Pressan - 24.03.1994, Blaðsíða 4
„Þegar ég sá Americ-
an Male-flokkinn í
sjónvarpinu sagði ég
bara úff. Sjáðu til,
þetta er atvinna
þeirra! Ég trúði þessu
ekki. Mér fannst ekk-
ert sexí við þetta.
Þessir amerísku voru
allir bara stífir, með
engan takt og ekki
einu sinni „fit“. Ég get
gert þetta svona
hundrað sinnum bet-
ur.“
Charles Onken — bet-
ur þekktur sem Carlie
— heitir sá sem þetta
segir. Hann dreymir
um að gerast atvinnu-
fatafella á íslandi.
Reyndar hefur hann
undanfarin tvö ár flett
sig klæðum fyrir dá-
góðar peningaupp-
hæðir, en þurft að
sinna öðrum störfum
Carlie ber þess
merki að vera
fæddur og uppal-
inn erlendis. Auk
þess að vera
dekkri á hörund
en velflestir Is-
lendingar á hann stundum erfitt
með að finna réttu orðin á ís-
lensku. Og slettir því gjaman.
En áður en við snúum okkur að
forvitnilegu líferni hans er rétt að
greina aðeins ífá bakgrunninum.
Móðir hans er íslensk en faðir-
inn bandarískur. Hann er 27 ára.
Hæðin, — það gleymdist víst að
spyrja um hana. í um það bil
fimmtán ár hefúr hann meira og
minna verið viðloðandi Island á
milli þess sem hann flakkar með
móður sinni um Bandaríkin. Und-
anfarin fimm ár hefúr hann reynd-
ar alfarið búið á íslandi. „Ég hef
kynnst mörgum aðstæðum. ísland
er langbesta landið. Hvert sem ég
fer segist ég vera íslendingur; segi
ffá landinu og monta mig gjarnan
af því að Islendingar séu svo að
segja lausir við glæpi.“
Éins og flestir sem hafa verið bú-
settir í Bandaríkjunum er hann al-
inn upp með þyssu í náttborðs-
skúffúnni. „Ég sef alltaf með byssu
þegar ég er í Bandaríkjunum. Flest-
ir Ameríkanar sofa ýmist með
byssu í náttborðsskúffúnni eða
undir rúmi. Það eru samt margir
hræddir við að hafa byssu á heinúl-
inu vegna barnanna. Eins og þeir
sem fylgst hafa með fféttum ættu
að vita hefúr aldrei verið meira
rætt um byssueign Bandaríkja-
skóla, ætli ég hafi ekki verið í hátt í
sextíu skólum allt í allt.“
Ertu þá ekki rótlaus?
„Jú, það býr alltaf í mér þörf til
þess að flytja mig til og vera á
hreyfingu. Tilbreyting er mér
nauðsynleg. Ætli það sé ekki þess
vegna sem ég er að þessu „strippi“.
Ég viðurkenni þó að ég er búinn að
djamma alltof mikið. Lífemið í
kringum strippið er ekki alltaf heil-
brigt, þetta getur brenglað siðferð-
iskenndina. Menn drekka líka mik-
ið og ffamhjáhald og alls konar
sukk fýlgir þessu.“
Hvað kom til að þú byrjaðir að
fœkkafötum?
„Ég byrjaði óumbeðinn. Það er
langt, langt síðan. Ætli það sé ekki
vegna þess að sem údendingur fékk
ég mikla athygli. í fýrstu — þegar
ég var hér á landi í níunda bekk —
var sífellt verið að biðja mig að
sýna hvað ég væri brúnn. Reyndar
fór ég snemma að liggja í ljósa-
bekkjum. Fljótlega varð ég þó var
við að ég fékk mikla útrás í því að
sýna mig fýrir ffaman tonn af fólki.
Þetta er ekkert annað en athyglis-
sýki.
Ég hef verið mikið úti á lífinu;
fór mikið í Klúbbinn á sínum tíma,
Sigtún, Hollywood og síðan í Casa-
blanca. Það var einhvers staðar á
þessum ferli sem ég byrjaði að af-
klæðast á dansgólfinu. Upp úr því
var þess farið á leit við mig að ég
legði þetta fýrir mig. Þannig þróað-
ist þetta smátt og smátt. Það sem
hafði líka áhrif var að Júlli vinur
minn var í þessu. Mér fannst ég
hafa miklu betri hreyfingar en
hneyksli. Samt var þetta ekki neitt
neitt, bara einhver sundfatasýning.
