Pressan - 16.12.1993, Qupperneq 16
ENGLASOGUR
16 PRESSAN
Fimmtudagurinn 16. desember 1993
í flokki með Michael Jordan og Elizabeth Taylor
„Hún dansar eins og guð-
inn Pan, urrar eins og púki
og freistar eins og snákurinn
í Eden þegar hún grætur og
hvíslar til himna eins og hún
tilheyri öðrum heimi.“
Nokkurn veginn svona hefst
lýsingin á Björk Guðmunds-
dóttur sem er í hópi fjögurra
stórstirna sem falla undir
skilgreininguna „Englar árs-
ins“ í hinu virta bandaríska
tímariti Interview. Aðrir sem
tilheyra þessum hópi eru
engir aðrir en leikkonan El-
izabeth Taylor, körfuknatt-
leikshetjan Michael Jordan
og Tony Kushner rithöfund-
ur, sá er samndi leikritið
Engla í Ameríku sem Borgar-
leikhúsið sýnir um þessar
mundir. Hann fær engla-
stimpilinn fyrir að hafa fært
AIDS-umræðuna niður til
almennings.
Eiginleikar Bjarkar eru
sagðir felast í yfirnáttúruleg-
um hæfileikum sem hún geti
brætt með köldustu hjörtu;
með söng sínum flytji hún
áheyrendur á æðra plan.
Ástæða þess að Michael
Jordan er í þessum hópi er sú
að hann lagði boltann á hill-
una í kjölfar þess að faðir
hans og besti vinur, James
Jordan, var myrtur. „Þegar
hjarta hans gat ekki lengur
afborið missinn megnaði
körfuboltinn ekki lengur að
lyfta upp anda hans.“
Elizabeth Talyor er þarna
hins vegar vegna þess að hún
var orðin baráttukona núm-
er eitt í eyðnimálum löngu
áður en Hollívúdd þorði að
horfast í augu við það og svo
af því að hún er svo góð við
vin sinn Michael Jackson.
Hún er sögð hafa hjarta úr
gulli-
BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR. Kemur áheyrendum í
snertingu viö æöri máttarvöld.
Björk ein af
englunum í Amer-
íku að dómi Interview
Vill
mælum
með
... Hanastéli. Ekki þessu
þama ölvunarkennda, held-
ur þjóðvegagrillstaðnum í
hj arta Kópavogs. Þar er :
hægt að fá orginal kótilettur
a la amma og hefðbundinn
hamborgara, að ógleymd-
um bjómum, sem er eina
nýmælið — ef gömlu góðu
þjóðvegasjoppurnar eru
hafðar í huga.
... rómantík um jólin
að fólk sleppi sér og gefi
hvað öðm dýrar jólagjafir í
ár. í það minnsta ógleyman-
legar.
... greiðslukorta-
viðskiptiun
þá þarf maður ekki að
hafa áhyggjur af jólunum
fyrr en í febrúar.
JÓHANN ARI LÁRUSSON. Einsöngvarinn ungi sem fer á flug meö snjókarlinum er í eina drengjakór
landsins; Drengjakór Laugarneskirkju.
Drengurinn með engla-
röddina á stórtónleikum
með Sinfóníunni
„Þetta er eiginlega saga sem
fjallar um strák sem býr til
snjókall. Svo gerast ævintýri.
Snjókallinn lifnar við og
hann og drengurinn fara að
fljúga saman. Þar kemur
söngurinn,“ segir Jóhann Ari
Lárusson, tólf ára einsöngv-
ari, sem syngur í fyrsta sinn
með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands á fjölskyldutónleikum á
laugardag. Þá verður frum-
flutt á íslandi verkið Snjókall-
inn eftir breska tónsmiðinn
Howard Blake. Aðeins eitt lag
er sungið í öllu verkinu og
kemur það í hlut Jóhanns,
sem kunnugir segja að syngi
eins og engill. Tónlistin segir
að öðru leyti söguna ásamt
sögumanni, sem er Sverrir
Guðjónsson. Þess má geta að
vinsæl teiknimynd hefúr ver-
ið gerð eftir þessari sögu auk
þess sem verkið verður flutt
af hátt í þrjúhundruð hljóm-
sveitum víða á Bretlandi um
jólin, þar á meðal í Barbican
Center í Lundúnum.
Jóhann segir þetta fjórða ár
sitt í Drengjakór Laugarnes-
kirkju, sem stjórnað er af
Ronald Turner. í drengja-
kórnum hefur hann fengið
alla sína söngmenntun.
Hefurðu oftsungið einsöng?
„Já, með kórnum sérstak-
lega. Svo hef sungið einsöng í
Bústaðakirkju. En þetta er í
fýrsta sinn sem ég kem ffam
með Sinfóníunni."
Hvernig finnst þér að eiga
að fara að syngja einsöng með
þessari stóru hljómsveit?
„Það leggst bara mjög vel í
mig.“
Byrjaðirþú ungur í tónlist?
„Já, ég byrjaði í forskóla í
Nýja tónlistarskólanum, en
það er svo langt síðan að ég
man ekki hvað ég var gamall.
Og svo er ég búinn að vera í
píanónámi í fjögur ár.“
Byrjaðir semsagt kornungur.
„Það má eiginlega segja
það.“
Aðspurður um hvert hann
sæki tónlistargáfuna segir
hann til móður sinnar, sefn
sé í Snæfellingakórnum í
Reykjavík.
Ætlarðu að verða söngvari
þegarþú verður stór?
„Ég veit það ekki, ég er ekld
búinn að ákveða það ennþá.
En ég ætla að halda áffam að
syngja."
