Pressan - 30.12.1993, Blaðsíða 7

Pressan - 30.12.1993, Blaðsíða 7
DJOFULGANGUR Fimmtudagurínn 30. desember 1993 prbssan 7 Kratapúkarnir Alþýðuflokkurinn var nefndur eins og hann lagði sig, „fyr- ir einkavinavæðingu og fráhvarf frá góðum málstað". i i _ i-j.. . X __i. i. __:X ___ i_x._ :__ Jóhanna Sigurðardóttir: „Var sannur fylupúki þegar hún hætti sem varaformaður." Sighvatur Björgvinsson: „Annar fíll- inn í postulínsbúð heilbrigðiskerfisins.'1 Jón Baldvin Hanni- balsson: „Að vilja ekki drekka með Peres heldur einhverjum óþjóðalýð á ísafirði er sérlega púkalegt." Jón Sigurðsson: „Fyrir að skaffa þjóðinni stórhneyksli með bílakaupum fyrir Seðlabank- ann og stinga svo upp í hana jafnharðan með því að fá miklu flottara starf í útlöndum." Ráögjafar PRESSUNNAR: Andrés Magnússon veitinga- Erna Gústafsdóttir nemi maður Friörik Þór Guömundsson blaöa- Arthúr Bjórgvin Bollason líf- maöur snautnamaöur Guöjón Arngrímsson fjólmiöla- Ágúst Þór Árnason ritstjóri maöur Árni Þóröur Jónsson Guöný Halldórsdóttir kvik- fréttamaöur myndagerðarmaður Birna Þóröardóttir ritstjóri Gunnar Þorsteinsson, forstööu- maöur Krossins Ragnheiöur Siguröardóttir veit- Gunnar Valdimarsson verkamaö- ingakona ur Ragnhildur Vigfúsdóttir ritstjóri Hilmar Jónasson bifreiöastjóri Siguröur Þóröarson ríkisendur- Jónas Sigurgeirsson sagnfræö- skoöandi ingur — auk nokkurra sem ekki vildu Ólafur Hannibalsson blaöamaö- láta nafns getiö. ur 9. Davíð Ósvaldsson út fararstjóri Ef púkar eru á qráu svæði milli lífs Fyrirbæri Nokkrir ráðgjafanna nefndu fyrirbæri fremur en púkalega menn. JóJa- sveinamir: „Þetta ótrúlega glæpahyski. Þeir kenna sig við verk sín og það eru undantekningarlítið glæpaverk. Þeir ganga um stelandi, Ijúgandi, svíkj- andi og prettandl Þessu er beitt á börnin okkar. Ekki einum eins og í löndunum í kringum okkur, heldur þrettán stykkjum." Dagfari var nefndur: „Hann segir það sem DV þorir ekki fyrir sitt litla líf að segja annars staðar.“ Borgarstjómin var neíhd: „Til dæmis fyrir ruglið með bílastæðasjóð." Atvinnuleysisvofan er púki númer eitt. Atvinnu- leysi er gróft brot á mann- réttindum og undarlegt að sá púki skuli fá að leika lausum hala. Hann er studdur dyggilega af sinnuleysispúkanum, — að ekkert skuli gert í mál- inu annað en að borga mönnum bætur.“ MinnihJutinn í borgar- stjóm: „Fyrir að geta ekld komið sér saman um að- gerðir sem duga til að fella íhaldið." Nú gjörvöll ríldsstjóm- in og aiiir sem kusu þessi ósköp yfir olckur fengu einnig tilnefningu. Innflytjandi NBA-æðis- ins, hver sem það nú er, fékk einnig tilnefningu: „Fyrirbærið fitnar og hefúr gert íslenska æsku amer- ískari en nokkru sinni fyrr.“ Og að endingu ákaflega ósanngjörn tillaga: „PRESSAN — fyrir eilífa sleggjudóma um menn og málefni.“ Aðrir sem nefndir voru Ólafur Ragnar Gríms- son. „Yfírleitt hagar hann sér þannig að allt sem hann gerir og segir er neikvætt. Hann nýtir hvert tækifæri til að ná sér niðri á fólki.“ Kristján Ragnarsson LÍÚ. „Hann er útvörður ákveðins hagsmunahóps, en dagar hans sem slíks eru brátt taldir. Afrek hans í ár eru lít- il og með öfúgum formerkj- um fyrir þá sem hann á að vinna fyrir.“ Guðmundur Magnússon lagaprófessor. „Hann missti æruna þegar hann talaði fyrir kassavélun- um.“ Agnes Bragadóttir. „Með því að hafa pennann þar sem aðrir hafa kjaftinn og að komast upp með það í siðlátu Morgunblaðinu." HaUdór Ásgrímsson. „Fyrir að sparka í Steingrím." Halldór BlöndaJ. „Fyrir að verða loksins vinsæll heima í héraði.“ Þór Jónsson. „Fyrir að gera Tfmann að verra blaði en noklcru sinni fyrr, en takast samt ekki að binda enda á dauðastríðið.“ Sveinn Andri Sveinsson. „Fyrir að gera lélegt almenn- ingssamgöngukerfi borgar- búa enn verra.“ Markús örn Antonsson og Árni Sigfússon. „Fyrir að rústa skólakerfinu." 6. Heimir Steinsson Enn einn úr Hrafnsdram- anu. Þó hlýtur að teljast afrek hjá prestlærð- um manni að komast þetta ofarlega á lista yfir púka árs- ins: „Fyrir það að reka Hrafn og neyðast til að ráða hann aftur." „Heim- ir á það til að bregða sér í allra handa púka líki: Klerkurinn og embættismað- urinn sem beitir hátimbr- uðuðum stíl að því er virðist til að gera menn þunglynda; fólið og þá er fútt í honum; rómantíska s k á I d i ð o.s.frv. " „Heimir er ólíkindafól." 10. Örn Clausen Ef maður fer að hugleiða það, þá : er einkennilegt að aðeins tveir lög- fræðingar skuli | vera á púkalistan- um. Þeir eiga nátt- úrulega fyrsta sætið en síðan ekki fyrr en þetta: „Örn Clausen á heima þarna og ekki síður fjölmiðl- arnir sem keppast við að hampa honum og mann- fjandsamlegum skoðunum hans." „Örn hefur meira að segja útlitið með sér." 7. Súsanna Svavarsdóttir Fyrsta konan á listan- um og það fer vel á því að það sé Sússa, góð- kunningi ÞRESSUNN- AR: „Súsanna sú sanna. Fyrir að koma því inn hjá leikhúsfólki að magn og gæði fara ekki alltaf saman." „Með púkalegum skrif- um sínum hefur hún gert leikhúsinu ómet- anlegt gagn." „Það eitt að stríða Oddi og co. með þessum hætti gerir Sússu að flottum stríðnispúka." og dauða, þá eru fáir betur að því komnir að vera á þessum lista en Davíð — þ.e. með tilliti til starfa hans: „Útfararstjórinn sem knésetti Kirkju- garða Reykjavíkur með glæsibrag." „Fékk biskupinn til að missa niður um sig buxurnar. Davíð er púki með geislabaug." 8. Einar Oddur Kristjánsson Það er kannski öfug- snúið að hafa sjálfan Bjargvættinn í þessu kompaníi: „Sneri sið- fræði viðskiptalífsins á haus með því að lýsa því yfir að fyrirtæki mættu bara tapa sín- um peningum en ekki annarra."

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.