Drengirnir á Berlín þorðu ekki að
fara úr. Það er ekki kallað stripp.
Það kallast gógódans. Kvenkyns-
fatafellur fara úr öllu. Allar dönsku
fatafellurnar sem hingað hafa kom-
ið fara úr öllu, af hverju máttu
karlmennimir það ekki? Svo vom
enn fleiri hneykslaðir ef maður
sýndi á sér tippið. Innst inni, þegar
leikurinn æsist, langar fólk að sjá
hvað er þama fýrir innan. Ég fer oft
úr öllu en þó aldrei án þess að vera
búinn að semja um það áður.
Sumir skemmtistaðaeigendur óska
þess, aðrir ekki, þótt flestir áhorf-
endur vilji sjá allt. En ég fer auðvit-
að eftir vilja þess sem ræður mig. í
einkapartíunum vilja þær hins veg-
ar nær allar að maður fari úr öllu.
Oftast ræður þó stemmningin
hverju sinni.“
Er þétta góður bisstiess?
„Já, ég hef mikið að gera. Ætli ég
sé ekki með svona tíu bókanir fram
að páskum. Aðalvertíðin er á vet-
urna. En ég vildi gjaman auka
þjónustuna. Einu sinni var ég t.d.
beðinn að koma upp úr tertu í
gæsapartíi. Það gekk ekki af því það
var ekki hægt að fá svona stóra
tertu. Svo er algengt erlendis að
menn strippi á vinnustöðum, komi
óvænt, t.d. ef einhver er að fara að
gifta sig eða á afmæli. Mig langar
líka til að dansa nektardans með
konu, en það vantar alveg konurn-
ar.
Það sem mig langar mest til er
að snúa mér alfarið að þessum
bransa. Ég gæti hugsað mér að reka
vita þeir alveg hvemig á að fara að
þessu; þekkja líkamstjáninguna.
Úti á landi er þetta þó oftar þægi-
legra því salirnir eru svo litlir að
maður er í nánari snertingu .við
áhorfandann. Sýning American
Male á Hótel íslandi endaði með
því að þeir fóm út í hópinn. Maður
verður að geta það í svona stórum
sölum. Konumar vflja koma við
mann og kyssa mann og svoleiðis.
Og troða peningum í skýluna.
Þær em reyndar mjög mismun-
andi. Um daginn þegar við vorum
tveir að strippa í Grindavík átti ein
konan í hópnum áttræðisafmæli.
Hún var eldhress, dansaði við okk-
ur úti á dansgólfinu á meðan sum-
ar þær yngri voru mjög stífar. Ann-
ars eru það yfirleitt yngri stelpurn-
ar sem öskra, toga í mann og vilja
fá að kyssa mann. Þær eru yfirleitt
grófastar. Konurnar á milli þrjátíu
og fjörutíu ára em sumar stór-
hættulegar. Þó að þetta geti nátt-
úrulega verið gaman ganga þær
stundum of langt. Þær eiga ekki að
ganga svona langt. Flest heimboðin
sem maður fær á eftir em einmitt
ffá konum á þessum aldri.“
Hvað áttu við með að þœr gangi
oflangt?
„Það gerist í hvert einasta skipti
að einhver kona býður manni
heim með sér. Ég hélt að Amerík-
anar væm spilltir, en íslendingar
em ennþá meira fýrir ffamhjáhald.
Konumar þola ekki smáæsing og
athygli, þá fer allt úr böndunum.
Ég held að það sé vegna þess að ís-
lenskir karlmenn em fullgrófir.
Þeir kunna ekki að vera kurteisir
sé enn umtalað þegar ítölsku sæfar-
amir vom á íslandi í tugatah. „Þeir
komu þó almennilega ffam við
konumar, buðu þeim út að borða
og vom kurteisir við þær.
Ég verð mikið var við kynþátta-
hatur hér á landi. Það em til dæmis
margir karlmenn á móti Paulo
dansara af því að hann er dökkur.
