Pressan - 17.11.1988, Síða 30

Pressan - 17.11.1988, Síða 30
30 Fimmtudagur 17. nóvember 1988 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 0 STÖD-2 0 ^^STÖÐ2 0 0900 16.20 Af sama meiði. Two of a Kind. 17.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorf- endurna. * 16.00 Hrói og Marianna. Robin and Marian. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna sem gerð er eftir slgildu sög- unni um Hróa hött. 17.55 í Bangsalandi. The Berenstain Bears. Teiknlmynd um eld- hressa bangsafjöl- skyldu. 12.30 Fræðsluvarp. 14.30 íþróttaþátturinn. Meöal annars bein útsending frá leik Uerdingen og Bay- ern I vestur-þýsku knattspyrnunni. 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjúr himingeims- ins. He-man. 08.45 Kaspar. 09.00 Meö Afa. 10.30 Penelópa puntu- drós. Teiknimynd. 10.50 Einfarinn. 11.10 Ég get, ég get. Leikin framhalds- mynd I 9 hlutum. 12.05 Laugardagsfár. 13.15 Viðskiptaheimurinn. 13.40 Krydd i tilveruna. 15.10 Ættarveldið. 16.00 Ruby Wax. 16.40 Heil og sæl. 17.15 italski fótbottinn. 17.50 Íþróttír 1800 18.00 Heiða.(21.) 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.55 Táknmáisfréttir. 19.00 Kandis. Brown Sugar. Bandarlskur heimildamynda- flokkur um frægar blökkukonur á leik- sviði. j. 18.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd meö Islensku tali. 18.15 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. 18.40 Handbolti. Fylgst meó 1. deild karla. K - , . • h 18.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Lif i nýju Ijósi (15). (II était une fois...(la vie.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders.) Fjórði þáttur. 18.20 Pepsí-popp. 18.00 Mofli — siðasti pokabjörninn. (11.) Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn. 18.25 Barnabrek. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fame). (3.) 1919 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 I pokahorninu. í þessum þætti verð- ur sýnd kvikmynd Marlu Kristjánsdótt- ur „Feröalag Frlðu", en hún var trum- sýnd á Listahátlö i Reykjavik 1988. 20.55 Matlock. Bandarlsk- ur myndaflokkur um lögfræöing I Atl- anta. 21.45 Iþróttir. Umsjón Ingólfur Hannes- son. 22.20 Tékkóslóvakia i brennidepli. (Söke- lys pá Tsjekko- slovakia.) Lokaþátt- ur. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 19.19 19.19. 20.15 Forskot. 20.30 Ungfrú Helmur. Mlss World. Þetta er þrlója áriö I röö sem áskrifendum gefst kostur á aö fylgjast með kjöri Ungfrú al- heims I beinni út- sendingu. 21.45 í góðu skapi. Spurn- ingaleikur, tónlist og ýmsar aörar óvæntar uppákom- ur. 23.00 Dómarinn. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómara. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller.) Nlunda og síöasta saga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.00 Þingsjá. 21.20 Derrick. Lokaþáttur. 22.25 Borðalagður skot- spónn. (Brass Target.) Bandarlsk bíómynd frá 1978. 1Q1Q 1Q1Q 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Þurrt kvöld. 22.10 Fyrsta ástin. P’Tang Yang, Kipperbang. Myndin gerist I Eng- landi á árunum eftir striö og segir frá sumri I llfi fjórtán ára drengs, Alans. 23.25 Þrumufugllnn. Air- wolf. Bandariskur spennumynda- flokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. (Home James.) Fyrsti þátt- ur. 21.05 Maöur vikunnar. Magnús Gautason kaupfélagsstjóri. 21.20 Bræður munu berj- ast. (Last Remake of Beau Geste.) Bandarlsk gaman- mynd frá 1983. 23.00 Frances. (Frances.) Bandarisk blómynd frá 1982. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getrauna- leikur, unninn I sam- vinnu viö björgunar- sveitirnar. 21.15 Kálfsvað. Chelms- ford. Breskur gam- anmyndaflokkur sem gerist á dögum Rómavetdis. 21.45 Gullnl drengurinn. The Golden Child. i þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur ævintýraferð til Tlbet til aö bjarga hinu gullna barnl, sem býr yfir kynngi- mögnuóum dular- kraftl og hefur veriö afvegaleitt af illum öndum. 