Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 5
sjonvarp Sunnudagur 27. mal 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaöur Svava Sigurjónsdóttir Stjórn Upptöku Egill Eövarðsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagurhestsins.Dagskrá frá Melavellinum I Reykja- vik 20. mai. Meöal annars sýna börn og unglingar hæfni sina i hestamennsku, og kynntir veröa ýmsir af snjöllustu gæöingum landsins. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.25 Alþýðutónlistin. Fjór- tándi þáttur. Bitlarnir. Auk TheBeatles koma fram Rog- er MacGuinn, The Byrds, The Beach Boys, Donovan, The Animals, The Mamas & The Papas o.fl. Þýöandi Þorkell Sigurbjörnsson. 22.15 Ævi Paganinis Leikinn Italskur myndaflokkur I fjór um þáttum um fiölusnilling- inn og tónskáldiö Nicolo Paganini (1782-1840). Fyrsti þáttur. Þýöandí Oskar Ingi- marsson. 23.15 Að kvöldi dags.Séra Sig- uröur Haukur Guöjónsson, sóknarprestur í Langholts- prestakalli, flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrálok. MANUDAGUR 28. mai 1979 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 Hess. Breskt sjónvarps- leikrit eftir Ian Curteis, byggt á sannsögulegum at- burðum. Leikstjóri Tina Wakerell. Aöalhlutverk Wolf Kahler, John Stride og Mark Dignam. Hinn 10. mai 1941 flaug einn af æöstu mönnum Þriöja ríkisins þýska einn sins liös til Skot- lands. Þetta var Rudolf Hess, hægri hönd foringj- ans, og erindi hans var aö reyna aö ná friöi viö Breta. En þeir voru ekki til viötals um slikt. Hess var hnepptur i varðhald og nú situr hann einn eftir i Spandau-fang- elsi, 85ára gamall. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Jórvlk á dögum vikinga. Siöari hluti danskrar mynd- ar um fornleifarannsóknir í Jórvik á Englandi. Þýöandi Þór Magnússon. (Nordvisi- on — Danska sjónvarpiö) 22.20 Dagskrarlok. Siðnvarp. sunnuflag kl. 22.15: Djöfulóður flölusnilllngur - um ævi Nlcolo raganinis „Snilli Paganinis var svo mikil aö fólki þótti ótrúlegt annaö en djöfullinn sjálfur heföi þar hönd I bagga. Hann var mjög sérkennileg persóna, bæöi skapmikill meö af- brigöum og hamhleypa til verka og svo dálltiö bæklaöur”, sagöi Cskar Ingi- marsson þýöandi hins nýja myndaflokks ,,Æ v i Paganinis” sem er á dagskrá sjónvarpsins á sunnudags- kvöld kl. 22.15. Þættirnir eru italskir enda var Paganini (1782-184(1) Itali og ólst upp á Italiu. Cskar Ingimarsson sagöist ekki hafa séö nema fyrsta þáttinn en sér virtust þetta vera mjög skemmtilegir og fróölegir þættir.og trúveröugir. „Þessi fyrsti þáttur segir frá æsku og uppvexti Paganinis”, sagöi Oskar. „Faöir hans rak útflutnings- verslun I Genúa og var heimil- iö frekar fátækt en þó músikáhugi i fjölskyldunni. 'En faöirinn vildi senda son sinn út að vinna meðan strák- urinn vildi einbeita sér aöfiðl- unni. Þarna varö um nokkur átök aö ræöa milli þeirra en Paganini lét sig ekki og tókst aö fá stuöning áhrifamanna til aö leggja fiölunámiö ein- vörðungu fyrir sig. Og meö þeim afleiöingum aö hann er almennt viöurkenndur sem mesti fiölusnillingur allra tlma”. Paganini feröaöist viöa um lönd og dvaldi m.a. lengi i Englandi. Þaö munu hafa oröið endalok hans aö hann lagöi stórfé i byggingu spila- vitis i Paris en fyrirtækið heppnaöist ekki og Paganini missti bæöi eigur sinar og heilsuna. —IJ Við vitum ekki hvort þetta er Paganini sjálfur, þó sennilega ekki. Alla vega fjallar þátturinn I kvöld um æsku hans og fyrstu kynni af fiðlunni svo það er ekki fjarri lagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.