Pressan - 03.03.1994, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGURINN 3. MARS 1994 PRESSAN 3B
- J ' ■<' i.3
ásamt öðrum meðlimi Todmo-
| bile, Þorvaldi Bjama Þorvalds-
syni, á samvinnu í stúdíói með
eitthvert plötudæmi í huga. Tvee-
| dy mun eiga að vera heitið á þess-
um nýja pardúett. Það fer að
verða einhver Abba-lykt af þessu
því hinn pardúettinn sem spratt
að hálfú leyti upp úr Todmobile,
þ.e.a.s Bong með þeim Eyþóri
™ Amalds og Móeiði Júníusdóttur,
hefur eitthvað svipað í huga...
MARKAÐUR SEM STENDUR FYRIR VERÐBYLTINGUÁISLANDI
ÞARERAÐFINNA
VÖRUM SEM FÁST í HEFÐB UNDNUM VERSLUNUM AUK
FLEIRIVÖRUTEGUNDA
MUNURINNER SÁ AÐ HÉR FÆRÐUÞESSA VÖRU
ÁMUN LÆGRA VERÐI í ANNARS KONAR
UMHVERFI
VERTU VELKOMINN TIL OKKAR 1
ÞÆGILEGA OG FJÖLBREYTTA
MARKAÐSS TEMMNING U
OG SJÁÐUNÚHVERS VIRÐIKRÓNAN
ÞlN GETUR VERIÐ
1 000 andlit, hljómsveitin sem
Sigrún Eva Armannsdóttir
júróvisjónsöngkona heíúr
lengi verið forsöngvari í, er að
ganga saman eftir nokkurt hlé.
Hana skipa auk Sigrúnar eftir sem
áður þeir Birgir Jóhann Birgis-
son og Jóhann Hjörleifsson en sá
síðarnefndi átti í upphafi að spila
með Alvörunni en lenti í vondum
málum þar. Nýir meðlimir eru
þeir Ari Einarsson úr Svörtum
pipar og Eiður Amarsson úr
Todmobile. Sesselía Magnús-
dóttir, sem hefúr verið bakradda-
söngkona með 1000 andlitum,
verður áfram en færist eitthvað
ffam á við. Hljómsveitin hefúr
upp raust sína í byrjun apríl og
strax í maí mun plata líta dagsins
ljós. Platan mun innihalda bæði
gömul lög og ný. Þau göfnlu er
einhver að finna á safnplötum...
Tískuverslunin Lilja
áður á Laugavegi 19 og í Kringlunni
ALKOMIN
í Framtíðarmarkaðinn Faxafeni 10.
Dánartilkynningar um
hljómsveitina Todmobile
virðast með öllu ótíma-
bærar þótt hljómsveitin sé ekki í
sviðsljósinu um þessar mundir.
Þegar síðast fféttist voru þreifing-
ar í gangi um að fara í stúdíó og
gera safnplötu og það að öllum
líkindum með nokkrum nýjum
lögum. Upptökur á plötunni eru
fýrirhugaðar á þessu ári eða hugs-
anlega snemma næsta árs. Þó að
starfsemi hljómsveitarinnar liggi
niðri um þessar mundir hafa
meðlimir hennar nóg fyrir stafni.
Sem kunnugt er hefur Andrea
Gylfadóttir verið að blúsa að
undanförnu víða um bæinn. Það
verður þó ekki aðalstarf hennar á
næstunni, því nú hyggur hún