Pressan


Pressan - 11.04.1991, Qupperneq 27

Pressan - 11.04.1991, Qupperneq 27
andi gagnrýni á Halldór Ásgríms- son, sem í öðrum kjördæmum er þó talinn hugsa vel um sína. Margir Reyð- firðingar telja til dæmis augijóst að Halldóri sé fullkunn- ugt um að til standi að leggja niður verk- smiðju Síldarverk- smiðja ríkisins á Reyðarfirði, en því mun liann hafa neitað algjörlega. Halldór var með fund á Reyðarfirði í síðustu viku, sem einungis var boð- aður í þröngum hópi og því illa sótt- ur. Andstæðingar hans segja að aug- Ijóslega geri Halldór sér grein fyrir hvernig landið liggur og vilji koma sér hjá að svara óþægilegum spurn- ingum Reyðfirðinga fyrir kosning- ar . . . JkM ■ ^■ýlega var boðin út meðal lögfræðinga innheimtuþjónusta fyr- ir Lánasjóð íslenskra námsmanna en fram til þessa hefur Gestur Jónsson lögfræðingur haft þennan feita bita. Ekki hafa enn borist fréttir af því hverjum verður úthlutað þetta en það hefur hins vegar flogið fyrir að rætt verði við Arnmund Backman hæstaréttarlögmann sem rekur lögfræðistofu á Klappar- stíg . . . Fjórmenningarnir á Stöð 2 eiga nú í stríði við eignarhaldsfélag Verzlunarbankans, jáeir Jóhann Olafsson, Jón Ól- afsson, Haraldur Haraldsson og Guðjón Oddsson. Fram hefur komið að fjórmenningarnir geri kröfu um hundruð milljóna króna bætur vegna viðskipta sinna við eignarhaldsfélagið. Öllum meg- inkröfum þeirra hefur hins vegar verið vísað á bug af hálfu Verzlunar- bankamanna. Engu að síður er Stöövar 2 málið afar erfitt fyrir eign- arhaldsfélagið sem þarf að ganga frá öllum lausum endum á þessu ári, þar sem það verður leyst upp í loka- hrinu samrunans í íslandsbanka . . . ^Ekki ber mönnum saman um ástæður fyrir brotthvarfi Helga Pét- urssonar frá Aðalstöðinni og nú heyrist að Helga hafi hreinlega verið sagt upp störfum. Einsog sagði í PRESSUNNI í síðustu viku hefur hann tekið að sér sérstök verkefni fyr- ir forsætisráðherra og verður ekki ráðinn annar út- varpsstjóri i bráð. Ólafur Þórdar- son mun hins vegar halda utan um dagskrána fyrst í stað, á meðan breytingar eru í undirbúningi. Með- al annars hefur komið til tals að hverfa alfarið frá dagskrárstefnu þeirri sem Helgi mótaði og breyta Aðalstöðinni í popprás ... í i ' V iO % '4 ii & 1 "HAVA TYGUM ROYNT OKKARA MOTORVEG MIUUM ISIANDS OC EUROPA"? ... spyr Amoliel Knudsen, skipstjóri færeysku ferjunnar Norrænu. Ef ekki, þá ættuð þið oð panta far með Norrænu núna, því að með Norrænu siglið þið hinn beina og breiða "motorveg". Norræna getur í einni ferð flutt 1050 farþega og 300 bíla. Akið því á eigin bíl um borð, þið komist þá fyrr af stað þegar lagt er að á meginlandinu. Um borð er öll aðstaða til fyrirmyndar. Lúxusklefar með tvöföldu rúmi, tveggjamanna klefar, fjögurramanna klefar eða svefnpokapláss. Sérstakt leikherbergi fyrir börnin, "sóldekk" og fríhafnarverslanir með mikið úrval af tollfrjálsum varningi. Fyrsta flokks veitingastaður þar sem ávallt eru í boði herlegar kræsingar af veisluborði eða af matseðli dagsins, einnig fyrirmyndar skyndibitastaður. Notaleg vínstúka og nætur- klúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafnana. Hreint sjávarloftið gerir sumarfríið létt og skemmtilegt. Verið velkomin um borð og góða ferð. Lougavegi 3-1011 NOR&ENA FERÐASKRIFSTOFAN ■ Sími: (91) 626362 Fjorðargöíu 8,710 Seyðísfjörður. Sími:(97) 21111 Þú ifíiii' iiiiisiglii) og átt von í vinning Á næstu dögum áttu von á nýstárlegum bæklingi inn um lúguna. Þar gefst þér tækifæri til að krossa við rétt svör í skemmtilegri getraun. Það eru 10 sólarlandaferðir fyrir tvo í verðlaun. Ferðagetraun í A-flokki

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.