Pressan - 24.03.1994, Side 8
FIMMTUDAGURINN 24. MARS 1994
Dísirnar sem keppa um titilinn Fegurð-
ardrottning Reykjavíkur létu sjá sig að
því er virtist í krýningarkjólunum í
Casablanca á laugardagskvöldið. Allar
sem ein eru þær undir verndarvæng
Esterar Guðmundsdóttur, sem stjórnar
keppendunum með harðri hendi og
síðar sjálfri úrslitakeppninni; sem
fram fer væntanlega á Hótel Islandi,
var það ekki síðasta vetrardag?
Forsíðufegurð mætti einnig í formi
Laufeyjar Bjarnadóttur.
Þorsteinn hagfræðingur ásamt
nýrri. Skyidu þau vera ástfangin?
Kristín Hlín er svo myndavélavæn
að hún fær að fljóta með, eina
ferðina enn.
Sjálfur Kokkurinn virðist aðdáandi
'
Æ
þær ungu eru að spyrjast fyrir um. Ætli það séu ekki augun! P.S. m
Drengurinn er
framkvæmdastjóri Rauða dregilsins. .
Reynir Inga súper-
módel, sem
Kristinsson, oftast hefur
sem nú er gengið undir
aftur hægt heitinu mjón-
að kalla an. Segja
módel, menn að hún
kannski líf- sé nú farin að
seigt mód- el, sýndi frakkann braggast.