Vísir - 12.11.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
vtsm
smáauglýsingar
Verslun
ER STÍFLAÐ?
Fáöu þérþábrúsa afFermitexog
málið er leyst. Fermitex losar
stiflur ifrárennslispipum, salern-
um og vöskum. Skaölaust fyrir
gler, postulín, plast og flestar teg-
undir málma.
Fljótvirkt og sótthreinsandi.
Fæst i öllum helstu byggingar-
vöruverslunum.
VATNSVIRKINN H.F.
SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR
TIL PÍPULAGNA
ARMÚLA 21
StMI 86455
Seljum kinverska
borödúka, margar gerðir og
stærðir. Sloppa, náttföt, skiða-
hanska úr geitaskinni, vegg-
klukkur, töfl úr beini, skartgripa-
kassa, mjúk barnaléikföng og
margt annað.
Verslunin PANDA
Smiðjuvegi 10D — Kópavogi slmi
72000
Opið kl. 13-18, föstudaga kl. 13-17
og laugardaga kl. 10-12.
Skiltiog 1 jósritun.
Skilti — nafnnælur
Skiiti á póstkassa
og á úti-og innihurðir. Ýmsirlitir
istærðum allt að 10x20 cm. Enn-
fremur nafnnælur úr plastefni, i
ýmsum litum og stærðum.
Ljósritum meðan beðið er.
Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið
kl. 10-12 og 14-17.
Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58,
simi 23 520.
Barnagæsla
Playmobii — Playmobil ‘
ekkert nema Playmobil segja
krakkamir, þegar þau fá að velja
afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar-
mannahúsinu, Hallveigarstig.
Tek börn i gæslu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. I sima 72909.
Fyrir ungbörn
Arsgamail Royal barnavagn
til sölu. Einnig gamall tviskiptur
fataskápur. Uppl. i sima 14331.
Leikgrind
Vel með farin barnaleikgrind
óskast. Uppl. i sima 35597.
Teppaþjónusta
3dlfteppahre1nsun.
fek að mér að hreinsa gólfteppi i
búðum, stigagöngum “og skrif-
itofum. Ný og fullkomin há-
jrýstitæki með sogkrafti. Vönduö
dnna. Ef þið hafið áhuga þá gjör-
ð svo vel aö hringja i sima 81643
>ða 25474 e. kl. 19 á kvöldin.
Tapað — fundið
Gulleyrnalokkur
tapaðist sl. þriðjudag sennilega i
Austurstræti að Lækjargötu eða á
leið 1 um Njálsgötu. Finnandi
vinsaml. hringi I sima 10771.
Hvitt kvenúr tapaðist
i Sigtúni eða þar fyrir utan að-
faranótt siðastliðins sunnudags.
Skilvi's finnandi vinsamlegast
hringið i sima 32647 eða 34020.
Fundarlaun.
Vetrarvörur
Skíðam s
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi.
50 auglýsir:
Skiðamarkaðurinn á fulia ferð.
Eins og áður tökum viö I umboðs-
sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla,
skauta o.fl. Athugið: Höfum einn-
ig nýjar skiðavörur i úrvali á hag-
stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og
1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
Tvíburavagn dskast
Uppl. i sima 40121
REIÐHJÓLAÚTSALA alltaö 30%
afsláttur
lOgira kvenhjól 28”kr. 1.724,- 3ja
gira karl- og kvenhjól 26” kr.
1.680,- 3ja gira karl- og kvenhjól
m/skálabremsum kr. 2.030,- Fjöl-
skylduhjól kr. 1.466.- Fjölskyldu-
hjdl 3ja gira kr. 1.730,- Fót-
bremsuhjól karla og kvenna 26”
kr. 1.594,- 22”-24” kr. 1.366,- 20”
kr. 1.355.-
GÆÐI, GÓÐ ÞJÓNUSTA og
GOTT VERÐ.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta.
Ars ábyrgð — Sendum I póst-
kröfu.
VERSLUNIN MARKIÐ, Suður-
landsbraut 30, simi 35320.
