Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 27. mai 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveitin Filharmonia i LundUnum leikur, Herbert von Karajan stj. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Vorkoma”, kafli Ur skáld- sögu Olafs Jóhanns Sigurös- sonar, „Vorkaldri jörö”. Björn Arnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar' 11.00 Messa I Selfosskirkju. (Hljóðrituð 6. þ.m.). Prest- ur: Séra Siguröur Siguröar- son. Organleikari: GlUmur Gylfason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 „Gyöjan”, smásaga eft- ir Jóhann Gunnar Sigurðs- son Jón JUliusson leikari les. 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Um sól, sunnanvind og fugla Dagskrá í samantekt Þorsteins skálds frá Hamri. Lesarimeö honum: Guörún Svava Svavarsdóttir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fyrsta greinin Stefán Þorsteinsson i ólafsvik seg- ir frá blaöamannsferli sln- um á námsárum I Noregi. 16.35 Frá tónleikum i EgUs- staðakirkju 29. aprD i fyrra Kirkjukórar á Héraöi syngja. Einsöngvarar: Anna Káradóttir og Björn Pálsson. Undirleikari: Kristján Gissurarson. Söng- stjóri: Jón Ólafur Sigurös- son. 17.20 Ungir pennar Harpa Hljððvarp, mánudagskvðld kl. 21.30, Dðmsmðl: Lögbannið ð „Þjðf I paradls” Björn R. Helgason hæsta- réttarritari og umsjónar- maður þáttarins „Dómsmál”. Björn R. Helgason hæsta- réttarritari er umsjónar- maöur þáttarins Dómsmál sem veröur i Utvarpinu á mánudagskvöldiö. Aö sögn Björns veröur tekiö fyrir al- veg glænýtt mál sem spannst af upplestri á sögu Indriöa G. Þorsteinssonar, „Þjófur I Paradls”, I Utvarpinu. Sett var lögbann á upplesturinn þar sem kröfubeiöendum fannst sér miski geröur meö upplestrinum, en þeir tengd- ustá vissanháttsöguþræðinn. Þátturinn „Dómsmál hefur veriö lengi á dagskrá I út- varpinu og yfirleitt hefur þaö veriö hæstaréttarritari sem séö hefur um þáttinn, hver sem ritarinn hefur veriö á hverjum tíma. Þátturinn á mánudags- kvöldiöer sá siöasti á þessum vetri en væntanlega veröur þráöurinn tekinn upp aftur næsta haust. Jósefsdóttir Amln sér um þáttinn. 17.40 Endurtekiö efni: Farið yfir Smjörvatnsheiði Stefán Asbjarnarson á Guömund- arstööum i Vopnafiröi segir frá ferö sinni fyrir þremur áratugum (Aöur útv. s.l. haust). 18.10 Harmonikulög Mogens Ellegaard leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hafisævintýri hoi- lenzkra duggara á Horn- ströndum sumariö 1782 Ingi Karl Jóhannesson tók sam- an, — siöari þáttur. Lesari: Baldvin Halldórsson leikari. 20.00 Frægir pianóleikarar i upphafi tuttugustu aidar Eugen d’Albert, Franz Xaver Scharwenka, Teresa Carreno og Emií Sauer leika verk eftir Beethoven, schubert og Liszt. 20.30 New York Siöari þáttur Siguröar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria de los Angeles syngur iög frá ýmsum lönd- um Geoffrey Parsons leikur á planó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur Hannes Hólmsteinn Gissur- arson tekur til umfjöllunar rit um Sjálfstæöisflokkinn eftir Svan Kristjánsson lektor og Hallgrlm Guö- mundsson þjóöfélagsfræö- ing. 21.50 Divertimento eftir Leif Segerstam Kammersveitin I Helsinki leikur, hMundur- inn stj. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (18). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar) 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guö- mundsson flytur (a.v.d.v). 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (út- dr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis iög að eigin vaU 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Stúlk- an sem fór aö leita aö kon- unni I hafinu” eftir Jörn Riel (10). 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis iög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesnar tvær frá- sögur eftir Jóhannes Ur Kötlum. 11.35 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tórúeikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-II Guömundur Sæmundsson les eigin þýöingu (14) 15.00 Miðdegistónleikar. is- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsigiandi” eftir Oile MattsonGuöni Kolbeinsson les þýöingu sina (4). 17.50 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorvaröur Júllusson bóndi á Söndum talar. 20.00 Lög unga fóiksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 „Læknirinn I Cucugn- an”, frönsk smásaga úr Sögum F jallkonunnar Evert Ingólfsson leikari les. 21.30 Um áttahagaféiög Séra Arelius Nielsson fiytur erindi og miðar viö starfs- reynslu sina innan Breiö- firpingafélagsinS i Reykja- vfk. 21.55 Fiðluieikur David Oistrakh leikur lög eftir Bartók, Szymanowski og Kodály. 22.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur: Hrafnhildur Schram sér um þáttinn og talar viö nem- endur i Myndlistar- og handlöaskóla Islands 23.10 Fimmtu Beethoven-tón- ieikar Sinfóniuhljómsveitar tslands í Háskólabiói: — siðarihluti Stjórnandi: John Steer frá Engiandi Sinfónia nr. 4 í B-dúr op. 60. — Ky nn- ir: AskeU Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.