Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 31. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs i ranni” eftir Bailey og Selover (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Iðnaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Rætt viö Svein Á. Sæmundsson formann Sambands málpi- og skipasmiöja. 11.15 Morguntónleikar: Amadeus-kvartettinn leikur Strengjakvartett i G-dúr op. 161 eför Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Viö vinnuna: „Tónleikar. 14.30 M iö de gi ssa g an : „Ób r i g öu 11 m eö a 1 ”, smásaga eftir Lú-hsún Halldór Stefánsson islensk- aöi. Siguröur Jón Ólafsson les. 15.00 Miödegistónleikar:Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi, Enzo Sordello, Fiorenza Cossotto og Angelo Mercur- iali syngja atriöi úr „Madama Butterfly” eftir Puccini meö Santa Cecilia-hljómsveitinni i Rómaborg: Tullio Serafin - stj. / Jascha Heifetz og Sinfóniuhljómsveitin I Dallas leika Fiölukonsert nr. 2 eftir Miklos Rozsa: Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 lslcnskir einsöngvaar og kórar syngja. 20.10 jaröarförin fór fram i kyrrþey”. Þriöji þáttur um danskar skáldkonur: Charlotte Strandgaard. Nina Björn Árnadóttir og Kristin Bjarnadóttir þýöa ljóöin og lesa þau. 20.30 Samleikur á selló og planóJulian Lloyd Webber og Clifford Benson leika verk eftir Bach, Boccherini, Beethoven, Popper og Delius. 21.05 Leikrit: „Blóöpeningar” eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur lg leikendur: Eastwood ... Helgi Skúlason, Newman ... Gisli Alfreösson, Alan ... Siguröur Sigurjónsson, Savage ... Jón Sigur- björnsson, Doris ... Hanna Marla Karlsd., Froggatt ... Róbert Arnfinnsson, Parker lögreglufulltrúi ... Arni Tryggvason. Aðrir leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Helga Step- hensen og Siguröur Karlsson. 22.10 ■ Goyescas”, svlta fyrir planó eftir Enrique Granados Mario Miranda leikur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.55 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagsleikritio. ki. 21.05: BlúOpenlngar útlbússtjórl meðgrugguga fortlð Siguröur Sigurjónsson Gfsli Alfreösson Leikrit vikunnar veröur leikritiö „Blóöpeningar”, eftir R.D. Wingfieid, i þýöingu Jóns Björgvinssonar. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson, en i helstu hlut- verkum eru Helgi Skúlason, Gisli Alfreösson, Siguröur Sigurjónsson, Hanna Marla Karlsdóttir o.fl. Flutningur leiksins tekur liðuga klukku- stund. 1 bankaútibúi i breskum smábæ er sitthvaö á seyöi. Nýr útibússtjóri tekur viö, en hann á dálltiö grugguga fortiö, og einn af starfsmönnum bankans telur sig standa nær þvi aö fá stööuna. Ekki bætir þaöúr skák aö viövaningur er á símaskiptiboröinu. Og þegar konu útibússtjórans er rænt, fer heldur betur aö hitna I kol- unum. Höfundurinn, R.D. Wingfield, er oröinn vel kunn- ur íslenskum útvarps- hlustendum, þvi aö þetta er fimmta leikrit hans sem fhitt er hér. Hann er afkastamikill höfundur, sem einkum skrifar fyrir breska útvarpiö og er mjög vinsæll þar I landi. Auk þess sem leikrit hans eru afar spennandi eru þau meö gam- ansömu fvafi, og uppáfinn- ingasemi Wingfields viröist eiga sér litil takmörk. Heigi Skúlason

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.