Vísir - 12.11.1981, Blaðsíða 19
Fim mtudagur 12.' nóvember 1981
vxsoz
1»
■
** ' '< í
•% : ;
Glenn Campbell
á barmi
glötunnar
Þær fréttir hafa borist,
aö dreifbýlissöngvarinn
Glen Campbell sé nú illa
haldinn vegna óhóflegrar
áfengisneyslu og svalllif-
ernis og hafa kunnugir
gengiö svo langt aö full-
yröa, aö hann sé á góöri
leiö meö aö drepa sig á
sama hátt og Elvis Presley
geröi á sinum tima, nema
Glenn notar áfengiö i staö
lyfja.
Fylgir þaö sögunni, aö
vinkona hans Tanya, sem
einnig er heimsfræg
„kántri”-söngkona, hafi
fyrir nokkru gefist upp á
honum, en eftir þaö hafi
svallliferni söngvarans
keyrt um þverbak, og var
þó mikiö fyrir. Sambúð
þeirra hefur reyndar alla
tið verið sformasöm og
kemur sambúöarslit þeirra
engum á óvart. Aödáendur
söngvarans hafa hins
vegar áhyggjur af velferð
hans sjálfs, enda er Glenn i
hópi betri söngvara og
vissulega skarö fyrir skildi,
ef hann hlýtur svo dapurleg
örlög sem áöur er lýst.
Glen Campbell ásamt
yfirgefiö hann.
vinkonu sinni Tanya, en hún hefur „u
,,Hættu að reykja
Sam Robards, 19 ára gamall
sonur leikkonunnar Lauren
Bacall, hefur greinilega áhyggjur
af reykingum móöur sinnar, ef
marka má meöfylgjandi mynd.
Ljósmyndari einn náöi aö festa
þau mæögin á filmu á veitinga-
staöeinum iHollywood, en þá var
Sam aö hóta móöur sinni meö
gafflinum, ef hún léti ekki þegar
af reykingunum. Ekki fylgdi sög-
unni, hvort sú gamla hlýddi syn-
inum i þetta skipti.
Hrist-
inaa,r
Anita
fimmtug
Anita Ekberg, sænska val-
kyrjan, sem hér i eina tið var i
hópi þekktustu kyntákna hvlta
tjaldsins, varð fimmtug nú ný-
veriö og i þvi tilefni lýsti hún
þvi yfir, að hún væri komin
yfir þaö stig aö hafa áhyggjur
af aldri sinum. — „Ég hef ekki
yfir neinu að kvarta og nýt
lifsins”, — sagði Anita, sem
hélt upp á afmælið með hinum
28 ára gamla sambýlismanni
sinum, Carlo Bernoni, á heim-
íli þeirra i Gentano á ttaliu...
Suzie
a
hvíta
tjaldið
Suzie Quatro hefur nú um
nokkurt skeiö veriö I hópi vin-
sælustu söngkvenna I rokktón-
listarbransanum, en hún lætur
sér þaö ekki nægja. Hún hefur
aö undanförnu sótt stift I að
komast i kvikmyiidir og nú
hefur henni orbiö aö ósk sinni
Suzie mun leika glæpakvendi I
nýrri kvikmynd, sem er i
undirbúningi og um þaö segir
hún sjálf: — „Þetta er óska-
hlutverkið mitt, alveg frá þvi
ég sá Fay Dunaway i' „Bonnie
and Clyde”...