íslendingar keppi, en
frá þvi verður gengið nú i vik-
unni. — klp —
— Heil umferð var
leikin i belgisku 1. deild-
inni i knattspyrnu i gær-
kvöldi og sigruðu bæði
liðin, sem íslendingarn-
ir eru með, i sinum leikj-
um.
Arnór Guðjohnsen var besti
maðurinn á vellinum, þegar Ldc-
eren fékk Beringenr heimsókn.
Hafði hann mikla yfirferð og
gerði gullfallega hluti, sem áhorf-
endur kunnu vel að meta. Honum
tókst þó ekki að skora,en Lokeren
sigraði i leiknum 2:0.
Anderlecht lék úti gegn Liege
og sigraði 2:1. Pétur Pétursson
var ekki með i þeim leik, en þar
var hinn 19 ára gamB danski leik-
maður hjá Anderlecht, Frimann,
hreint frábær og verður sjálfsagt
með örugga stöðu i liðinu i næstu
leikjum.
Gent og Waterschei gerðu jafn-
'tefH 2:2 ogStandard Liege sigraði
Molenbeek 2:0. Staðan hjá efstu
liðunum er þannig að Gent er efst
með 19 stig, þá koma Standard og
Lierse með 18, Anderlecht með
17, Andwerp og Kortrijk með 14
og Molenbeek og Lokeren með 13
stig. —klp—
Arnór Guðjohnsen til vinstri á myndinni.átti frábæran leik með Lokeren f gærkvöldi.
Keppni 11. deild tslandsmótsins
ihandknattleik karla hefst aftur i
kvöld eftir nokkurt hlé vegna
ferðar landsliðsins á stórmótið i
Tékkóslóvakfu.
Þeir sem hafa skorað flest
mörkin eru þessir:
Kristján Arason, FH.........30/15
Alfreð Gislason, KR.........25/12
Þorbergur Aðalsteinss., Vik. . 21/í
SigurðurSveinss., Þrótti...20/6
OttarMathiesen.FH ...........20
Páll Ólafsson, Þrótti......18/1
Mótið byr jar aftur með leik HK
og Þróttar og hefst hann kl. 20 i
Iþróttahúsinu að Varmá. Getur
það orðið hörku-viðureign. Flestir
telja Þróttara sigurstranglegri,
en HK-liðið er fast fyrir á heima-
velli. Það er til alls liklegt eins og
glöggt kom i ljós i siðasta leik
liðsins i Laugardalshöllinni er
það sigraði stjörnulið Vals, sem
þá hafði nýverið sigrað Islands-
meistara Vikings.
Staðan i 1. deildinni fyrir þenn-
an leik er þessi:
Vikingur...........43 0 2 88:73 6
FH ................43 0 1 101:886
KR.................320 1 72:594
Valur ...............3201 55:54 4
Þróttur............320 1 73:61 4
HK.................31 02 60:70 2
KA.................30 0 3 63:72 0
Fram................30 03 58:83 0
Sigurður Sveinsson —
hvað gerir hann á móti HK í kvöld?
Chelsea slegið út af
liði úr 4. deildinni!
Wigen, sem er i 4. deildinni
ensku og er þar undir stjórn
gömiu Liverpool-hetjunnar Larry
Lloyds, sendi 2. deildariib Chel-
sea útúrdeildarbikarnum enska i
gærkvöldi.
Það geröi Wigan á heimavelli
sinum, að viðstöddum um 20 þús-
und manns — mesta aðsökn siðan
1953 — og sigurim var upp á 4:2.
Chelsea komsti l:0enhinn 17ára
gamli „þriðji markvöröur” Chel-
sea, Steve Francis, mátti hiröa
knöttinn 4 sinnum Ur netinu hjá
sér eftir þaö.
Crystal Palace sem í fyrradag
rak framkvæmdastjtíra sinn,
Dario Gradi, fyrir lélegan árang-
ur, sló Sunderland út með marki
Jim Cannon. Þaö var annar úti-
sigur Palace I i 20 mánuöi.
Petm Shilton þurfti að taka á
honum stóra sinum i markinu hjá
Nottingham Forest hvað eftir
annað i leiknum við Blackburn.
Vareins gott, aö hann var þar og i
formi, þvi að Forest náði aðeins
að skora eitt mark og sá Justin
Fashanu um það á 23. mínútu.
Everton vann einnig 1:0 f 2. um-
ferð deildarbikarkeppninnar i
gærkvöldi, en mtítherji Everton
þá var Oxford. Þetta eina mark
leiksins skoraöi Eamonn O’-
Keefe.
Mestarar Aston Villa náðu ekki
aö skora eitt einast mark i leikn-
um gegn Leicester, sem náöi
heldur ekki að skora. Verða liðin
þvi að mætast aftur og þd á Villa
Park.
Manchester City átti ekki i
neinum teljandi vandræðum með
Northampton og sigraöi 3:0. Það
voru „gömhi brýnin” i liöi City,
sem sáu um að skora, þeir Dennis
Tueart 2 mörk og McDonald 1
mark.
Mikið gekk á i leik Tottenham
og Wrexham, sem lauk meö 2:0
sigri Spurs. Joey Jones I liði
Wrexham var sendur út af þegar
10 minútur voru til leiksloka. Er
það i annað skiptiö á stuttum
tima.sem hann færað marsera út
af að tísk dómarans áður en leik
er lokiö- -klp-
.umuunvmivjuoiu wg
ekki að skapa sér almennileg
færi. Það geröu Svisslendingar
ekki heldur, svö aö útkoman varð
þvi markalaust jafntefli.
Staðan eftir þennan leik i 4. riðli
er þessi:
Ungverjal ..7 4 2 1 13:7 10
Rúmenia...8 2 4 2 5:5 8
England......7 3 13 12:8 7
Sviss..'..8 2 3 3 9:12 7
Noregur....8 22 4 8:15 6
jíaiacei
i fór í 3. i
i umferö i
Crystal Palace, mótherjar |
J Vals i" Evrópukeppni bikar- J
J meistara í köfruknattleik, j
I komst I þriðju umferð keppn- ■
I innar i gærkvöldi. Þá sigraði I
I Palace i siðari leiknum við Ny- I
I on frá Sviss 98:89 og vann þvi I
I samtals 188:182. I
Handboltinn altur
á fulla ferö....
England Darf
nú jafntefli
- til að komast í lokakeppnina á Spáni
Svisslendingar komu Englend- Rúmenar hafa meö þessu tapaö
ingum enn til hjálpar í undan- þrem stigum í leikjum sinum við
keppni heimsmeistarakeppninn- Sviss i undankeppninni.
ar I knattspyrnu, er þeir tóku stig Eftir 2:1 tapið í fyrri leiknum i
af Rúmenum I gærkvöldi. Eng- Rúmeniu.var þjálfari Rúmena og
llendingum nægir nú jafntefii á allt hans aöstoöarftílk rekið og
|móti Ungverjum á Wembley á nýr maöur fenginn. Hann tefldi
miðvikudaginn, en hefðu annars fram mjög breyttu liði ileiknum I
jþurft sigur þar. Sviss i gærkvöldi — var aðeins
_____________________ meö 4 úr „gamla liðinu” og hinir
nýju voru allt ungir leikmenn.