Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 21. SEPTEMBER 2002 Dimman er fjarri sólinni, myrkrið hylur ekki bæinn. Kyrrðin leggst yfir nóttina og fyllir götur og stíga. Hlýja hvers heimilis flýtur í lygnu lofti, og út í kyrrðina síast hvíld að liðnum degi. Mjúkur og tær er blærinn. Sál mín gengur til loftlaugar og hreinsar sig af auri orða manna og hugsunum. Sumarnótt, ljúfa nótt, þér fæðist nýr morgunn. TOSHIKI TOMA Höfundur er prestur innflytjenda. SUMARNÓTT

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.