23.20 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. 2330 . • ■ 23.25 Endurfundir Jekyll og Hyde. Jeckyll and Hyde Together Again. Gamansöm mynd sem gerist á sjúkrahúsi þar sem áhersla er lögö á lif- færaflutninga. 01.50 Dagskrárlok. 00.15 Útvarpsfréttir i dag- , skrárlok. 00.15 Opnustúlkurnar. Malibu Express. Djörf mynd þar sem fagrir kvenkroppar eru i fyrirrúmi. 01.55 Milli skinns og hör- unds. Sender. Mögnuð bresk spennumynd- 03.25 Dagskrárlok. 01.20 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.45 Kyrrð norðursins. Silence of the North. 01.15 Kynórar. Joy of Sex. Ung stúlka er haldin Imyndunarveiki og telur sig eiga skammt eftir ólifaó. 02.45 Dagskrárlok. ffiölmiðlun Dásamlegir Danir Mér finnst það hálfgerð himna- sending, þegar sjónvarpsstöðvarnar bjóða okkur upp á efni, sem ekki kemur frá Bandaríkjunum eða Bretlandi. (Svo fremi að það sé ekki framleitt fyrir austan Járntjald, því mig skortir þolinmæði til að horfa á myndir þar sem ekkert gerist klukkustundum saman.) Það er mikil tilbreyting að fá að skyggnast. sem snöggvast inn í annan heim en þann engilsaxneska, sjá annars konar híbýli og nýja tegund af mannlifi! Um þessar mundir sýnir ríkissjón- varpið danska þáttaröð, sem nefnist Matador. Ég hef fylgst með frá fyrsta þætti og haft afskaplega gaman af. Persónurnar eru kúnst- ugar og vel leiknar, þó að vísu séu þarna nokkrar klassískar klisjutýp- ur. T.d. gamall, ríkur kall og unga konan, sem giftist honum vegna peninganna, snobbað yfirstéttar- fólk og heiðarlégt, harðduglegt al- þýðufólk, sem hefur réttlætið sín megin. Það fer sem sagt ekkert á milli mála hverjir eru góðir og hverjir vondir og það er alveg ljóst frá upphafi hverjum áhorfandinn á að halda með. Þetta er kannski ekki sú merki- legasta sjónvarpssería, sem maður v hefur séð, en hún er virkilega nota- leg — ef svo má að orði komast. Stöð 2 sýnir einnig athyglisverða þáttaröð frá Ástralíu, sem kallast Suðurfararnir. Þar er fjallað um líf fjölskyldu, sem býr við afar þröng- an kost, svo ekki sé meira sagt. (Þegar amma gamla mætir þar að auki með aleiguna í tösku er ekki annað til ráða en strengja snúru eft- ir miðri stofunni og hengja á hana teppi til þess að búa til nýtt „her- bergi“.) Þetta er mynd um líf bláfátæks fólks í annarri heimsálfu, en hún á samt sannarlega erindi hingað í vel- lystingarnar á íslandi. Bæði eru þættirnir stórvel leiknir og svo minna þeir okkur (vonandi) á það hvað við höfum það nú raunar ljómandi gott hér upp.i á Fróni, þrátt fyrir allan barlóminn. Vestfirðir Nánast það sama og | á Vesturlandi, mjög stillt, kalt og þurrt. Gæti snjóað á laugar- dag en ekki verða verulegar breytingaráveðri næstu daga. Norðurland Norðlægar áttir ráða rlkjum, talsvert frost og llklega smáél. meö ströndinni næstu daga. Áfram veröur kalt og bjart og ekki taldar llkur á verulegum breytingum fram á sunnudag. Austurland Norölægar átti wm eins og annars staðar á land- (8 inu. Mögulega él með strönd- inni á fimmtudag og föstudag, en vlðast bjart. Talsvert frost, en dregur að öllum likindum eitthvað úr þegar Kður á helg . 7: J \ ) : veðrið um helginoj Vesturland Hæg norðlæg átt, frost 5-8 stig fimmtudag— laugardag, en suðlægir vindar fara að blása þegar liður á helgina og dregur úr frosti. Léttskýjað. Gæti að vísu snjóað á laugardag. Suð-vesturland Hæg norðlæg átt, talsvert frost á fimmtudag, léttskýjað. Sama á föstudag, “ nema hvað hallar til austan- áttar, á laugardag gætu suð- lægirvindar komið til sögunn- ar. mm—......... _______ Suðurland Kalt og bjart fimmtudag og föstudag. Gæti þykknað eitthvaö uþp á laugar- dag. Suðlægir vindar eru ekki langt undan, sem gæti boðað einhverja hríðarmuggu á laugardag og ef til vill sunnu-

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.