Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.2002, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.2002, Page 16
16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. MAÍ 2002 SUNDHÖLL, REYKJAVÍK, 2001: Ég er enn við búningsherbergi nr. 124,* og nota gægjugat- ið eins og sjónauka, súma að henni, jafnvel þó hún sé að ganga í burtu. Í burtu frá myndmáli „Þess sem baðar sig“,* í burtu frá mér, og nú, í burtu frá þér – mýkist er hún fer, leysist upp og rennur saman við fjarlægan hvítleika flísanna. Frá óræðri, flókinni tilvist sinni að óhjá- kvæmilegri rökvísi rúðunetsins, færist hún í burtu. Brátt verður hún alveg horfin. Rýmið sem hún skilur eftir sig, tóm þess og gljáfægður hreinleiki, gefur minningu um viðveru hennar ekkert færi. Í New York værum við „Peeping Toms“ en erum við „Gægju-Þórar“ hér í Reykjavík? *Sjá síðasta hluta Iceland’s Difference (Sérkenna Íslands), 18. maí 2001 Þetta er sjöundi hluti flokks sem í heild ber heitið: Iceland’s Difference (Sérkenni Íslands). © fyrir ljós- mynd, 2001, og fyrir hönnun og texta, 2002, Roni Horn. Fríða Björk Ingvarsdóttir þýddi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.