Það er reyndar ekkert góður vin-
skapur á milli okkar af öðmm og
persónulegum ástæðum. En ég
held að margir karlmenn hafi
minnimáttarkennd gagnvart hon-
um og svertingjum almennt af því
þeir fá svo mikla athygli. Ég hef það
líka. Ég veit til þess að ótrúlega
margar stelpur langar til að sofa hjá
svertingjum. Það em reyndar mjög
margar ungar stúlkur hér sem hafa
sofið hjá svertingjum. Eftir því sem
ég kemst næst hefur hver einasta
au pair-stelpa sem hefur verið í
Bandaríkjunum sofið hjá svert-
ingja. Ég veit þetta af því að konur
tala opinskátt við mig.“
Hvað er það í fari svartra sem
heillar konurnar?
„Það er útlitið og takturinn og
þeir em líka flestir vel vaxnir. Svo
er það auðvitað goðsögnin um að
þeir séu betur vaxnir niður. Þótt
konur tali um að stærðin skipti
ekki máli er það ekki svo. Þær kæra
sig ekki um að vera með mönnum
sem em ekki með neitt neitt.“
Af hverju heldurðu t.d. að konur
heillist ífari þínu?
„Það hefur strax mikið að segja
hafi maður öðmvísi nafú. Svo
reynir maður auðvitað að halda út-
litinu í lagi, vera snyrtilegur og æfa
með. Ólíkt drengjun-
um — buffunum eins
og sumir kalla þá —
sem tilheyra Americ-
an Male er Charlie til-
búinn að tína af sér
allar spjarirnar, eins
og meðfylgjandi
myndir bera með sér.
í viðtali við PRESS-
UNA greinir hann frá
kynnum sínum af ís-
lenskum konum og
„sódómísku“ líferiii
íslendinga sem hann
sem „strippari“ og út-
lendingur á íslandi
segist hafa kynnst af
eigin raun.
manna, enda svo komið að ung-
lingar, allt niður í börn, líta á þetta
tæki nánast sem hvert annað leik-
fang.“
Sjálfur hefúr Charlie orðið vitni
að óhugnanlegum atburði sem átti
sér stað þegar hann bjó í Norfolk,
nánar tiltekið á Virginia Beach, í
fáeina mánuði fýrir nokkrum ár-
um.
„Einn daginn þar sem ég sat að-
eins nokkrum metrum ffá körfú-
boltavelli varð ég vitni að því að
fimmtán ára strákur skaut annan
sautján ára af þeirri ástæðu einni
að hann braut á honum í körfú-
boltaleik. Sá yngri varð eitthvað
ósáttur, fór ofan í íþróttatöskuna
sína og dró upp byssu og skaut
þann eldri! Aldrei vildi ég ala mín
böm upp í svona umhverfi. Það er
svo margt gott við ísland,“ ítrekar
hann.
„Hér er mjög gaman að
skemmta sér og þótt skólakerfið sé
aðeins farið að slakna er það miklu
betra en í Ameríku. Ég lærði miklu
meira í skólum á íslandi en nokk-
um tíma í Bandaríkjunum. Ég
skipti nú reyndar ofsalega oft um
hann! Ætli það sé ekki vegna þess
að ég var í dansi þegar ég var yngri.
Annars em hreyfingamar í eðli
manns. Auk þess hef ég verið mik-
ið erlendis og séð hvemig almenni-
legt „stripshow“ fer fram. Mig
langaði að sýna hvernig hægt væri
að gera þetta betur. Ég er þó rosa-
lega feiminn. Engu að síður hafði
ég mikla þörf fýrir að sýna mig.
Adrenalínið er alveg á fullu þegar
maður strippar. í fýrsta sinn sem
ég strippaði var ég svo stressaður
að ég sá ekki neitt. Mig svimaði. En
eftir að hafa tekið fýrstu sporin var
þetta ekkert mál, enda komst ég að
raun um að stelpurnar filuðu mig.
Allir hinir gæjarnir sem hafa verið
að sýna á íslandi em svo vöðva-
stæltir. Ég er bara svona eðlilegur,
vel vaxinn karlmaður. Ég fann
strax að stelpunum fannst ég miklu
flottari."
