Pressan - 17.11.1988, Side 10
10
Fimmtudagur 17. nóvember 1988
hótelum í heiminum. Viktor
Kortsnoj var óvinur okkar í
smátíma eftir aö hann blés
vindlingareyk framan í Jóhann
Hjartarson, en íslendingum
veittist létt aö fyrirgefa Viktori,
líklega vegna þess aó hann
tapaði. Paul Watson hvalfriö-
unarmaður er svo mikiil óvinur
aö ekki er talió forsvaranlegt
aó neinn íslendingur umgang-
ist hann nema hann hafi próf
úr lögregluskóla. Og viö erum
heldur ekki búin aö fyrirgefa
sorpblaöamanninum Blefken
óhróöur sem hann dreiföi um
ísland á sextándu öldinni.
— vinina skyldi maður velja eftir
útlitinuóvinina eftir gáfnafarinu.
aðir af þessari meintu frænd-
semi. í hugum okkar eru
þorskastríöin óslitin frægöar-
för, tilvalin til aö skapa
stemmningu á hátíöarsamkom-
um, glæsilegur uppsláttur í
Öldinni okkar; í hugum þeirra
er þessu akkúrat öfugt fariö.
Þar þýddu þorskastríð ekki
einungis glataöa lífsafkomu,
togaraflota sem hvarf eins og
hafið heföi gleypt hann, heldur
líka lífsmáta og menningu sem
fór forgörðum. Fyrir þorska-
stríö voru góöir tímar, eftir þau
slæmir tímar. Þaö er hlutskipti
þess sem tapar í stríöi aö vera
niðurlægður af sigurvegaran-
um, og þá skiptir engu hvort
málstaðurinn var góður eöa
slæmur. Þetta fólk er ekki búið
aö gleyma niðurlægingunni
sem það mátti sæta af hálfu
íslendinga.
Kannski þaö gæti gert fræg
orö anarkistans Bakúnins aö
sínum: Smæsta og sauðmein-
lausasta þjóöríkið er lika
glæpsamlegt í draumum sín-
um.
CAMPOMANES, WADMARK,
WATSON
Viö íslendingar eigum þrátt
fyrir allt nokkra valinkunna
óvini sem viö þurfum ekkert að
skammast okkar fyrir. Við er-
um óvinir þeirra og þeir eru
óvinir okkar. Allar götur síóan
íslenskur íþróttaflokkur tók
jólatré ófrjálsri hendi í Lundi í
Svíþjóö höfum viö í máttvana
BRYNKI Á
BLÓMVALLAGÖTUNNI
Flestöll eigum viö líklega
óvini í einhverri mynd. Þó rek-
ur þann sem þetta skrifar varla
minni til þess aö hafa átt
neinn sérstakan óvini nema þá
helst hann Brynka á Blómvalla-
götunni. En það er löngu
gleymt og grafiö, enda flutti
Brynki á vit nýrra fórnarlamba í
Breiðholtinu fyrir meira en
„Know thy enemy,“ er sagt á
ensku. Þekktu óvin þinn. Samt
er það svo aö ýmsir megin-
spekingar viröast telja það
álitamál hvorireru varasamari,
vinir manns eóa óvinir. Ég get
höndlað óvini mína, en guð
foröi mér frá vinum mínum, er
haft eftir frægum rithöfundi.
Af svipuðum toga er sá illi
grunur að í reynd sé vinurinn
sem er fullur af góðvild íviö
viösjárveröari gripur en óvinur-
inn sem er fullur óvildar. Eru
þaö ekki líka margtuggin sann-
indi að þaö andstyggilegasta
sem verstu óvinir þinir segja
viö þig kemst ekki í hálfkvisti
viö það sem bestu vinir þínir
segja um þig þegar þú snýrö i
þá baki? Náttúrlega þarf
maður að vera vandfýsinn,
bæöi þegar vinir og óvinir eiga
í hlut. Þó má kannski alltaf
fyrirgefa vinunum þaö þótt
þeir séu misjafnir sauðir, en
það er aldrei nein fremd í því
aö troöa illsakir vió einhverja
götustráka. Oscar Wilde mun
eitt sinn hafa sagt í hálfkær-
ingi aó hann veldi sér vini eftir
útlitinu, en óvini eftir gáfnafar-
inu. Og, bætti hann við, maður
getur ekki nógsamlega vandaö
valiö á óvinum sinum.
ÓVINIR í SVÍÞJÓÐ 0G
DANMÖRKU
íslenska þjóöin getur ekki
stært sig af þvi aö eiga marga
óvini. Og margir skástu óvinir
okkar eru líka meingallaöir aö
því leyti aö óvináttan getur
tæpast talist gagnkvæm; vió
erum óvinir þeirra, en þaö er
Ingvi Hrafn Jónsson skilur ekki
af hverju Sigrún Stefánsdóttir
hefði átt að verða fréttastjóri...
