Pressan - 24.03.1994, Blaðsíða 11
• Amma Lú Aggi Slæ og Tamlarnir
ásamt Erni Árnasyni og Jónasi Þóri á
föstudagskvöld. Aggi Slæ og Tamla-
sveitin aftur á laugardagskvöld. Á
fimmtudag og sunnudag er hluti Ömmu
tú opinn fyrir þá sem vilja á barinn.
• Barrokk er enn við lýði án tónlistar.
• Bóhem Fyrst ber að geta þess að nú
fæst brennivín í öllu húsinu. Hljóm-
sveitin Soul de Luxe, sem sló í gegn í
Gestum og gjörningum, á föstudags-
kvöld. Beintfrá Akranesi. Upstick Lo-
vers ásamtýmsum gestaspilurum á
laugardagskvöld.
• Blúsbarinn Ingólfsbandið á föstu-
dags- og laugardagskvöld, eða það
sem kennt er við Ingólfscafé.
• Café Romance lan frá breska heims-
veldinu á föstudags- og laugardags-
kvöld.
• Feiti dvergurinn Fánar... eftir því
sem næst verður komist um helgina.
• Fossinn, Garðabæ Þuríöur Siguröar-
dóttir ásamt Vönum mönnum á föstu-
dag. KK ætlar að leggja lag sittviö
Garðbæinga á laugarriagskvöld.
arleggur undirsig háaloftiðáfimmtu-
dagskvöld. Niðri sama kvöld verður
Halli Reyn. Snæfriður og stubbarnir —
sém stundum eru kölluð lengstufifl i
Evrópu — eyða helginnni á Fógeran-
um. Hermann Arason lokar helginni á'
laugardagskvöld.
• Gaukur á Stöng Soul de Luxe, diskó-
sólsveitin frá Akranesi, hefur helgina.
Oos Pilas áföstudags-og laugardags-
lenar á sunnudagskvöld
á föstu-
Skagfirsku söngsveitinni, hinumém-
staka karlakór Heimi og fleirum. Svo
verður allt annað um að vera á laugar-
dag, þvf þá taka Bifhjólasamtök lýð-
veldisíns við með dansiball, að sjátf-
sögðu með Sniglabandinu og fleiri
skemnrtikröftum úr sínum röðum.
• Hótel Saga Sýning hinnar miklu
þjóðhátíðar Halla, Ladda, Sigga og
Eddu á laugardagskvöld. Saga Class
leikur fyrir dansí. Matur og afnot af
dansgólfi. Gunnar Tryggvason og Þor-
valdur Halldórsson á Mímisbar föstu-
dags- og laugardagkvöld.
• Hressó RisatónleikarQuicksand
Jesus, Bone China og Viridian Green.
Allt í boði hússins á fimmtudagskvöld.
Föstudags- og laugardagskvðld viðb...
fyilerí eins og venjulega. Á sunnudag-
inn er skipt um ham þvl þá tekurtertu-
hlaðborð og Skárr’en ekkert við. Bjami
Tryggvason togaratrúbador um kvöldið
og tvö kvöld þar á eftir. Dágóður enn,
segja menn.
• Rauða Ijónið Sln, ekki með ufsiloni, á
föstudags- og laugardagskvöld.
• Sólon íslandus JJ Soul á föstudags-
kvöldið. Um miðjan laugardag stilla
saman strengi sína á efri hæðinni með-
limirtónskóla Sigursveins. Á sunnu-
daginn spilar Sveinn Óli Jónsson fyrir
kaffigesb á milli þrjú og sex.
• Tveir vinir Hljómsve'itin Dead Sea
Apple með tónleika ásamt Tjalz Gizuri
og Less is More á fimmtudagskvöld...
allt líkar sveitir. Pörupiharnir i Hress
(Sniglarnir mínus einn). Centaur og frítt
inn á laugardagskvöldið.
• Þjóðleikhúskjallarinn Dansiball með
Leikhúsbandinu á föstudags- og laug-
ardagskvöld. Óskabörnin koma eitt-
hvað við sögu.
SVEITABOLL
• Sindrabær, Höfn i Hornafirði Séxtán
ára ball með Alvörunni á föstudags-
kvöld en átján ára ball á sama stað
með sömu hljómsveit á laugardags-
kvöld.
• Sjallinn, Akureyri Allt vitlaust að
venju með Geirmundi á laugardags-
kvöld.
kíðaskálinn, Hveradölum Sigrún
Eva Ármannsdóttir júróvisjónsöngkona
er þar með annan fótinn.
• Þotan, Keflavík Gömlu dansarnir
verða stignir á föstudag. Reykjavíkur-
sveitin Þú ert á laugardagskvöld.
