Pressan - 17.11.1988, Blaðsíða 1

Pressan - 17.11.1988, Blaðsíða 1
12. tbl. 1. árg. 17. nóv. 1988. Verð kr. 100 Fjöldi starfsmanna F/ugleiða og ættingjar þeirra hafa hlotið lœkningu við ýmsum kvillum eftir að hafa leitað til ungs Apache-indíána í Chicago. Hann heitir David Calvillo og beitir þeirri sérkennilegu aðferð við sjúkdómsgrein- ingu að ,,/esa “ um líkamlega líðan sjúklinganna í augum þeirra. Fólk, sem farið hefur til hans, er himinlifandi með árangurinn. Grein og viðtöl á t$1s. 16 INDIANI IÆKNAR FLUGLEIDAFOLK ÉGER ENGINN DIPLÓMAT Stefán Friöfinnsson, aö- stoöarmaöur utanríkis- ráöherra, fer á kostum í bráðskemmtilegu viðtali. Hann bjargar heiminum hálfsmánaöarlega, en tel- ur ólíklegt aö æsku- ! draumurinn um að verða fallegt lík eigi eftir að rætast. Bls. 5—6 l HAFSKIP Hvers vegna var Albert ekki kærður? Ber stjórn Hafskips enga ábyrgð? Bls. 9 ASÍ-ÞING FORINGJASVEIT SAMEINAST UM ÁSMUND Bls. 26

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.