Fólk vill sjá allt
Hvemig fór þetta í íslendinga í
fyrstu?
„Fyrst þegar þetta var að byrja á
íslandi með Paulo og félögum á
Berlín þótti mörgum þetta algjört
fýrirtæki sem tæki að sér að þjálfa
upp strippara, konur jafnt karla. Ef
maður er svona mikið á ferð sjálfur
er maður fljótur að fara hringinn
og þá er hætt við að fólk verði leitt
á manni. Mig langar að koma upp
almennilegum fatafelluflokki. Það
ætti að vera auðvelt. Ég tala nú ekki
um fýrst eins lélegir stripparar og
American Male hafa fengið nokkur
verðlaun. Það ætti að vera auðvelt
að flytja út skandinavískan hóp.“
Er eitthvað upp úr þessu að hafa?
„Maður getur fengið góðan pen-
ing fýrir, sérstaklega úti á landi. Þá
fær maður fritt far, uppihald og
meira að segja yfirleitt fritt á barn-
um upp að vissri upphæð. Launin
em um það bil 15 til 35 þúsund
fýrir hálftímasýningu. Allt veltur
þó á því hvort maður sýnir allt eða
ekki. Ég tek að sjálfsögðu meira
fýrir að sýna allt.“
Hvemig ganga svona sýningar
fyrir sig, em íslenskar konur ófeimn-
ar við að taka þátt?
„íslenskar konur kunna þetta
ekki alveg. Auðvitað eiga þær að
hjálpa manni að fara úr. Ef ég er að
skemmta þar sem útlendingar em
við konurnar sínar, þannig að um
leið og einhver sýnir þeim virðingu
og tillitssemi og hrósar þeim fýrir
útlit sitt verða þær dolfallnar,
hreinlega ringlaðar. Þær em allar til
og hreinlega falbjóða sig, ganga á
eftir manni. Margar segja að karl-
inn komist aldrei að þessu, hann sé
úti á sjó, sem er algengt úti á landi.
Þær biðja mann að hitta sig í leigu-
bíl fýrir utan á eftir og svo fram-
vegis. Það er kannski dmslulegt að
segja það en maður sækist auðvitað
eftir athygli, þótt maður taki ekki
hverju sem er. Mér líður ekkert vel
með að vera að tala lengi við konur
sem em annaðhvort giftar eða trú-
lofaðar. Ég læt þær þá yfirleitt fa
samviskubit. Læt þær heyra það!
Sjálfúr hef ég haldið við margar
konur en er hættur. Það er kannski
vegna þess að ég hef orðið fýrir því
að kona hefúr haldið framhjá
mér.“
íslenskar konur elska
svertingja
„Þar sem ég er að hálfú útlend-
ingur hefúr maður fengið sitt mót-
læti.“ — Hann vísar til þess að það
líkamsrækt og svo framvegis. Ég er
samt með minnimáttarkennd út af
rassinum á mér. Ég veit að stelpur
vilja harða kúlurassa, það er það
fýrsta sem þær sjá, og svo eru það
augun. Stelpumar segja að ég hafi
sætan rass en allir hafa sína komp-
lexa. Þetta kemur til af því að þegar
ég var ungur slasaðist ég í fimleik-
um. Ég fékk hryggskekkju og get
því ekki tekið almennilega á og lyft
rassinum upp.“
0r því við emtn að spyrja um
hvað konur sjá við þig er ekki úr vegi
að forvitnast um hverju veitir þú at-
hygli ífari kvenna.
„Islenskt kvenfólk er almennt
fallegt. Það er í mesta lagi ein af
hverjum tiu sem er ófrið. Og þó að
hún sé ófrið er hún yfirleitt það vel
tilhöfð að hún er hugguleg.
Frá mínum bæjardyrum séð og
margra annarra karlmanna sem ég
þekki em það fýrst og fremst
bijóstin sem heilla. Góðar mjaðmir
og finar lappir saka ekki. Svo verð-
ur hún að vera andlitsfríð. Konur
mega heldur ekki vera merkilegar
með sig. Að minnsta kosti ekki þær
sem maður er að hugsa um meira
4B PRESSAN
FIMMTUDAGURINN 24. MARS 1994