Alþýðublaðið - 25.04.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.04.1922, Qupperneq 1
1922 Þriðjudagien 25. apríl, 93 töiubíað Úrslit k aup g1 j alds deilunnar á Seyðisfirði. Þegaf það þótti fuilséð, að ekki znundi draga til samkomulags milli vinnuveitenda og verkamanna, þótt- ist atvinnumálanefnd bæjarstjórnar Jskipuð 5 mönnum) eigi geta látið málið afskiftaiaust Vinnuveitendur þóttust albúnir til þess, að ráða sér utanbæjarvinnulýð. Uðu þá verkamsnn bæjarins að sitja auð um höndum eða leita sér vinnu annarstaðar. Þótti nefndinni sem af þessu mundi leiða tjón fydr alla hlutaðeigendur, en þó mest íyrir bæjarfélagið. Á fundi kaus svo nefnd þe-si tvo menn, Jón í Firði og Karl Finnbogason, sem báðir eru í nefndinni, til þess að ieita miðlunar og sátta milli fé- laganna. Tók Kari að aér að tala við verkameun, en Jón skyldi eiga tal við kaupmannafélagið. Eftir nokkurra daga þóf, höfðu báðir aðilar íært sig til um 10 aura á dagvinnutaxtanum, þannig, að hann yrði 90 aura á kl.st. fyrir alla dagvinnu virka daga. Skyldi nú samið að eins til 1 júlf. Stóð enn þá nokkur deila um eftfrvinnu og heigidagavinnu Skýrði Jón þá Karli frá bví bréflega, að skiiyrði allra samninga um vinnukaup frá ksup mannafélagsins hílfu yrði það nað verkamenn eða ýelagið skuldbindi sig til þess að vinna eýtirvinnu og helgidagavinnu þegar þ'órý kreýur.a Þessi skylduvinna átti að gjaldaat með kr. 1,20 um kl.st. i eftirvúpnu og kr. 1,30 í helgidagavinnu. Ef ekki væri hægt að „koma vitinu“ fyrir verkamenn og fá þá til þess að samþykkja þetta, kvaðst Jón geía frá rér allar frekðri sáttatil- aunir og bæru verkamecn þá alla ábyrgð afleiðiaganna fyrir bæinn. — Þegar stjórn varkamannafél. aá þetta skilyrði, vildi hún þegar aeita ötlum samningaboðum. Lsit hún og lítar enn á þetta eins og um beint þrælahald væri að ræða. Gaf hins vegsr kost á að semja um þessa þrjá tsxta sesn lágmark frá félagsins háifu sem sé: kr. 0,90 á dagv.s kr. 1,20 eftirv. og kr. 1,30 helgidagavinnu. Áttu þeir Jón og Karí að síð- ustu ítarlegt samtal um þetta og kvað Jón eigi þýða að leita samn- inga frekar án þessa skilyrðis. Karl tók þá málið einn i sfnar hendur og kom hsnn þegar samn- ingum á á milii félagantsa um nefnda texta, án sllra skilyrða frá beggja hálfu, að öðru leyti en því, að verkamenn tbku skýrt ýram, að hér væri um lágmarks taxta að ræða frá þeirra hálfu og þar af leiðandi ýult samningafrelsi einstakiinga þar fyrir ofan. Þessi kaupgjaldsdeila hafði nú staðið frá 27 jan. til 20 apríl. Er hún alllöng og þykjast verka menn margt hafa af henni lært, og má eflaust enn fleira af henni læra. Afstaða vinnuveiteuda er skýr og ljós: Þeir hafa leitað uppi lægsta kauptaxtann sem þeir fundu á landinu, og bundið sig að mestu við hann. Þeir vilja ekki miða kaupgjaldið við það, hvað kostar að Iifa hér, — við sannvirði vinn unnar. Þeir þora ekki að hætta málstað sínum undir dóm hlut lausra manna, — þótt bæjarfóget inn ætti að vera öddamaður. — Ekki hefðu þeir þó átt að fælast hann fremur fyrir það, þó &ð alt traust verkamanna á þessum víð- mótsblíða spámannlega herra, druknaði i einu „kafflgildi."---- Langoffast færðu þeir eiaa á stæðu fyrir því, að þeir lækkuðu kaupið — þessa — við getum ekki borgað hærra. Þannig er það og hefir æfin lega verið, en þeir hafa haft ráð á ’öllu öðru hverskonar viðhöfn, glyai, óhófi og óþatfa. Aldrei er sýailegur aursskortur hjá þeim, nema þegar á að greiða verka■ rnanni vinnulaun, sérstaklega /á■ tœknm verkamanni. — Hér hefir það verið opinberlega vítt aý vinnu- veitanda, að fátækustu menn bæj- arins heimtuðu jafnhá vinnulaun og aðrir. Vetkamenn þykjast að vfsu bera rýrar hlut frá borði. Þó er því ekki að leyna, að miklum mua betra er það nú að vinna fyrir 90 aura um ki.st. en í fyrra fyrir krónu, ef vórur ekki stíga. En — ef vörur stfga — þá binda menn sig ekki við lágmarkið, heldur taka kœrra kaup. Aðai ávinningur verkamanna á þessari iöngu hörðu deiiu er sá, að liðið hefir æfst i samvinm, hugir stéttarinnar hafa þokast sam- an, það sem unnist hefír, hefir aukið traust verkamanna á sjálfum sér, fjölgað félagsmönnum, og opnað augu fjöldans betur en áður, fyrir hinu gfturiega misrétti stétt- anna. Fyrir bardagaaðferð sfna og heildarframkomu hefir féiagið unnið samhug alira óhlutdrægra sann- gjarnra manna. Þá hafa verkamenn fengið mikia þekkingu á m'önnum bæði utan og innan félags, og — allar ifnur hafa skýrst ( bæjar- og landsmálum. Héðan I frá vita verkamenn á Seyðisfirði það, að andstæðingar þeirra vilja ekki beygja sig fyrir réttum rökum i deilu, eða hifta þar dómi óvilhallra manna, né heldur hliðra til fyrir hagsmuna- korfum bœjarins. Full óskoruð yfirráð — ifka yfir þvf, hve dýrt verkamenn bæjar- ins selja vinnu sfna — annað viljá þeir ekki. Þetta skilja verkamenn nú vel. og þeir muna það lika vel----------. Þeir vita það, að þeim er þeim mun óvandari eýlir- leikurinn. F.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.