...og Sigrún Stefánsdóttir skil-
ur ekki af hverju Ingvi Hrafn
Jónsson var fréttastjóri.
er til valinn hópur sem er ákaf
lega uppsigaö við Svía og allt
sem kemur frá Svíþjóö; þeir
álíta aö í skjóli Norræna húss-
ins hafi „sænska rnafían" und-
ir forystu Njardar P. Njarövík
gert samsæri um að ræna ís-
Hannes H.
Gissurarson gerir
athugasemdir við
Þorstein Gylfa-
son...
...sem gerir
athugasemdir við
Hannes H.
Gissurarson.
reiði horft á sænska hand-
boltafrömuðinn Kurt Wadmark
gera íslenskum handbolta-
strákum og -stelpum allt til
miska. Florencio Campoman-
es felldi Friörik Ólafsson úr
forsetastóli í Alþjóðaskák-
sambandinu, visast meó bola-
brögöum, og er síöan vakinn
og sofinn að koma íslenskum
skákmönnum fyrir á verstu
tveimur áratugum. — Kannski
hefur honum verið andskota-
lega við einhvern út af stelpu,
en stööuglyndiö er ekki meira
en svo að slíkt er fljótt aö
gleymast. En hver veit nema
þetta standi til bóta, aö eftir
sendibréf frá vestfirskum
alþingismanni standi honum
til boöa dýrlegur óvinafögnuð-
ur. Og þó — maður verður aö
vera vandur aö óvinum sínum...
Til þess aö eiga óvini veröur
maöur líklega aö hafa fram-
bærilega skoöun, og það á
þessum tíma þegar skoóana-
leysiö kvað vera allt að drepa
— þar á meðal undirritaöan,
sem dáist aö fólki sem hefur
skoöun, en hefur illu heilli
enga skoðun sjálfur. Þannig
hefur til dæmis enginn nennt
aö efna til ritdeilu viö þennan
blaðamann sem þó hefur verió
aö paufast viö aö skrifa i ára-
tug.
kenna dönsku i skólum, en
samt eru þaö varla nema stöku
sérvitringar eöa óvenju lang-
rækin gamalmenni sem álíta
að viö eigum ennþá eitthvað
sökótt viö Danmörku. Sjálfir
eru Danir auövitaö löngu búnir
aö gleyma Islendingum. Eins
lenskri menningu. Ef til vill eru
þeir aö slást við vindmyllu,
Indriði G. Þorsteinsson og fé-
lagar, en þaö verður samt ekki
tekið frá þeim aó þetta er
fjarskalega notadrjúgur, vand-
aður og skemmtilegur óvinur.
Þeir eru líka til sem sjá hræöi-
legan óvin íslensks þjóöernis í
heimskommúnismanum og út-
breiöslu hans, en nú þegar
uppáhaldsstjórnmálamaöur ís-
lendinga, næstur á eftir Stein-
grimi, er sovétleiótoginn
Gorbatsjoff, eru Varðbergs-
menn ekki nei a fölir svipir hjá
því sem forðun. var. Og Kefla-
víkurgangan sem farin var
gegn óvinum í vestri týndist
meó manni og mús í einhverju
úthverfinu og kemst varla nið-
ur á torg í bráö.
LÍTID EN GLÆPSAMLEGT
ÞJÓDRÍKI
lllt er aö eiga ást viö þann
sem enga kann i móti, segir i
gömlu kvæöi. Varla er þaö hót-
inu bet'ra aö fjandskapast út í
einhvern sem er svo snauður
af sómatilfinningu aö hann
tekur ekki einu sinni eftir því.
Þrátt fyrir ótal þorskastríó ber-
um viö íslendingar núoröiö
sáralítinn kala til Englendinga;
við lítum á þá ensku sjómenn
sem hröktust héöan af mióun-
um eftir síðustu landhelgis-
deilu eins og fjarskylda ætt-
ingja, sem viö teljum alls góös
maklega. íbúar sjávarpláss-
anna viö ána Humber, Grimsby
og Hull eru ekki jafnuppveðr-
álitamál hvort þeireru óvinir
okkar á móti. Kannski vita þeir
ekki einu sinni aö viö erum
óvinir þeirra. Eða þykjast ekki
vita þaö. Árangurslítiö hefur
verið reynt aö viöhalda Dana-
hatri á Islandi með því aö
Aðalsteinn Ingólfsson er list-
fræðingur...
...og þaö er
Halldór Björn
Runólfsson
líka. Samt eru
þeir sjaldnast
sammála.
Í DÝRLEGUM
ÓVINAFÖGNUÐI
EGILL
HELGASON