Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 6
útvarp ÞRIÐJUDAGUR 29. mai. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leiktimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar G. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. FORustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór aöleita aö konunni ihafinu” eftir JÖRN Riel (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávariítvegur og siglingar. Umsjónarmaöur JónasHaraldsson.Talaö viö Jörund Svavarsson liffræö- ing um gróöur á botni skipa. 11.15 Morguntónleikar: Filharmoniusveit Lundúna leikur „Froissart”, forleik eftir Elgar, Sir Adrian Boult stj. /Shamuel Ashkenasi og Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leika Fiölukonsert nr. i i D-dúr op. 6 eftir Paganini, Heribert Esser stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Þorp l dögun” eftir Tsjá-sjd-li Guömundur Sæmundsson les eigin þýöingu (15). 15.00 Miödegistónleikar: Filharmonfusveit Lundúna leikur Hamlet, sinfóniskt ljóö eftir Liszt, Bernard Haitink stj. /Sinfóniuhljóm- sveit rússneska útvarpsins leikur Sinfónlu i h-moll op. 54 eftir Sjostakovitsj, Alexander Gauk stj. 15.45 Til umhugsunar Þáttur um afengismál i umsjá KarlsHelgasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum iöndum Askell Más- son kynnir griska tónlist. 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olie Mattson Guöni Kolbeinsson les þýöingu slna (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Hafstraumar viö Græn- land — velferö Græniend- inga Gisli Kristjánsson rit- stjóri flytur erindi eftir Christian Vibe, — þýtt og endursagt. 20.00 Kammertónlist Planótrló I g-moll op. 15 eft- ir Bedrich Smetana. Suk-trlóiö leikur. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fórnarla mbiö” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason les þýöingu sina (11). 21.00 Kvöidvaka Einsöngur: Friöbjörn G. Jónsson syngur Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brnskuár viö Berufjörö Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafiröi flytur annan hluta frásöguþáttar slns. c. Kvæöi eftir Jón Benedikts- son á Akureyri Arni Helgason les. d. Um skautaiþróttir Lárus Salomonsson flytur fyrra erindi sitt. Loönuveiöi og raflýsing Anna Þórhallsdóttir les tvo kafla úr bók sinni um afhafnaár Þórhalls Daniels- sonar á Höfn i hornafiröi. f. Kórsöngur: Karlakórinn Visir á Siglufiröi syngur Söngstjórar: Þormóöur Eyjólfsson og Geirharöur Valtysson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22. 50. Viös já : Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög. Miðvikudagur 30. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir byrjar aö lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs i ranni” eftir Mailey og Selover i þýöingu Steingrims Arason- ar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 110.10 Veöur- fregnir. 10.25Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Karel Paukert leikur oreglverk eftir Ligeti, Alain og Eben á orgel Dómkirkjunnar I Reykjavik. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaö. Umsjónar- menn: Hermann Svein- björnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina, sögulok (17). 15.00 Miödegistónieikar: Elly Amelin syngur lög úr „Itölsku ljóöabókinni” eftir Hugo Wolf: Daton Baldwin leikur á Pianó/Jozef Brejza og Kammersveitin I Zurich leika Hornkonsert eftir Othmar Schock: Edmond de Stotz stj. /Fíl- harmonluáveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfónískL ljóö op. 9 eftir Jean Sibelius: Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Aö fara i klippingu. Unnur Stefánsdóttirsér úm timann ogtalar viö tvo unga drengi, svo og Halldór Helgason hárskera. Lesin sagan: Pét- ur hjá rakaranum”. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Richard Deering frá Eng- landi leikur á pianó. a. Ballööu nr. 2 eftir Franz Liszt, — og b. Conserto Americano eftir Charles Camilleri. 20.00 Or skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Otvarpssagan: „Fórn- arlambiö” eftír Hermann Hesse. Hlýnur Arnason les þýöingu sina (12) 21.00 óperettutónlist. Akelaide-kórinn og hljóm- s veitin vly tja þætti úr „Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar: Jons Lanchberry stjórnar. 21.30 Ljóöalestur Jón Óskar skáid les frumort ljóö. 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft og láö. Pétur Ein- arsson sér um flugmála- þátt. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Jr tónlistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tömasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.