Pressan - 09.06.1994, Side 4
Svört skýrsla skoðunarmanns ársreikninga Kópavogs
Eyða fyrir 500
milljónir umfra
skatttekjur á á
Skuldir Kópavogs hafa náð hættumörkum samk
skilgreiningu ritsins Fjármál sveitarfélaga og rúní
lega 100% betur.
I athugasemdum tveggja kjör-
inna skoðunarmanna ársreiknings
Kópavogs kemur fram hörð gagn-
rýni á marga liði í rekstri bæjarins
og fjármálalega stöðu hans. Þetta
eru skýrslur þeirra Loga Kristjáns-
sonar og Haíldórs Jónssonar. Ekki
verður annað séð en fjölmörg þess-
ara atriða stangist á við fullyrðingar
forráðamanna bæjarins um batn-
andi stöðu bæjarsjóðs.
Logi sendi frá sér nú 2. júní ítar-
legar athugasemdir þar sem hann
bendir á tjölmörg gagnrýnisatriði.
Um Jón Baldvin
og Jóhönnu?
„Jón Baldvin bauð fram gegn
sitjandi formanni, Kjartani Jó-
hannssyni, og sigraði með
glæsibrag. Ég er ekki viss um
að hann vinni Jóhönnu með
glæsibrag, enda hef ég mikið
álit á henni. Jón Baldvin á að
setja upp leikrit með Davíð
Oddssyni og ferðast um landið
og skemmta þjóðinni þar sem
þeir geta logið og sagt ósatt
eins og þeir hafa gert í þessari
ríkisstjórn. Það veitir ekki af
að skemmta þjóðinni eftir
óstjórn þessara manna. Ég hef
mikið álit á Jóhönnu, hún fylg-
ir málum vel eftir og er föst
fyrir þótt flest málin stoppi hjá
Jóni. Ég vona að kvenþjóðin
sigri með glæsibrag eins og
Ingibjörg Sólrún gerði. Jó-
hanna er góð kona og guðræk-
in og ég álykta að hún vilji
segja þjóðinni satt og rétt frá."
Um skatttekjur segir hann að
þær hafi verið 48 milljónum lægri
en á árinu 1992 eða sem nemur
3,3%.
Rekstrargjöldin hækka hins veg-
ar um 109 milljónir í fýrra eða
7,5% á milli ára. Á sama tíma
hækka rekstrargjöld (skattar og
þjónustugjöld) um 86 milljónir eða
18,8%. Segir Logi í skýrslu sinni:
„Breytingar milli áranna 1992 og
1993 benda til þess að almenns
slaka sé farið að gæta varðandi að-
hald í rekstri og af hækkunum á
rekstrargjöldum og rekstrartekjum
ætti að vera ljóst að samanburður
við árið 1989 er óhagstæðari en var
sl. ár.“
Breytingar á greiðslubyrði
skammgóður vermir
Greiðslubyrði lána nettó var 363
milljónir króna síðasta ár, eða 25%
af skatttekjum, en var 38% árið
1992. Logi segir í skýrslu sinni:
„Þessi lækkun á milli ára lítur já-
kvætt út en er því miður aðeins
skammgóður vermir vegna þess að
á árinu 1995 til 1997 bendir flest til
að greiðslubyrðin verði meira en
100 milljónum hærri á ári en nú
er.“ Rekstur og nettó greiðslubyrði
lána námu á árinu 1993 96% af
skatttekjum. 4% skatttekna voru
því til framkvæmda en framkvæmt
var fýrir sem nemur 32% af skatt-
LOGI KRISTJÁNSSON
Telur að fara verði út í þriggja
ára áætlun til að bjarga fjárhag
Kópavogs.
tekjum.
Fjárfestingar ársins næmu 766
milljónum króna nettó ef sala á
hlut í Hitaveitu Reykjavíkur fyrir
300 milljónir hefði ekki komið til.
Logi segir: „I þessar miklu fjárfest-
ingar er ráðist þrátt fyrir að fyrirsjá-
anlegt hafi verið að lítið fé var til
þessara framkvæmda nema lánsfé.“
Um 160 milljónir vantar til dæmis
til að gatnagerðargjöld standi undir
gatnaframkvæmdum. Logi tekur
GUNNAR I. BIRGISSON OG SIGURÐUR GEIRDAL
Hafa endurnýjað samstarfið þannig að þeir verða að bregðast við
aukinni greiðslubyrði lána, sem má rekja til fyrra kjörtímabils
þeirra.
þó fram að hann telji að sala á hita-
veituhlutnum hafi verið rétt vegna
bágrar fjárhagsstöðu.
Slæm afkoma fjórða árið í
röð
Þá bendir hann á að afkoma árs-
ins sé neikvæð um 390 milljónir
sem nemur 26% af skatttekjum.
