Pressan - 24.03.1994, Page 15

Pressan - 24.03.1994, Page 15
HEI HERMANNABUXUR med vösum hist og her, meöal annars vösum á miöjum lærunum, buxur líkt og Ib- izafarar fyrir um þaö bil áratug fjárfestu nánast allir í. BARNEIGNIR þad var rangt sem PRESSAN haföi á oröi í síðustu viku aö barneignir væru þreyttar. Það getur vart verið ef allar aöal- skvísurnar í bænum eru aö fara ad eiga barn, sbr. útvarpskonan Vald- ís Gunnarsdóttir og Guðrún Möller Víkingalottósmey. Og þær eru langt því frá einu skvísurnar I bæn- um sem eiga barn I vændum á vor- mánuóum. INGVAR SIGURÐSSON OG STEIN- UNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR þau eru unglingafyrirmyndir dags- ins í dag. Þaö er Gauragangurinn sem gerir þau aö þungavigtar- stjörnum. MORGUNVERÐARVÉLIN sértu einn af þeim sem aldrei hafa tíma fyrir morgunmat og tilheyrir hópi þeirra sem enn elska egg þá er nýja töfratækiö á markaónum einmitt fyrir þig. Þaó hellir upp á kaffi, rist- ar brauð og steikir egg. Allt í senn. Prik fyrir hugamyndaflug og húm- or. ÞREYTT FULLUR ÍSSKÁPUR AF FEITUM MAT nú er árstíminn til þess að gera vorhreingerninguna í ís- skápnum hjá sér sem annars stadar. Gott er auðvitað að hreinsa hann vel, henda þessu feita og ógeðslega út og fylla hann af grænmeti og ávöxtum. STRAUJÁRN það er alveg að verða óþarft. Nú vindur maður þvottinn og lætur hann þorna í kuðli. Það ertrendí. BUFF amerískir nautgripir í víð- asta skilningi þess orðs. EIN VINDÁTT í skilningi stjórn- málaskoðana eða tískustrauma. Það er anarkismi sem ríkir, stjórn- leysi í einu og öllu. Hverjir voru hvar? [ vikunni sem leid sást til hamingjusömu hjón- anna Björns Jörundar Friðbjörnssonar og Kolfinnu Baldvinsdóttur á gangi niður Laugaveginn, en Kol- finna er orðin ansi myndarleg um sig miðja. Svo við höldum áfram að fylgjast með ferðum Snorranna þeirra Eiðs og Einars má geta þess að þeir voru í partíi hjá Kötu dansara á föstudagskvöld. Þaðan fór allt gengið á Hótel Sögu, nánar tiltekið á Mímisbar, og skemmti sér þar hið besta. í genginu auk þeirra voru Harald- ur Jónsson myndhöggvari, Sólveig Sveinbjörnsdóttir myndlistar- nemi og Hörður Bragason úr Júpíters. Allir skelltu sér síðan í Ingólfscafé. Eiður og Einar fóru síðan í Rósenberg- kjallarann á laugardagskvöldið og enduðu eins og um það bil fimmtíu aðrir djammarar bæjarins í partíi hjá Svenna Ijósmyndara á Laugaveginum. Auk þeirra voru í Rósenbergkjallaranum skötuhjúin Árni Páll og Brynja Vífils, Magga Mex, Páll Banani, ga skvísa, Arni Sævars, Siggi og Sverrir að sjálf- sögðu og hinir og þessir. Þess skal getið að það var óvenjuhörð drykkja á landanum um helgina. Óperurómansinn á laugar- dagskvöldið sóttu Hrafnhildur Schram listfræðingur, Sverrir Krist- jánsson fasteignasali, Jón Guðrnunds- son einnig fasteignasali, Sævar sem ávallt er kenndur við Karnabæ, Einar kók- tengdasonur, Kristján í Öndvegi og frú, Súsanna Svavars, Katrín Baldursdóttir fréttamaður, Hörður Valsari, Gunnur Stella, Kristín Ingvadóttir og Pétur Ormslev. Sama kvöld sáust á Frikka og Oýr- inu þær stöllur Lóló og Brynja Nord- quist auk allra hinna fastakúnnanna. í Casablanca um helgina voru all- ar Reykjavíkurdísirnar eins og sjá má á Reykjavíkurnóttum annars staðar í PRESSUNNI. Svo er sagt að þar hafi einnig verið saman kominn fegursti saumaklúbbur Islands, sem í eru meðal annars þær María Rún Hafliðadóttir, Heiðrún Anna Björnsdóttir, Halldóra og Harpa. Þarna voru einn- ig að venju þeir Rondey Robinson, Frank Booker og Casey körfuboltahetjur, Guðni Bergsson knattspyrnuhetja, skvísurnar Kar- ólína í Centrum, Maja og Sigga i Vero Moda, Sigurlaug og Gunni sem ku vera nýtt módelpar, Viddi og Maggi á Glaumbar og Jón Páll leigubílstjóri í 25 ár. Á Akureyri um helgina sást til þeirra Sverris og Jölla öðru nafni Sloppy Joe. Á Pollinum þar í bæ þessa sömu helgi sást til paranna Andreu og Frikka og Vilborgar og Helga Björns. Wi ítc bo ; y<f*AÖÍ 1 'ft, MacfttC í Sg««mi ÍS ÍOÍ' “l*d like to thank my ppoducer Nellee Hopper, erm, Magnus Magnusson, that shouty bloke from The Sugarcubes for leaving me 0k>o«?,. öjfðrtt Oobut haa rejw soid avttr hotf a in tho UK) gt aciou*fy sccepis om o* íver bmc« oi Brita itx ihtcm^omi Hmabs &n&>r md B«*t Inttsmatwtsrf Nrtwcormr. öthor wítxm* mckided: öe«t Brftísh Arxisi, Dina Carrofí; Britísh Wtóte Arttet. Stmg: Btitinh Oroup, St*m»o MC’*; ««Ö*h A «wn, Cormecftd iSterco MC’s); Prodtxxtr, Brtan Etw; krmrMúortíd Mate Artwt, tanny KrevttK Intemattored Houm. The Lifotímo A£ht*vctn«mt Award mn presenled to Vao Morriaon by John McCarthy ' -:<n* Othar ftafnbow, was takan from Momson'* lyrtc for Wondorful Ftemar k. ime inscrut Þetta hlýtur að vera grín Hver er þessi öskurapi? Inýjasta hefti tímaritsins „Q - The modern guide to music and more“ er að finna allstóra mynd af Björk þar sem hún hampar verðlaunagrip frá hinni margumtöluðu Brit-hátíð. Undir er lítil grein sem hefst á orðunum: „Ég vil þakka Nelle Hopper, upptökustjóranum mínum, uhh, Magnúsi Magnús- syni, öskurapanum („that shouty bloke“) úr Sykurmolunum fyrir að láta mig í friði..Nú eru þessi orð sett ffarn eins og um sé að ræða tilvitnun í Björk en það þykir okkur á PRESSUNNI ákaflega ótrúlegt — nema hún sé hreinlega að djóka? Hinn möguleikinn er sá að þetta sé sagt í orðastað Bjarkar og það er trúlegra þó að það sé ákaflega óvönduð blaðamennska og nokk- uð sem aldrei yrði gert á PRESSUNNI. ■p I n n*, ’de'mui T'srs4'. rStG4jr» FIMMTUDAGURINN 24. MARS 1994 PRESSAN 15B

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.