Pressan


Pressan - 14.06.1990, Qupperneq 2

Pressan - 14.06.1990, Qupperneq 2
velkomin í heiminn Einar Ólason Ijósmyndari FRIÐRIK ÞOR GUÐMUNDSSON PRESSU 1. Foreldrar Sigrún Halldórs- dóttirog Jón Þ. Ingimundarson. Stúlka fædd 5. júní, 51 sm og 3520 grömm. 2. Foreldrar Soffía Valdimars- dóttir og Jón Ari Ingólfsson. Stúlka fædd 3. júní, 53,5 sm og 14 merkur. Það er öllu meiri glæsileiki yfir stemmningunni í flugstöð Leifs Eiríkssonar, meira umstang og sjálfsagt öllu heitari tilfinningar í gangi. En flug- stöðin í Reykjavík með innanlandsflugið sitt hefur sinn sjarma og sérstætt andrúmslóft. Ritari þess- ara lína þorir að veðja að inn í þá flugstöð hafi bróðurparturinn af landsmönnum stigið einhvern tímann á ævinni. Þar hefur fátt breyst í áranna rás, helst að leiktæki komi upp um áratuginn. Og nú hefur það aukinheldur gerst sem fáir gátu ímynd- að sér fyrir örfáum árum; það er farið að selja bjór á staðnum, eins og fyrir sunnan — sem sé alvöru flugbar! Ekki er það þó bjórinn sem mest setur mark sitt á mannlífið í kringum flugferðirnar. Einhvern veg- inn beinast augun frekar að börnunum, sem sýna ósviknar tilfinningar þegar tekið er á móti foreldr- um, systkinum, ættingjum eða vinum — eða þeir kvaddir. Þær eru ekki síður heitar tilfinningarnar á Reykjavíkur flugvelli en í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 4. Foreldrar. Aöalheiöur G. Páls- dóttir og Olav Hilde Stúlkafædd5.júní,50sm og 13 merkur. 3. Foreldrar: Hildur Þorsteins- dóttir og Bergur Már Sigurös- son. Stúlkafædd3. júní, 56 sm og 17 merkur. 6. Foreldrar: Helga Hilmarsdótt- ir og Örn Þráinsson. Drengur fæddur 1. júní, 53 sm og 3660 g. 5. Foreldrar. Bergþóra Victors- dóttir og Ævar Valgeirsson. Stúlka fædd 1. júní, 55 sm og 4520 g. Kveðjukossi smellt rétt fyrir brottför. Hún með dúkku, hann með sleikjó. 8. Foreldrar: Guðfinna Rúnars- dóttir og Birgir Guönason. Drengur fæddur 5. júní, 54 sm og 4040 g. 7. Foreldrar: Aðalbjörg Páls- dóttir og Ágúst Ómar Valtýs- son. Drengur fæddur 6. júni, 52 sm og 3580 g. Börnin fylgjast grannt með amstrinu sem fylgir komu og brottför Flugleiðavélar. Jafnast á við góða bíó- mynd. 9. Foreldrar: Ósk Sch. Thor- steinsson og Þóröur Gíslason. Drengur fæddur 2. júní, 49 sm og 12 merkur. 10. Foreldrar: Ásdís Arnardóttir og Ágúst Jóel Magnússon. Stúlka fædd 5. júní, 51 sm og 3580 g. 12. Foreldrar: Margrét Hákonar- dóttir og Eyjólfur Jóhannsson. Drengur fæddur 3. júní, 53 sm og 3652 g. 11. Foreldrar: Edda Björg Sig- urðardóttir og Konráö Sigurðs- son. Drengur fæddur 8. júní, 51 sm og 14V4 mörk. Brottför dregst gja þá er ekki ónýtt , spilin við höndina! W irri' n' ’ivmH'iv.wn Fimmtudagur 14. júní 1990

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.