Logi: „Þetta er mjög slæm afkoma
fjórða árið í röð og afleiðingar þess-
arar fjármálastjórnar má lesa af nei-
kvæðri peningalegri stöðu, sem
þegar er komin í óefni. Á síðustu
fjórum árum hefur tæpum tveimur
milljörðum verið ráðstafað um-
frarn skatttekjur eða sem nemur
sameiginlegum tekjum ársins 1993
og þriðjungi betur.“
Þá segir Logi að peningaleg staða
Kópavogs hafi verið neikvæð um
1.695 milljónir króna í árslok 1993
og versnað um 59 milljónir á árinu.
Neikvæð peningaleg staða (nettó
skuldir) hækkaði um 10% sem
hlutfall af skatttekjum. Bendir Logi
á breytingar sem hefðu getað gert
úditið enn verra: „Ef ekki hefði
komið tii flutnings á félagslegum
íbúðum yfir á húsnæðisnefnd á ár-
inu hefði peningaleg staða orðið
2.006 milljónir eða versnað á árinu
um 370 milljónir.“ Þá hefur veltu-
fjárhlutfall versnað úr 1.19 í 1.17.
Um skuldir segir Logi: „Skuldir
Kópavogs samtals voru í árslok
1993 2.952 milljónir, eða 172 þús-
und á hvern íbúa, sem svarar 196%
af skatttekjum ársins. Miðað við
árslokaverðlag 1993 er um að ræða
verulega skuldahækkun á árinu
1993. Nemur hækkunin 455 millj-
ónum. Bendir Logi á að greiðslu-
byrði lána verði hátt í 500 milljónir
á ári út kjörtímabilið sem nú fer í
hönd. Segir hann að Kópavogur
■hafi náð hættumörkum samkvæmt
skilgreiningu ritsins Fjármál sveit-
arfélaga og rúmlega 100% betur.
í lokaorðum sínum bendir Logi
á að ársreikningurinn lýsi vel erfiðri
fjárhagsstöðu Kópavogs. Telur
hann rétt að hrinda af stað þriggja
ára áædun til að finna leið út úr
fjárhagsvanda Kópavogs.
Sigurður Már Jónsson
YFIRHEYRSLA
Þetta komst ekki upp í Þjóðarsálinni
Hefur þctta gerst áðitr?
„Nei, ekki man ég eftir því, að
minnsta kosti ekki eftir að ég byrj-
aði hérna fyrir tjórum árum.“
Hvernig n fólk nð getn treyst því
að stmreiknirtgurÍHii sé réttur?
„Vegna þess að þegar þessi bilun
kom fram þá fór það ekkert á milli
mála og við sáum það hérna hjá
okkur að eitthvað var ekki alveg í
lagi. Allir sem eru í stafræna kerf-
inu geta auk þess bcðið um að fá
sundurlíðaða reikninga og fylgst
þannig sjálfir með notkun sinni.“
Er einhver tiygging til fyrir þvi?
„Já, vegna þess að bilunin gerir
ekki upp á milli fólks og leggst
jafnt á alla. Þama höftim við dl
dæmis grun um að þetta hafi gerst
hjá öllum þeim sem töluðu út á
land á ákveðnu tímabili."
Komst ekki máliö ttpp vegna þess
að viðskiptavinir höfdu frumkvœði,
ekki afþvi að Póstur og sími upp-
götvaði villuna?
„Við fáum reglulcga kvartanir
en þetta skar sig eitthvað úr. Við
sáum að þarna voru stórar sveiflur
hjá hundrað og eitthvað manns
sem var greinilega óeðlilegt. Þetta
komst ekki upp í „Þjóðarsálinni“ í
fyrradag því fólk var strax fariö að
kvarta upp úr mánaðamótum og
þá var því fólki ráðlagt að borga
ekki, hcldur bíða og síðar mundi
það fá nýjan reikning. Það hafa fá-
ir borgað, en þó einhverjir, og
þeim ætíum við að endurgreiða."
Hvað ef engitm hefði kvnrtnð? Ef
þnð hefði barn skeikað eitt eða tvö
þi'tsund krónwn, ekki tíu til tutt-
ugu?
„Ég get eiginlega ckki svarað því,
þar sem það var ekki tilfellið. En
svona villur finnum við ekki bara
hjá fólkinu sem kvartar hcldur sjá-
um við þær hjá öllum. Það er eng-
in hætta á þvi, ef svona kæmi fyrir
aftur, að við myndum ekki frétta
af því, — fólk er það vakandi yfir
reikningunum sínum.“
Hver var hagnaður Pósts og síma
á síðasta ári?
„1.550 milljónir vorum við með
í bókfærðan rekstrarhagnaö og af
því þurftum við að greiða 820
milljónir i ríkissjóð.“
Eitthvað að lokttm?
„Við viljum biðjast velvirðingar
á þessum mistökum sem átt hafa
sér stað.“
Fjöldi símnotenda í Reykjavík, um 200 manns, fékk of háan símreikning um siðustu mánaðamót. Hér er einungis um að ræða hluta
þeirra símanúmera sem byrja á þremur og var blaðafulltrúi Pósts og síma, Hrefna Ingólfsdóttir, fengin í yfirheyrslu að þessu sinni.
4 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 9. JÚNÍ 1994