Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.2002, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.2002, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 21. SEPTEMBER 2002 Dimman er fjarri sólinni, myrkrið hylur ekki bæinn. Kyrrðin leggst yfir nóttina og fyllir götur og stíga. Hlýja hvers heimilis flýtur í lygnu lofti, og út í kyrrðina síast hvíld að liðnum degi. Mjúkur og tær er blærinn. Sál mín gengur til loftlaugar og hreinsar sig af auri orða manna og hugsunum. Sumarnótt, ljúfa nótt, þér fæðist nýr morgunn. TOSHIKI TOMA Höfundur er prestur innflytjenda. SUMARNÓTT

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.