Hannyrðir
Mikið úrval af
kinverskum útsaum, sem aðeins
er eftir að fylla upp. t.d. klukku-
strengi, púðaborð, rennibrautir,
roccocostóla, veggteppi og fleira.
Höfum lika gott uppfyllingar-
garn. Ennfremur dönsk handa-
vinna, jólamynstur og fleira.
Verslunin PANDA
Smiðjuvegi 10D Kópavogi — Simi
72000
Opið kl. 13-18, föstudaga ki. 13-19
og laugardaga kl. 10-12.
Dýrahald
Kaupum stofufugla
hæsta veröi. Höfum úrval af
fuglabúrum og fyrsta flokks
fóðurvörur fyrir fugla. Gulifiska-
búðin, Fischersundi, simi 11757.
Skemmtanir
Tek að mér að spiia
i veislum og einkasamkvæmum.'
Pantið i sima 76482. örvaú
Kristjánsson.
Líkamsrækt
Heilsurækt
Viltu hressa upp á útlitog heilsu i
skammdeginu?
Við bjóöum ljósaböð, hitalampa
(IR geisla), sauna, hvildarher-
bergi og
- alla almenna snyrtingu: andlits-
böö, húðhreinsun, handsnyrtingu,
fótsnyrtingu o.fl. Karl- og kven-
snyrtivörur.
Notaleg setustofaog alltaf heitt á
könnunni.
Jafnt fyrir karla og konur.
Timapantanir i sima 43332
Heilsuræktin Þingholsbraut 19,
Kdpavogi.
Nú er Jakaból öllum opið.
Uakaból stendur við Þvottalauga-
v.eg i Reykjavik i hjarta Laugar-
dals. Opnunartimi er frá kl. 12.00-
23.00 alla daga nema um helgar
þá er opið frá kl. 11.00 til 23.00.
Sérstakir kvénnatimar eru á
þriðjudögum frá kl. 20.00-23.00
laugardaga og sunnudaga frá kl.
11-14. Þjálfari er evröpumethaf-
inn Jón Páll Sigmarsson.
Mánaðargjald er kr. 150 og árs-
gjald er kr. 800.
NÝ HKAMSRÆKT AÐ
iGRENSASVEGI 7.
Æfingar meö áhöldum, leikfimi,
-ljós, gufa, freyðipottur (nudd-
pottur)
Timar: konur
mánudaga, miðvikudaga og
fÖ6tudaga kl.10-22.
Karlar :
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 10-22.
Verð pr. mánuð kr. 290.-
ORKUBÓT
Lfkamsrækt
Brautarholti 22 og Grensásvegi 7,
simi 15888 — 39488.
m.............
Halló — Halló
iSólbaösstofa Astu B. Vilhjálms-
dóttur Lindargötu 60, opin alla
daga og öll kvöld.
Dr. Kern sólbekkur.
Hringið I sima 28705.
Verið velkomin.
Solböð í skammdeginu
Sólbaðsunnendur, látið ekki vetur-
inn hafa áhrif á útlitið. Við bjóö-
um sólböð i hinum viðurkenndu
Sunfit ljósalömpum. Sunfit ljósa-
lampar hafa einnig gefið mjög
góða raun við hverskonar húð-
sjúkdómum, svo sem Psoriasis.
Verið velkomin.
Sólbaðsstofan Leirubakka 6 simi
77884.
■ -f>
Ert þú ipeðal þeirra,
sem lengi hafa ætlaö sér I likams-
rækt en ekki komiö þvi i verk?1
Viltu stæla likamann, grennast,
veröa sólbrún(n)? Komdu þá i
Appolló þar er besta aöstaðan
hérlendis til likamsræktar I sér-
hæfðum tækjum. Gufubað, aðlaö-
andi setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraðvirk, allt til að
stuðla aö velliðan þinni og
ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt
til staöar og reiðubúnir til aö
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniðin fyrir þig. Opnunartimar:
Karlar: mánud. og miövikud.
‘12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu-
daga 10-15.
