Pressan - 05.05.1994, Qupperneq 20
Það vakti nokkra furðu sjón-
varpsrýnis PRESSUNNAR
(sem var búinn að koma sér
notalega fyrir með popp og ávaxta-
safa fyrir ffaman skjáinn aðfara-
nótt sunnudags) að kvikmyndin
„Særingamaðurinn“ eða Exorást
datt út af dagskrá. Við eftirgrennsl-
an kom í ljós að henni hafði verið
kippt burt með stuttum fýrirvara.
Að sögn Hinriks Bjamasonar,
dagskrárstjóra erlends efnis Sjón-
varpsins, var sú ákvörðun tekin
eftir að hann hafði fengið allmörg
símtöl þar sem kvikmyndin var til
umræðu. „Særingamaðurinn“ er
um tuttugu ára gömul mynd og
skipar nokkurn sess í kvikmynda-
sögunni. Hún er brautryðjandi í
ákveðnum flokki mynda og kom á
sínum tíma inn á ýmis tabú, eink-
um og sér í lagi hjá kaþólsku kirkj-
unni. Þessi tabú virðast í ljósi þessa
lifa góðu lífi enn í dag. Nú læðist
að manni sá grunur að sú ákvörð-
un Hinriks ,að taka myndina af
dagskrá —■/ en ákvörðunin um að
sýna myndina var vissulega hans í
upphafi — hafi eitthvað með
ákveðinn prestlærðan mann hjá
stofnuninni að gera. Á hinn bóg-
inn verður að virða orð Hinriks,
sem þvertekur fyrir að Heimir
Steinsson hafi á nokkurn hátt
hlutast til um málið, en segist hins
vegar hafa átt við hann samtal um
áðurnefnda kvikmynd. Ekki er þó
búið að afskrifa „Særingamann-
inn“ sem dagskrárefni hjá Sjón-
varpinu en hann er ekki á kortinu í
náinni ffamtíð...
VIÐ HLUSTUM
ALLAN
SÓLARHRINGINN
643090
tb
\ %. \ / / / /
MB> - ■ — JT
- '&j’r tÍSÚ; C' -
iT
, Aðrir söluaðilar:
Ymsar blikksmiðjur
um land allt.
Bjóðum
mesta úrval
landsins af
stálklæðning-
um og þak-
rennum. Mikill
fjöldi lita og
forma; slétt,
stallað, tra-
pissu- og
hefðbundið
bárustál.
p§, M
Afgreitt af
lager eða
sérpantað.
Gerum tilboð.
ASmSmmk
SAMBLIKK H.F.
DALVEGUR 24 • BOX 435 • 200 KOPAV. • SIMi: 641255 • FAX:641266
sssss?
V— i
wem