Auk Snjókarlsins verður
fluttur forleikurinn að Töfra-
flautunni eftir Mozart, Söng-
ur Dimmulimm eftir Atla
Heimi Sveinsson, Panis Ang-
elicus eftir César Franck og
jólasálmar og jólaguðspjallið.
... kvennasmokknurn
hann er sagður stórkost-
legur, miklu betri en karla-
smokkurinn.
inni
Maður þorir varla að
segja það. En... það eru
snöggklippt skapahár. Það
er semsé komið það sem
kallast tíska í þeim efnum.
Vissulega hafa snyrtilegar
konur ætíð hugsað um
þennan vel hærða og merki- -
lega part líkamans. Hingað
til hefur þó tískukóngunum
ekki verið hleypt inn fyrir
nærbuxumar, en það hlaut
að koma að því. Ekki veit
maður hvort einhver klipp-
aranna í bænum sérhæfir
sig í kantskurði og því verða
konumar að sjá um þennan
verknað sjálfar. Því var spáð
að hárið eða jafnvel heilinn
yrði mest kynæsandi partur
líkamans á þessum áratug.
Það er þó ekki svo, því það
em skapahárin, - vel snyrt
°g snöggklippt.
ON
Á Kaffi List á föstudags-
kvöld sátu Hörður Torfa
trúbador, Helga
Möller söngkona,
Árni fagur-
rauðhærði
þjónn og
B j ö g g i ,
Berglind
Jónsdóttir'
módel, Ari'
Alexander
meistari, Guðjón
Bjamason arkitekt,
Ási í Gramminu,
Þór Eldon moli
og margir
fleiri.
N æ s t a I
kvöld á sama
bar voru
Stebbi Karls
ljósmyndari,
Inga Sólveig ljós-
myndari, Goggi í Júpíters og
Erla Þórarins, Kata dansari,
Kuregej-bræðurnir Ari Alex-
ander og Jónsi, Elísabet Jök-
ulsdóttir rithöfundur og
Sonný myndlistar-
kona.
Á föstudagskvöld
sást til nærri allra
meðlima hljómsveit-
arinnar Bubblefli-
es í Rósenberg-
kjallaranum, þar
voru og Jón Kaldal
blaðamaður og
Ragna Sæm sál-
ffæðinemi.
Á sunnu-
dagsmorgun
mættust i
morgunkaffi á
Café París þeir
Gunnar Smári Egilsson,
ritstjóri Eintaks, og Björn
Blöndal, gítarleikari í Ham.
Mál
menning
efndi eins
og sv
mörg fyr-1
irtæki til'
jólaglöggs' ^
á föstudags-'
kvöld. Þeir
h ö fð u
það þó umffam
flesta að Vig-
dís Finn-
bogadótt-
k ir, forseti
, íslands,
sótti boð-
I ið. Þar
1 var einnig
rSjón ný-
kominn úr
r skáldaleyfi á
Bretlandi, Sig-
urður Pálsson
ljóðskáld, Kristín Jóhannes-
dóttir kvikmyndagerðarmað-
, Sindri Freysson rit-
höfundur og blaða-
maður á Mogganum,
Einar Már Guð-
mundsson rithöf-
undur, Halldór
Guðmundsson,
framkvæmdastjóri
MM, Jóhann Páll Valdi-
marsson hjá For-
laginu og margir
fleiri.
Á Sólon ís-
landus á i
föstudags-1
kvöld vorul
þau mæðginj
jóhanna'
Kristjónsdóttir'
blaðamaður og'
Illugi Jökulsson'
rithöfundur. Á laugar-
dagskvöldið voru þar hins
vegar Kristján Karlsson graf-
ískur hönnuður og Lilja dans-
ari, Gunnar Smári Egilsson,
Baltasar Kormákur, Bergur
Rósinkranz hagfræðinemi,
Reynir í Tangó, Bryndís í
landbúnaðarmafíunni og
fleiri.
Sama kvöld á kaffibar
Frikka og dýrsins var Krist-
ján Þorvaldsson úrvarpsmað-
ur í leit að barflugum fyrir
rás 2 og Jón Atli umbi
Bubba Morthens.
í Casablanca á laugar-
dagskvöld í jólakakói
voru m.a. Magnús
Scheving, Helgi Bjöms-
son sól, Ólöf Rún Skúla-
dóttir Dagsljóssdula, Leif-
ur Dagfinnsson, Frank
Pitt, Andri Már Ingólfsson
Veraldarvafstrari og allir þeir
sem vilja kenna sig við fagrar
meyjar, enda Módel 79 með
teiti.
Jólin eru hátíð Ijóss og
fríðar en þó fyrst og
fremst áfengis. Alls
staðar eru jóla-
glögg, starfs
mannapartí,
skólar að
klárast, jóla-
boð, útlending-
ar að koma
heim með tollinn
og allir virðast
eiga nóg af pen-
ingum; annaðhvort
er það þrettándi
mánuðurínn greiddur
eða vísakortið. Og
það er ekkert
landasull í gangi,
það eiga allir
dýríndis koníak í
brjóstvasanum eða
bjór og vísakort á lager.
Gleðileg og áfeng jól.“
Að gefa karlmönnum
bindi í jólagjöf. Karlmenn
eiga nóg af bindum. Þeir
mega ekki við einu til við-
bótar. Því meira sem þreng-
ir að hálsi karlmanna því
hættara er þeim við súr-
efnisskorti til heil-
ans. Krakkar! Ekki
enn eitt bindið!
Viljið þið eiga á
hættu að faðir
ykkar látist fyrir
aldur fr am? Það
hefur líka sýnt
sig og sannað að
karlmenn sem
ganga ekki að
staðaldri með
bindi eru mun
óheftari.
Þeir
hafa
frjáls-
legri
skoðanir.
Þeim tekst
að skapa.
Kjörorðið er bindið
burt og bóheminn fram.