\
Dolli
LIFIÐ EFTIR VIIMIMU
Hefurðu verið í skátun-
um?
„NeL“
Hvers konargæludýr vær-
irðu helst til í að halda?
„Hamstra — „teipaða“
hamstra."
Hver er uppáhaldssjón-
varpsþátturinn þinn?
„“Live goes on“ með vini
mínum Corky.“
Vœrirðu til í að fara í
tjaldútilegu með Áma Sig-
fússyni?
„Já, en þá bara með hon-
um einum.“
Ef þú ert á kvenmanns-
veiðum, hvaða brögðum
beitirðu?
„Það fer eftir dagsform-
inu.“
Hefur þig dreymt furðu-
lega drauma umfrœgtfólk?
„NeL“
Hver er eftirketismeðlim-
urþinn í Sumargleðinni?
„Magnús Ólafsson. Hann
er mjög skemmtilegur."
Níu ára sonur trúðsíns
tekur þátt í tónieikunum
Miðasala á skrifstofu
alla virka daga kl. 9 - 17
við upphaf tónleikanna.
SIMFÓMÍL HLJÓMSVEITIh sími 623255 ÓJ
' /
✓ /
etta er minnsti barinn
minn,“ sagði Bjössi —
kenndur við World Class —
án þess að blaðamaður þyrffi að
leggja ffam svo mikið sem eina
spurningu. Eðlilega er heimilisbar-
inn hans Björns sá minnsti. Stóru
barina í hans eigu er nefhilega að
finna annars vegar í Ingólfscafé og
hins vegar í ÞjóðleikhúskjaUaran-
um.
„Mest af heimOisvíninu hef ég
eignast á ferðalögum og af öðru til-
efni, m.a er þarna koníaksflaska
sem ég fékk í þrítugsafmælisgjöf.
Ég æda að upplýsa hvað það er
orðið langt síðan.“
Er þetta eitthvert eðalkoníak?
„Það myndi ekki fara inn á lista
yfir bestu koníakstegundirnar. Ég
er ekki að geyma það út af gæðun-
um. En það er ágætt. Annars drekk
ég ekki viskí og koníak því það fer
verulega illa í mig daginn eftir.“
Ég sé glitta í tvœr Campariflöskur
þarna. Er Campari í uppáhaldi?
„Ég er ánægður með Campariíð,
enda fer það vel í maga. Ég er
hrifhastur af gini og Camparíi."
Gœti það verið vegna þess að þú
verður ekkert illa stemmdur af því
daginn eftir?
„Já, það skiptir verulegu máli. Ég
segi nú alltaf í gríni að ég hafi átt
við tvö vandamál að stríða varð-
andi áfengi; annað er verðið, hitt er
dagurinn effir. Ég er búinn að leysa
þetta með verðið en ég er ennþá
slappur daginn eftir.“
i’vo sé ég Captain Morgan-romm,
bœði Ijóst og dökkt?
„Þetta eru prufur sem ég fékk
þegar þetta var upphaflega flutt
inn.“
En Tequila?
„Það er alltaf gott að eiga Tequila
þegar það koma góðir vinir.“
Þegarfólk langar í skyndilegt kikk?
„Ég meina það.“
Svona til frekari upplýsingar þá
fer það að sögn Björns afar vel
saman að reka dansstað og líkams-
rækt. „Það er nauðsynlegt að hreyfa
sig þegar rnaður er búinn að
skemmta sér. Það er nú líka svo að
það fólk sem er á annað borð virkt
— æfir og annað — er mlkið til
sama fólkið og stundar veitinga-
staðina og bíóin. Hvað mig varðar
fæ ég mér í glas í góðra vina hópi
og þegar tOefni er tíl, — hvorki of
mikið né of lítið.“
Einn er sá raaður sem fagnar þess-
ari rysjóttu tið. Það er ég. Rok,
rigning, snjókoma, hálka, krap
—allt er þetta til þess að halda pempíu-
legum aumingjum heima hjá sér og á
bamum er fámennt og góðmennL
Þessu fylgir auðvitað herkostnaður eins
og að gamlar konur detta og fótbrjóta
sig. En hva? Það eru smámunir miðað
við gósentimann. Engar sífrandi betl-
andi veimiltítur að sníkja rettur og í
glas. Engar helvítis tískugærur að taka
tíma barþjóna með rjómalíkjörapönt-
unum. Nú eru menn með mönnum á
bamum. Við sátum nokkrir og vomm
að ræða heimsmálin þcgar Svenni vind-
ill sagði upp úr eins manns hljóði: „Ja,
það er ljóta sendingin sem við emm að
fá frá Ameríku." Þessi setning þótti
auðvitað engum tlðindum sæta og við
héldum spjalli okkar áfram, Svenni
orðinn vef j>éttur. „Ja, það er ljóta send-
ingin sem við cmm að fá ffá Ameríku.“
Svenni á það til að endurtaka sig en það
var einhver harmrænn tónn í þessu hjá
honum og við fómm að ganga á kallinn
um hvað væri eiginlega að bögga hann.
