Pressan - 24.03.1994, Side 8

Pressan - 24.03.1994, Side 8
FIMMTUDAGURINN 24. MARS 1994 Dísirnar sem keppa um titilinn Fegurð- ardrottning Reykjavíkur létu sjá sig að því er virtist í krýningarkjólunum í Casablanca á laugardagskvöldið. Allar sem ein eru þær undir verndarvæng Esterar Guðmundsdóttur, sem stjórnar keppendunum með harðri hendi og síðar sjálfri úrslitakeppninni; sem fram fer væntanlega á Hótel Islandi, var það ekki síðasta vetrardag? Forsíðufegurð mætti einnig í formi Laufeyjar Bjarnadóttur. Þorsteinn hagfræðingur ásamt nýrri. Skyidu þau vera ástfangin? Kristín Hlín er svo myndavélavæn að hún fær að fljóta með, eina ferðina enn. Sjálfur Kokkurinn virðist aðdáandi ' Æ þær ungu eru að spyrjast fyrir um. Ætli það séu ekki augun! P.S. m Drengurinn er framkvæmdastjóri Rauða dregilsins. . Reynir Inga súper- módel, sem Kristinsson, oftast hefur sem nú er gengið undir aftur hægt heitinu mjón- að kalla an. Segja módel, menn að hún kannski líf- sé nú farin að seigt mód- el, sýndi frakkann braggast.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.