Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 2
útvarp Föstudagur 25. mai 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li. Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina (13). 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Sigriöur Eyþórsdóttir sér um timann og les söguna „Fótbrotnu marfuerluna” eftir Líneyju Jóhannesdótt- ur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 islenskur stjórnmála- maöur f Kanada. Jón Asgeirsson ritstjóri talar viö Magnús Eliason i Lundar á Nýja-tslandi; — si'öari hluti viötalsins. 20.05 Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki s.l. haust. Dolezal-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 „Einkabréf ” eftir Leos Janácek. 20.30 A maikvöldi: Efniö og andinn. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir stjórnar dagskrárþætti. 21.05 „Exultate Jubilate”, mótetta (K165) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.25 „Pipar og salt”, smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Hrafhhildur Kristinsdóttir les. 21.40 Kórsöngur: 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson. Gunnar Valdi- marsson les (16). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 26. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15. Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali, 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregn- ir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Valgerður Jónsdóttir aö- stoöar börn i Egilsstaöa- skóla viö gerö þessa barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 i vikulokin. Umsjón: Clafur Geirsson, Árni John- sen, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þor- grimur Jónsson trygginga- tannlæknir flytur siöara er- indi sitt. 17.20 Tónhorniö. Umsjón: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.34 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav> Hasek I þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (15). 20.00 HIjómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Einingar. Þáttur meö blönduðu efni. Umsjónar- menn: Kjartan Arnason og Páll A. Stefánsson. 21.20 Kvöldljóö. Tónlistarþátt- ur i umsjá Helga Pétursson- ar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson. GunnarValdi- marsson les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Barnatlmlnn, laugardag kl. 11.20: .Þella erum vlö aö gera; börn irá Egilsstööum sjá um báltinn Nemendur í Egils- staðaskóla velja og flytja allt efni í þættin- um að þessu sinni. En þátturinn á laugardag- inn verður sá síðasti,alla vega í bili. Ef til vill verður hann aftur á dagskrá í haust. Þeir sem fram koma í þættinum eru á aldrin- um 8-18 ára. Fyrst fáum viö aö heyra pistil um sögu skólans. Siöan syngur Skólakór Egilsstaöa- skóla en stjórnandi kórsins er Jón ólafur Sigurösson. Þá veröur sagt nokkuö frá tóm- stundastarfi sem fram fer inn- er starfræktur innan veggja Egilsstaöaskóla. Nokkrir af nemendum skólans munu leika einleik á pianó,gitar og klarínettu. Nemandi I 6. bekk segir siöan frá hópverkefni sem allir 12 ára nemendur skólans tóku þátt i, um kindina og hvaö veröur um hana eftir slátrun. Þá veröur þjóösagan fræga um Lagarfljótsorminn kynnt, en hún birtist I siðasta tölu- blaöi skólablaös Egilsstaöa- skóla. Loks veröur lesin sagan um hina alkunnu þjóðsagnapér- sónu Valtý á grænni treyju,en hún birtist i blaði sem nem- endur I framhaldsdeildum Egilsstaöaskóla gáfu út i vet- ur. an skólans og litiö veröur inn Umsjón meö Barnatiman- hjá leiklistarklúbbnum. um er á hendi Valgeröar Jóns- Tónskóli Fljótsdalshéraös dóttur. Slónvarp, laugarflag, kl. 21.55: HINRIK ÁTTUNDI BERST m K0NU SÍNA A laugardagskvöld kl. 21.55 er á dagskrá sjón- varpsins breska bíó- myndin ,,Þúsund dagar önnu Boleyn" eða „Anne of the Thousand Days" eins og hún heitir á frummálinu. Myndin segir frá hjónabandi Hinriks áttunda < Eng- landskóngs og önnu Boleyn, en Hinrik var ekki við eina fjölina felldur í kvennamálum og átti samtals sex eiginkonur. Leikarar eru ekki af verri endanum þvi Richard Burton leikur Hinrik kóng en meö önnur aöalhlutverk fara Gene- vieve Bujold, Irene Pappas, Anthony Quayle og John Coli- cos, allt góökunnir ■ leikarar bæöi á sviöi og tjaldi. Þótt sex eiginkonur þyki máski ekki ýkja mikiö nú til dags og Burton sjálfur hafi átt jafnmargar taldist þaö til tiöinda er Hinrik. 8 var uppi. Hann beitti heldúr ekki nein- um vettlingatökum er honum fannst timi til kominn aö losa sig viö eiginkonur sinar. Lét hann t.d. hálshöggva tvær þeirra. Hann rauf lika sam- band Englands viö katólsku kirkjuna og stofnaöi ensku biskupakirkjuna vegna þess eins aö páfi vildi ekki veita honum leyfi til aö skilja viö eina eiginkonuna. Tvær dætur Hinriks uröu siöar drottningar yfir Englandi, Blóö-Maria svokölluð og Elisabet fyrsta. Alla vega ætti aö vera óhætt aö lofa góöri skemmtan i föl- bláu skini sjónvarpsins á laugardagskvöldiö. Myndin er frá árinu 1969 og leikstjóri er Charles Jarrott. Jón Tho'r Haraldsson snýr textanum á islensku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.