„Þessir bölvuðu stripparar." Nú verður
það að fylgja sögunni að þcgar Svenni
vindill Hermannsson var kominn á
trúnaðarstigið átti hann það til að vera
hálfvolandi vegna þess að mamma
hans, gamla brýnið, Iagðist með Kana
af vellinum og úr varð Svenni. En við
gátum svo sannarlega teldð undir þetta:
Hvað er verið að fá hingað þessa úr-
kynjuðu hommalegu gúddfomoþing
dela makandi hver á annan smyrslum
og skakandi sig á asnalegum bleikum
nærbuxum í bomsum um öll svið? Og
ekki varð krapið til að stöðva íslenskan
kvenpening frá þvi að æða úr húsi til að
vera organdi veifandi íslenskum gjald-
eyri til að stinga í skýlumar hjá þessum
apaköttum. Svo ætla þessir menn, ef
menn skyldi kalla, að fara um landið
eins og rófúfausir hundar. Ég ætla bara
að segja það hér og nú að ég hef engan
hug á að borga skatta til að ríkið borgi
meðlög með einhverjum litlum ormum
undan ítalska folanum! Eða Ameríska
gigólónum!? Eða manninum með millj-
ón dollara brosið??!! Ja, svari hver fyrir
sig. Jæja, við íslenkir karlmenn höfúm
þurft að láta það yfir okkur ganga að
þær hlaupi úr nærbuxunum þegar út-
lendingar era annars vegar. Ég gef skít í
það argjúment: Hvað munduð þið gera.
ef það kæmi skip fúllt af kvenfólki?
Málið er einfalt: Karlmenn dúndra —
konum er dúndrað. Það em landvinn-
ingar þegar fslendingar sænga hjá er-
lcndum konum. Þvi miður hafa þessar
raddir mátt sín lítils í umræðunnL En
það er nú ekki það versta við þessa
heimsókn. Það á að saurga góðar og
gildar krár með því að troða þessari
uppákomu á staði eins og Gjána, Krús-
ina og Kútter Harald. Það heitir að
nauðga tslenskri menningu.
Ég er í svartri samfellu
Stefán Jónsson leikari er
núna að leika Ása í Gaura-
gangi, en það stykld virðist
ætla að ganga langt fram á
næsta leikár. Hann er einn-
ig Litli dvergur í Skilaboða-
skjóðunni og er jafnframt
að æfa í Gaukshreiðrinu,
sem verður frumsýnt 14.
apríl. Það er því í nógu að
snúast hjá Stefáni en hann
gaf sér þó tfrna til að sýna
okkur baldiliðina.
Hvert er eftirlætislandið
þitt?
„Gamla landið.“
Hvar á íslandi vildirðu
stst búa?
„I úthverfúm.“
Balchliðin
Ef þú vaknaðir upp eftir
góða rispu, kviknakinn á
milli þeirra Jóns Baldvins og
Halldórs Ásgrímssonar — og
þeir einnig á Adamsklæðun-
um, hvernig brygðistu við?
„Ég mundi bara reyna að
standa mig eins og maður.“
Hvor finnst þér fyndnari:
Davíð Oddsson eða Ámi
Johnsen?
„Ferðalög og útivist."
lenska bíómynd sem þú hef-
urséð?
„Mér finnst þær hver
annarri skemmtilegri.“
Hvaða dýr vildirðu helst
vera?
„Kvikindi.“
Hvemig em nærbuxumar
á litinn sem þú ert í nútta?
„Ég er í svartri samfellu.“
„Já, nóg af þeim.“
Hvað varstu gamall þegar
þú dastfyrst í það?
„Tólf.“
Með hvaða íþróttafélagi
heldurðu?
„VaL“
Stundarðu líkamsrækt?
„Já. Ég pumpa og syndi.“
Hver er leiðinlegasta ís- Áttu frægafotfeður?
Hvort vildirðu heldur vera
Eiríkur Hauksson eða Jan hærri en ég.
Kjell Seljeseth?
„Jan Kjell, ég veit svo lítið
um hann.“
Hvaða persónu sögunnar
líturðu helst upp til?
>vAllra þeirra sem voru
liimsti
pHns
World
Björn Leifsson í World Class segist hvorki drekka of mikið né of lítið.
I
FIMMTUDAGURINN 24. MARS 1994 PRESSAN 11B