Konur: mánud. miövikud. og
föstud. 8-12, þriöjud. og fimmtud.
8.30- 22.30 og laugardaga kl.
8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er
frjáls. Þú nærö árangri i Apollo.
APOLLÓ, sf. likamsrækt.
Brautarholti 4, simi 22224.
Snyrting
■S* sS t funV -C ‘
sturta. Innifalið i verði: sápa,
shampoo og body lotion. 011 ai-
menn snyrting — fótaaðgerðir
Snyrti- og ljósastofan SÆLAN
Diífnaholum 4 — sfmi 72226.
Fatnaður
Nokkrir ameriskir dömukjólar
til sölu miðlungsstærö og stærri
einnig ný drengjaföt (jdlaföt) á
11-13 ára dreng og skór nr. 38-39.
Uppl. að Gnoðavogi 64.
Þjónusta
Sólbekkir — uppsetning — mæling
Innréttingasmiður getur tekið að
sér uppsetningu á sólbekkjum.
Fast verð á glugganum
Tek einnig mál fyrir væntanlega
sólbekki. Simi 43683. Geymið
auglýsinguna.
Dyrasimaþjónusta.
Sjáum um uppsetningu og viðhald
á dyrasimum og kallkerfum.
Ódýr og góö þjdnusta. Uppl. I
sima 73160.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, skauta, garö-
yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og
annað fyrir mötuneyti og einstak-
linga. Smiða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan Fram-
nesvegi 23, simi 21577.
Dyrasimaþjónus'ta. 7
Onnumst uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
,Mdrverk -
flisalagnir
stevDur. '■
Tökum' að okkur múrverk, ftfsa-
ilagnir, viögerðir, steypur, ný-
byggingar. /
Skrifum á teikningar/ Múrasa-
• meistárinn, sirhi 19672.
lyftihæð 8,5 metrar. Henfugur til
málunar eða viðgerða á húsum
o.fl. Onnumst þéttingar.
Uppl. i si'mum 10524 og 29868.
tþróttafélög —
félagsheimili —
skólar. '
Pússa og lakka parkett. Ný og j
fullkomin tæki. Uppl. i sima 12114
e.k. 19
Hreingerningar
Hreingerningastöðin
Hólmbræður
býður yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun — hréingern-
ingar J «
Hreinsum teppi og húsgögn i
.ibúöum og stofnunum meö há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig með sérstakar vélar á ullar-
feppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
I tómu húsnæöi.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum og stofnunum. Tökum
einnig að okkur hreingerningar
utan borgarinnar og einnig gólf-
hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og
20498.
Hreingerningafélagið I Reykjavik
látið þá vinna fyrir yður, sem
hafa reynsluna. Hreinsum ibúöir,
stigaganga, iönaðarhúsnæöi,
skrifstofur skipo.fi. Gerum einn-
ig hrein öll gdlfáklæöi. Veitum
12% afsl. á auðu húsnæði. Simar
39899 og 23474 — Björgvin.
Fornsala
Fornverslunin Grettisgötu 31,
simi 13562.
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófa-
sett, sófaborð, eldhúsborö, stakir
stólar, klæöaskápar, stofuskápur,
skenkur, bldmagrindur o.m.fl.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
simi 13562.
Ljósmyndun
Ashai Pentax SP II,
auk 35 mm. linsu til sölu, litið
notuð og vel með farin. Uppl. I
sima 77133 e. kl. 20.
Húsnæði óskast
óska að taka
3ja-4ra herbergja ibúð á leigu.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fá i heimili. Uppl. I sima
44285 i dag og næstu daga.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir ibúð sem fyrst. Góöri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla og meðmæli fyrri leigu-
sala. Ur)1. i sima 78241.
Ung kona með 1 barn
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúð á leigu. Góö fyrirfram-
greiösla. Tilboð sendist aug-
lýsingadeild Visis Siðumúla 8
merkt: 1558.
Ungur maður
óskar eftir herb. eða litilli ibúð.
Uppl. I si'ma 31578 eftir kl. 18.