Pressan - 18.08.1994, Side 14

Pressan - 18.08.1994, Side 14
Vinkonurnar Kristín og Helga eru eins og dagur og nótt. Guðný og Kristín báðar freknóttar og frískar. Systurnar Harpa Karlsdóttir og Glódís Gunnarsdóttir á leið í Ingólfscafé. Á laugar- dagskvöldið myndaðist fyrir utan staðinn ein lengsta röð í manna minnum. Einhver sagðist kannski muna eftir öðru eins þegar Glaumbær var á hátindinum. Þegar best lét eða öllu heldur verst náði röðin niður á Lækjartorg. Svo var eftirlitið út um borg að bý að reyna að eyðileggja stemmninguna. Steini og Svava. Við vitum ekk- ert um þau annað en að það hlýtur að hafa verið gaman hjá þeim. f£±*0 Brynja X., sem kjörin var lang- besta sjónvarpsþulan í vinsælda- kosningu PRESSUNNAR, ásamt Valdísi systur sinni í kveðjupartíi um helgina. Tilefnið var að Brynja er á förum til Mexíkó-city, bæði til þess að vinna sem módel og í spönskunám. Systirin ku einnig vera á sömu leið. Þá fáum við vart að sjá mikið meira af Brynju í bili. Kristín og vinkona með sumarkokteil mmrnm Fyrsta miðnætursýning sumarsins fór ffam á Hárinu aðfaranótt sunnudags. Svo mikið endorfín (hið náttúrulega fíkniefni) fór um kropp leikaranna að þeir brugðu sér út á miðja götu í hléinu og sungu af öllum lífsins-og sálarkröft- um. Ekki tókst betur til en svo að lag- anna verðir þurftu að skerast í leikinn enda aðsúgur gerður að leikurunum. Kiddi og Þorsteinn í kaffinu. Það hefur sjálfsagt öllum stokkið bros á vör. Og hún var auðvit- að til. Ekki vitum við með fullri vissu hvað konan var að gera með þetta skilti um hálsinn í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. En einhvern veginn ímyndar maður sér að kirkju- klukkurnar fari brátt að láta vel í eyrum hennar. Eygló og Elín í kakóinu. Sigurður lögfræð- ingur og Lára frú- in hans að rifja upp gamlar endur- minningar. Manuel og Jean Marc á Z 4 Sólon. Gísli og Karen skála fyrir af- mælisbörnunum. Sara, Hulda, Anna og Fríða með sítt hár á réttum tíma. Karl Olgeirs og Þórhildur höguðu sér vel. . Halla y. skemmti sér alveg 'jj sérstak- lega vel. Afmælisbörnin Agnar, tilvonandi leiklistarskólanemi, (21 árs) og Sara (20) á Sólon. Bæði Ijón. Jón Valgeir og Sika og einhver sem 1 tendrar í sígarrettu með afmæliskertinu. I eikarar Hársins !fá endófíntrippi í hléinu. MP _ m \ /HH^IK v-r /WaB mlMwp jy? Æm . s H H w «P81 115 /. i . Æ 'pHÉy|B ■p"-" 'jfir ^ ív :Wj4í |tth. H. W ' W / 1 v*' y 14 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST 1994

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.