Pressan - 18.08.1994, Blaðsíða 25
„Námskeiðið
byggir á kenn-
ingum Drama
Center ieik-
listarskólans í
London, sem
er lang
strangasti og
metnaðar-
fyllsti skóli
sinnar tegund-
ar þar á slóð-
Örfá
Lottó á RÚV, laugardag kl. 20:35. Nema til þess að fylgjast sérstaklega
með því hvernig umsjónarmennirnir reyna að gera sem mest úr því að
potturinn skuli vera tvær milljónir núna, þegar hann var átta milljónir
síðast. Það er dæmt til að mistakast. Sá scm vinnur núna verður fúll yfir
því að hafa misst af átta millunum.
Fólkið í forsælu & Evening Shade á RÚV, sunnudag kl. 19:30. Mið-
aldra, fyrrum kyntröU, Burt Reynolds, endar ferilinn með hallærislegi og
ófyndinni sápu. SorglegL
«t a Byron á RÚV, fimmtudag
kl. 22:35. Við vitum ná-
kvæmlega ekkert um þessa
mynd sem er byggð á hiuta úr góðri sögu eftir
Thomas Pynchon, Gravity’s Rainbow. Sem sagt
þess virði að tékka á þessu. (Þeir sem hrífast ættu
hins vegar ekki að ífeistast tU þess að lesa fleira
eftir Pynchon, sérstaklega ekki skáldsöguna Vineland, sem kom út fyrir
nokkrum árum og á heima á ösku-
haugunum.)
íþróttahomið á RÚV, laugardag
kl. 17:30. Þeir sem misstu af Fjalari
sportnagla á fimmtudagskvöldið fá
annað tækifæri héma. Þetta er fynd-
ið.
r p
Varíst:
Dagskrá RÚV á föstudag.
Þótt ekki væri nema vegna þess
að með einni undantekningu er
nákvæmlega sama dagskráin og var síðasta föstu-
dagskvöld. Framhaldsþáttur, framhaldsþáttur og
annar framhaldsþáttur. Og einn tU. Það eina sem er
ekki ffamhaldsþáttur á RÚV á föstudaginn er finnsk
heimildamynd um Eistland. Sýnd þegar venjulegt fólk er að borða kvöld-
mat.
Charlie Chaplin ★★★ á Stöð 2,
laugardag kl. 20:55. Þessi mynd er
engan veginn gallalaus og langt því
ffá það besta sem Richard Atten-
borough hefúr gert. En aðrar
myndir eru ekki á boðstólum um
meistara Chaplin gamla og það er
öllum tíma vel varið í að reyna að
skilja kallinn.
Bob Roberts ★★★★ á RÚV,
laugardag. kL 22:30. Tim Robbins
teygir ameríska pólitík sundur og
saman í háði og býr til atburðarás sem er absúrd en gæti þó ræst á morg-
un. Gore Vidal er sérstaklega góður í aukahlutverki.
Á laugardag
...Hótel Borg í eftirmiðdag-
inn. Frábaer þjónusta, mat-
urinn einsog best verður á
kosið og súkkulaðikökumar
engu síðri en hjá mömmu
gömlu. Við mælum sérstak-
lega með ferskum drykkjum
að máltíð lokinni.
...Reiri börum í Perluna.
Svona í
það
minnsta ef j
þeir hafa
hugsað
sérað
halda fleiri
stórtón-
leika þar einsog með Palla
og Milljónamæringunum.
aP
Einhverra hluta vegna hefur það
alltaf verið svo að ef haldið
hefur verið námskeið í tengslum
við kvikmyndir á Islandi hafa þau
alltaf yfirfyllst. Fyrir utan einstaka
aðsókn Islendinga í kvikmyndahús
má merkja áhuga manna á kvik-
myndum hvað best á öllum þeim
fjölda manna sem lagt hafa leið
sína til útlanda í nám. Dagana 22.
til 31. ágúst ætíar Guðmundur
Haraldsson, sem hefúr að baki
menntun úr einum virtasta leiklist-
arskóla á Bretlandi og aðeins tveir
Islendingar hafa komist í gegnum,
að miðla reynslu sinni, en hann
lauk námi úr Drama Center í
; Lítil gullúri
eldd fflott!
