Pressan - 17.11.1988, Page 27
83Pr isdmavön Af iupEbuímmi*t
r\r
27
ERTÞÚ
ALÞÝÐUFLOKKSMAÐUR?
Komdu þá og vertu með á flokksþinginu.
uimmiOMRM
FLOKKSÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS
18.-20. NÓV. 1988 Á HÓTEL ÍSLANDI
FÖSTUDAGURINN 18. NÓV.
Á föstudag verður glæsileg setningarathöfn sem hefst kl. 16.30.
Ræður flytja m.a.:
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra.
Anna Greta Lejon, þingmaður frá sænska jafnaðarmannaflokknum.
Frá kl. 18-19 verða bornar fram léttar veitingar og leikin tónlist. Maturinn kostar aðeins
kr. 1.250,-
Kl. 19.00 talar Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra.
Dagskrá verður síðan til kl. 23.00.
LAUGARDAGURINN 19. NÓV.
Á laugardag verður fjölbreytt dagskrá frá morgni til kvölds.
Þá verða m.a. eldhúsdagsumræður sem hefjast kl. 13.30.
Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra hefur framsögu.
ALLIR VELKOMNIR
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
Á laugardagskvöld kl. 19.00 hefst glæisleg veisla með þriggja rétta máltíð, skemmti-
atriðum, söng og dansi. Miðinn kostar aðeins kr. 2.500,- Allt alþýðuflokksfólk er hvatt
til að mæta og taka með sér gesti. Við notum m.a. tækifærið og höldum upp á 70 ára
afmæli Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur.
Matarmiðar á setninguna og miðar í veisluna á laugardag fást á skrifstofu flokksins að
Hverfisgötu 8-10, sími 91-29244.
SUNNUDAGURINN 20. NÓV.
Á sunnudeginum verður margt til umræðu og við bendum á sérstakan fund um fjöl-
skylduna og vinnutímann, sem hefst kl. 12 á hádegi. Þinginu lýkur svo síðdegis á sunnu-
dag.