Pressan - 30.12.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 30.12.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 30. desember 1993 FRETTI R PRESSAN 5 Vijlvuspá PRESSUNNAR OIMegustu trðimfi ársins 1994 • Veitinga- staður með einungis sojakjöts- hamborg- ara á mat- seðlinum er opnaður eftir margra vikna aug- lýsingaher- ferð. Davíð Oddsson mætir á svæðið og mælir sérstaklega með kal- oríuiausum hamborgara með guirótar- sósu. deildar- stjóra í tollinum í Kefla- vík. Utanrík- isráð- herra kemst að þessu og ætl- ar að reka undirdeildarstjórann, en aðstoðarmað- urinn bjargar málum með því að ganga í Kvenfélag Alþýðuflokksins á Suðurnesj- um. • Þór Jónsson tekur við starfi ritstjóra Al- þýðublaðsins oggerir stutta en snarpa upp- reisn gegn Ámunda Ámundasyni. Eftir nokkurra vikna setu Þórs er fjórblöðung- urinn farinn á hausinn. Hann kennir Áma um ófarirnar. • Sjálfstæðismaður af framsóknarætt- um fær starfsem aðstoðarmaður undir- • Eftir margra vikna átök um sameigin- legt framboð í Reykjavík koma vinstri- fiokkarnir sér saman um Júlíus Haf- stein sem sameiginlegt borgarstjóra- efni. Sjálf- stæðisflokkur- inn ákveður að bjóða ekki fram, en held- ur samt meiri- hlutanum. Tvær konur á sex- tugs- aldri í illa strauj- uðum mus- sum taka að sér stjórn um- ræðu- þátta á veg- um framkvæmdastjóra Sjónvarpsins. Eftir athugasemdir Módelsamtakanna mót- mælir Jafnréttisráð harðlega því mis- rétti sem ungar, fallegar konur eru beittar hjá Sjónvarpinu. Sjónvarpið svarar með því að gera Brynju X. að dagskrár- stjóra. • Bubbi Mort- hens dettur í það og fer aftur að hafa skoðanir á einhverju sem skiptir máli. Myndagetraun PRESSUHNAR Hver er maðurinn? Áramótamyndagetraun PRESS- UNNAR er tiltölulega létt að þessu sinni. Maðurinn er þjóðkunnur og hefur vakið sérstaka athygli að undanförnu. Hann hefur starfað á sviði fjölmiðlunar. Myndin er nýleg — var tekin skömmu áður en hann tók að sér ritstjórastarf sem geng- ið hefur manna á millum á árinu. Flestir reiknuðu með því að hann yrði ekki langlífur í ritstjórasætinu og það gekk eftir! Verðlaun fyrir rétt svar eru vegleg, eða stefnumót við huldumanninn á Skippernum. Svar sendist merkt: PRESSAN - GETRAUN Nýbýlavegi 14-16 • Tónlistar- menn halda gleðilegjól eftir að Jón Olafsson frelsast og gengur í Kross- inn. • Friðrik Sophusson tilkynnir að ríkis- sjóður verði rekinn hallalaus og leggur ráð- herrastól sinn að veði. Hann er fljótlega gerður að ein- um bankastjóra Alþjóðabankans sem fer á haus- inn skömmu seinna. • Jóhann Berg- þórsson í Hag- virki sigrar glæsilega í prófkjöri sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði. Aðspurðir segja kjósendur aðalástæðuna vera trú þeirra á að enginn annar geti rétt við fjárhag bæjar- • Ingó og Vala taka landbúnað- armál fyrir í þætti sínum. Eftir tilfinninga- ríkar umræður fallast Halldór Blöndal og Ósk- ar Magnússon grátandi í faðma við lófa- klapp áhorf- enda. a SSSSK&® Bestu óskir um gott gengi á nýju ári! Nbp ENGIHJALLA GLÆSIBÆ LAUGALÆK betri búðir, betra verð

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.