London árið ’92. En þess má geta
að kennarar og stofnendur skólans
hafa kennt mönnum á borð við,
Sean Connery, Al Pacino og Dust-
in Hoffmann, leiklist og svo út-
skrifaðist úr skólanum leikari að
nafni Simon Callow, en hann fer
m.a. á kostum í kvikmyndinni
Fjögur brúðkaup og jaðarför, sem
aðaldansfiflið í hópnum. En hann
skrifaði einmitt bók um veru sína í
Drama Center. En á hverju byggir
Guðmundur námskeiðið?
„Námskeiðið byggir á kenning-
um Drama Center leiklistarskólans
í London, sem er lang strangasti og
metnaðarfyllsti sinnar tegundar
þar á slóðum, eða á æfingum sem
kallast hlutaæfingar sem felast í því
að endurskapa atriði úr eigin lífi,
en með þvi getur maður útskýrt
svo margt sem maður þarf að hafa
í huga þegar maður leikur. Ég fjalla
einnig um grunnatriði leiklistar-
innar og svo eru unnar stuttar
tveggja manna senur sem verða
kvikmyndaðar og klipptar og hver
fær með sér heim.“
Nú hefur þú haldið þetta ndm-
skeið einu sinni úður eru þetta leik-
arar að bæta við sig eða úhugafólk?
„Það er allavega fólk sem kom
hingað síðast og allavega fólk þegar
búið að skrá sig nú, bæði fólk með
og án reynslu í leiklist."
Eru ræmumar, sem fólk fær með
sér að námskeiðinu loknu, eitthvað
sem það getur nýtt sér sem veganesti
út í leiklistarlífið?
„Já, ég sé ekkert því til fyrir-
stöðu.“
Gert er ráð fyrir að vinnandi fólk
geti sótt námskeiðið, því er það
haldið á kvöldin og um helgar. Enn
eru örfá sæti laus. Þeirsem vilja skrá
siggeta hafi samband við Guðmund
ísíma 15518.
Hún vinnur í Vero Moda, stundar nám á listasviði í
I
I
Ikvöldskólanum í FB og ætlar sér að klára námið inn-
an árs. Bryndís Björk Sigurjónsdóttir hefur mikinn
Iáhuga á myndlist
sem og tískustraum-
um landans en hún
Ihefur slaiTað í fata-
verslunum um nokk-
urt skeið.
Hún vekur athygli
fyrir ýmislegt en eitt
af því merkilega við
hana er Rolex úrið!
„Ég keypti úrið af götu-
® sala í New york. I fyrstu ætl-
aði ég að kaupa stórt kafara-
tölvuúr en þetta varð ofaná.
Ég fila stór og gróf úr, en hringar og úr er það sem ég tek mjög mikið
eftir hjá fólki. Eg er nú samt ekki svo dómhörð að dæma fólk eftir úr- _
um en persónulega finnast mér lítil gullúr ekki flotL Ég á sennilega 5 ■
mismunandi úr en þetta úr nota ég við öll tækifæri. Mér finnst það |
skipta öllu að vera með úr og ég þoli illa fólk sem spyr mig sífellt hvað
j^^ikkan er hverju sinnL“ ___________________________________________I
...Svínin þagna sem sýnd
er í Regnboganum um
þessar mundir. ítalski háð-
fuglinn Ezio Greggio er
handritshöfundur myndar-
innar og leikstýrir jafnframt.
Myndin snýr útúr spennu-
þrillemm á borð við „Silence
of the Lambs" og „Basic
Instinct" og minnir á myndir
einsog „Airplane", „Hot
Shots“ og „Loaded Wea-
pon“.
Lífið eftir vinn
Hverjir voru hvar?
Stjórn tattúklúbbsins var mætt í Rósenberg
um helgina sem og starfsfólk Skífunnar sem var aö
kveöja Rúnarthe one and only. Á miðvikudeginum
var besta undergránd parti bæjarins haldiö þar
sem allt Hárliöiö lék á alls oddi meö Ingvar Þórðar
og Baltasar Kormák fremsta I flokki. Fastagestirnir
þau Linda og Les létu sjá sig ásamt Jökli Tómas-
syni og Svenna Ijósmyndara, meðlimir Vina vors
og blóma skemmtu sér í Rósenberg um helg’ma
sem og Bjarki kíkúmó piercing Lippari. Ungfrú
Noröurland sýndi sig og sá aðra, Súsanna smink
var aö venju mætt í kjallarann og einnig sást til Gumma Jóns, Dóru Takefusa, Guörúnar Eyj-
ólfsdóttur og Juniors i Dos pilas. Starfsfólk Deja Vú sótti staðinn heim eitt kvöldið og hélt
partí langt fram á nótt.
