Pressan - 14.06.1990, Síða 18
18
Fimmtudagur 14. júní 1990
Klemens Arnarson
Dagskrá: Virk kvöld: 19-22 eða 22 - 00
Merki: Slysavarnarfélagsins.
Fæddur: 1968
Happatala: Efsta talan.
FM fþi)57
Smiðjuvegi 42 D 200 Kópavogi. Sími: b4Z00U, hax b/U8/4
íþróttir
Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnarson
sjá hlustendum FM 957 fyrir líflegum
íþróttafréttum og öðru skemmtiefni á
laugardögum og sunnudögum frá kl: 14 - 19.
FM<|057
Smiðjuvegi 42 D 200 Kópavogi. Sími: 642000, Fax 670874.
Jóhann Jóhannsson
Dagskrá: Virk kvöld 19 - 22 eða 22 - 02.
Laugardagsmorgnar og sunnudagskvöld.
Merki: Sporðdreki.
Fæddur:1969.
Bfll: SVR.
Smiðjuvegi 42 D 200 Kópavogi. Sími: 642000, Fax 670874.
FM^957
Páll Sævar Guðjónsson
Dagskrá: Helgarnæturvaktir
Merki: Rauða fjöðrin.
Fæddur: 1970
Uppáhaldslið: Valur.
Smiðjuvegi 42 D 200 Kópavogi. Sími: 642000, Fax 670874.
FM#»57
Vinsældarlistarnir.
Á mánudagskvöldum kynnir Valgeir Vilhjálmsson 40 vinsælustu
lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum. I þessum 3ja klst. þætti
heyrir þú nýjustu vinsældarlistana á íslandi.
Bandaríski listinn er frumfluttur í Evrópu á FM 957.
FM<gp»57
Smiðjuvegi 42 D 200 Kópavogi.
Sími:
642000, Fax 670874.
Pepsi listinn.
Pepsi-hstinn, vinsældarlisti fslands er valinn af hlustendum
FM 957 á miðvikudagskvöldum á milli klukkan 18 og 19.
Sigurður Ragnarsson og Pepsi listinn.
Alltaf á laugardögum kl: 12.00.
FM^P957
Smiðjuvegi 42 D 200 Kópavogi. Sími: 642000, Fax 670874.
PRESSU
^fyrirtæki hafa í æ ríkari mæli
tekið upp þann sið að bjóða starfs-
fólki sínu til útlanda á árshátíð.
Flestar þessara árshátíða hafa verið
haldnar um hávetur, en um síðustu
helgi hélt Ferðamiðstöðin Veröld
sína árshátíð í sól og sumaryl í Lúx-
emborg. Ætlunin hafði verið að
bjóða starfsfófkinu til Amsterdam
en þangað mun hafa verið uppbók-
að á þessum tíma. Helmingur starfs-
fólksins dvaldi í Lúxemborg frá
föstudegi til sunnudags og hinn
helmingurinn frá laugardegi til
mánudags. Árshátíðin sjálf fór fram
á laugardagskvöldið í veitingahús-
inu Casino 2000, þar sem boðið
var upp á sjö rétta kvöldmáltíð. Ekki
amaleg árshátíð [»ð.. .
hefur verið út af qálfstæðisfélög-
unum á Reykjanesi, hefur átt í
verulegum fjárhagsþrengingum.
Víkurfréttir í Keflavík gáfu blaðið
út síðasta háifa árið skv. sérstökum
samningi, en hann er nú útrunninn
og liggur útgáfa niðri. Stendur til að
fulltrúaráð flokksins í Keflavík taki
blaðið í sínar hendur og er búist við
að samningurinn við Víkurfréttir
verði endurnýjaður þannig að
Reykjanes líti aftur dagsins ljós inn-
an tíðar...
1»
að er ekki ofsögum sagt að
ellilífeyrir dugar skammt. I hús-
næði Oryrkjabandalagsins við
Hátún eru leigðar út íbúðir til aldr-
aðra og var leigan þar fyrir maí-
mánuð 8.370 krónur auk 3.417
króna í sameiginlegan kostnað, eðá
11.787 krónur fyrir einbýli, þ.e. eitt
herbergi með eldunaraðstöðu og
baðherbergi. Þegar íbúi flyst úr
íbúðinni, eða ef hann andast, er hún
máluð á kostnað Jeigjandans, af
verktökum sem Oryrkjabanda-
lagið ræður. Aðstandendur leigj-
endanna eru ekki látnir vita af fyrir-
hugaðri málningarvinnu, en fá
sendan í pósti reikning að upphæð
tæpar 11.000 krónur. . .
eitingasalurinn Grillið á
Hótel Sögu er einn af þessum klass-
ísku stöðum, sem lítið hafa breyst í
gegnum tíðina. Um þessar mundir
er þó verið að gera þar ýmsar breyt-
ingar í takt við nýja tíma. Ákveðið
hefur verið að liafa opið bæði á
sunnudags- og mánudagskvöldum,
en þau kvöld varGrillið áður lokað.
Einnig er kominn nýr matseðill,
sem eflaust gleðurbragðlaukana en
getur líka orðið hvati að umræðum.
Grillið heitir raunar Stjörnusalur-
inn og í loftinu gefur að líta tákn
stjörnumerkjannatólf — og núna er
einnig hægt að lesa á matseðlinum
um jákvæð og neikvæð einkenni
hvers merkis. Forráðamenn hótels-
ins fengu Gunnlaug Guðmunds-
son í Stjörnuspekimiðstöðinni til
að setja saman þessar upplýsingar,
gestunum til fróðleiks. ..