í hínu árlega stórafmæli Gurríar Haralds
sem haldið var áheimili hennar, á Hringbraut,
á föstudagskvöld undir yfirskriftinni, „36 og
enn jafnfersk og Anna Mjöll" mættu ekki færri
en 50 manns. Þeirra á meðal Megas og unga
sæta kærastan hans. Þau gerðu sérfar um að
mæta í ár éftir að hafa skrópað í fyrra. En þess
má geta að einu samkipti Megasar og Gurriar
eru einmitt þann 12.ágúst ár hvert. Þarna voru
líka nafntogaðar konur eins Herdís Hallvarðs-
dóttir fyrrum Grýla og Anna Ólafsdóttir
Björnsson þingkona Kvennalistans, auk fjölda
annarra sem bæði hafa áhuga á veraldlegum og andlegum hliðum mannlífsins.
i Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöld var víst allt vitlaust að sögn þeirra sem
þarna áttu leið um. Meðal gesta voru Ester og Kalli í Pelsinum, Gulli og Guffa á Gauknum,
Gísli Felix og hin nýbakaða frú hans. Hann mætti i kjól og hvitu í kjallarann í tilefni af brúð-
kaupi sinu fyrr um daginn. Þarna var lika Reynir ex- Tangó að kynna nýju kærustuna sina
sem heimildarmanni PRESSUNNAR var fyrirmunað að muna
nafnið á, Halla Margrét Árnadóttir gekk þar um hægt og hljótt
eins og venjulega með Kristjóni eiginmanni sínum og hestatamn-
ingamanni, Dóri Larsen fyrr-
um Kók, Jóhanna og Gisli
Gíslasson lögfræðingur, Sig-
urður Helgason yngri (yngstij
og frú, Baldur Sæm á Sögu
og margir fleiri.
Meðal gesta á Ara í Ögri
á Laugardag var leikkonan og
jólasveinsdóttirin Sóley Eliasdóttir að ná sér niður eftir
eftirminnilegt föstudagskvöld. Bennni skófríkill og Eyja-
farí með meiru var þar staddur án betri helmingsins og
á Kofa Tómasar frænda á sunnudag var allt Valsliðið
saman komið eftir leikinn. Þar voru þeir Davíð Garðars
og Steinar Adolfs duglegir að styrkja barinn enda um
að gera að styrkja vini síni og það sama gerðu þeir
Sævar liðs- og sendibílsstjóri og Geir Sveinsson hand-
boltakappi, sem hefur verið heldur duglegur að sækja
staðinn.
Á Kaffibarinn mættiein ofsalegasta klíka bæjarins en hún hefur að geyma.menn ein-
sog Gunna Páls yfirklíkumann, Þóri Bergs og Steina Bach Kommi, Keli kaldi og Óskar Jón-
asson létu sig ekki vanta á staðinn en þangað mættu einnig þær Berta María Waagfjörð og
Bryndis Bjarnadóttir. Innan um fyrirsætuflóðið var að sjá Villa á Núllinu, Húbert Nóa mynd-
listarmann og Einar Kárason ásamt konu.
Golli rótari og Óli Hélm í Ný danskri fóru
hamförum á Glaumbar á föstudagskvöldinu en
þar voru einnig meðal gesta Elin Reynisdóttir,
Eff-Emm gengið, tvibbinn af Skaganum, Bjarki
Gunnlaugsson, og Debbie eróbikkdama og
kraftakona mikil. Framarar þerruðu saman tárin
sín eftir tapleik gegn Val á sunnudagskvöldið en
fyrr um daginn höfðu United rauðu djöflarnir fjöl-
mennt og tekið til starfa á ný þegar opnunarleikur
breska boltans var sýndur i beinni á Glaumbar.
sæti laus
FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST 1994 PRESSAN 25