Pressan - 18.08.1994, Síða 18

Pressan - 18.08.1994, Síða 18
Úrslitin í Vinsældakosningu PRESSUNNAR Helgi Björns verst klæddur en vinnur samt - Páll Óskar kynþokkafyllsta karlmennið Nú er komið að því að þau bestu en jafnframt leiðinlegustu og björtustu og líka kyn- þokkafyllstu krípin verði sett í rétta röð. Að þessu sinni eru það lesendur PRESSUNN- AR sem kveða upp sinn dóm. Svo mikill var fjöldi bréfanna sem okkur barst að helm- ingurinn af því hálfa væri nóg, eins og einhver orðaði það. Og þó. Við þökkum góðar undirtektir. Hér að neðan fá popparar íslands ýmist klapp á bakið eða skell eftir því einfaidiega hvernig þeir hafa staðið sig undanfarið ár. Auk þess fyigdu með nokkrar aukaspurningar sem okkur fannst heidur ekki úr vegi að fá svör við. Já, þeir eru óvægnir lesendur PPÆSSUNNAR en alls ekki ósanngjarnir. Besta hljómsveitin. 1. Páll Óskar og Millj- ónamæringamir 2. SSSól 3. Todmobile 4. Nýdönsk 5. Pláhnetan Allmörg atkvæði fengu einnig: Spoon, Vinir vors og blóma, Mannakorn, Jet Black Joe, Snigla- bandið, Synir Raspútíns, Bubbl- eflies og KK-band. Besti söngvarinn. 1. Helgi Bjömsson 2. Páll Óskar Hjálmtýsson 3. Páll Rósinkrans 4. Bubbi Morthens 5. Stefán Hilmarsson Hátt skrifaðir voru einnig: Eyþór Arnalds, Egill Ólafsson, Daníel Ág- úst Haraldsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Árni Johnsen og Porsteinn G. Ólafsson. Besta söngkonan. 1. Björk Guðmundsdóttir 2. Andrea Gylfadóttir 3. Emilíana Torrerini 4. Sigga Beinteins 5. Svala Björgvinsdóttir Títtnefnd var Ellen Kristjánsdóttir og stalla hennar Berglind Björk Jónasdóttir. Björk fékk afgerandi kosningu. Besti gítarleikarinn. 1. Guðmundur Jónsson 2. Guðmundur Pétursson 3. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson 4. Bubbi Morthens 5. Fríðrik Karlsson Nokkur atkvæði fengu: Björn Thoroddsen, Sigurður Gröndal, Sigurjón Kjartansson og KK. Besti bassaleikarinn. 1. Bjöm Jörundur Friðbjömsson 2. Eiður Arnarsson 3. Jakob S. Magnússon 4. Fríðrik Sturluson 5. Rúnar Júlíusson Nokkur atkvæði fengu: Jóhann Ás- mundsson, Pálmi Gunnarsson, Siggeir Pétursson, Hróbjartur Gunnarsson og Björn Árnason. Besti trommarinn. 1. Gunnlaugur Briem 2. Ingólfur Sigurðsson 3. Ásgeir Óskarsson 4. Hallur Ingólfsson 5. Birgir Baldursson Nokkuð oft nefndir voru: Birgir Nílsen, Steingrímur Sigurðsson, Sigtryggur Baldursson, Matthías Hemstock, Jóhann Hjörleifsson, Halli Gulli og Arnar G. Ómarsson. Besti hljómborösleik- arinn. 1. Atli Örvarsson 2. Jón Ólafsson 3. Eyþór Gunnarsson 4. Kjartan Valdimarsson 5. Njáll Þórðarson Nokkur atkvæði fengu: Þórhallur Skúlason, Grétar Örvarsson, Máni Svavarsson, Hilmar Örn Hilmars- son og Jón Kjell. Besti blátursleikarinn. 1. Jens Hansson 2. Sigurður Flosason 3. Atli Örvarsson 4. Einar Bragi Bragason 5. Sigurður Jónsson Á blað komust og: Krístinn Svav- arsson, Veigar Margeirsson og Steini Los. Besti lagasmiðurinn. 1. Bubbi Morthens 2. Björk Guðmundsdóttir 3. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson 4. Guðmundur Jónsson 5. Eyþór Arnalds Nokkur atkvæði fengu: Friðrik Sturíuson, Björn Jörundur Fríð- björasson, Vinir vors og blóma, Páll Banine, Magnús Eiríksson og Hallur Ingólfsson. Besti textasmiðurinn 1. Bubbi Morthens 2. Helgi Björnsson 3. Andrea Gylfadóttir 4. Friðrík Sturluson 5. Páll Óskar Hjálmtýsson. Oft nefndir voru: Páll Rósinkrans, Þorsteinn G. Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Megas, Sverrir Stormsker, Sigmundur Ernir Rún- arsson og Hafþór Ólafsson. Kynþokkafyllsti tóns- listarmaðurinn/karl- maður. 1. Páll Óskar Hjálmtýsson 2. Helgi Björnsson 3. Guðmundur Jónsson 4. Atli Örvarsson 5. Bubbi Mortens Nokkur atkvæði fengu: Eyþór Arn- alds, Páll Rósinkrans, Þorsteinn G. Ólafsson, Sigurður Gröndal, Eg- ill Ólafsson, Jonni í 13 og Páll Banine. Kynþokkafyllsti tón- slitarmaðurinn/kven- maður. 1. Björk Guðmundsdóttir 2. Andrea Gylfadóttir 3. Ingibjörg Stefánsdóttir 4. Emilíana Torrerini 5. Sigga Beinteinsdóttir Oftar en einu sinni á blað komust: Sigrún Eva Ármannsdóttir, Móeið- ur Júníusdóttir, Ellen Krístjáns- dóttir og Anna Mjöll Ólafsdóttir. Bjartasta vonin. 1. Spoon 2. TexasJesus 3. Scope 4. Jet black Joe 5. Björk Guðmundsdóttir Nokkur atkvæði fengu; 13, Maus, Súkkat, Vinir vors og blóma og Ssspan. Bjartasta vonin/ein- staklingur. 1. Emilíana Torrerini 2. Svala Björgvinsdóttir 3. Páll Rósinkrans 4. Margrét Eir Vilhjálmsdóttir 5. Björk Guðmundsdóttir Nokkur atkvæði fengu að auki: Árni Johnsen, Þorsteinn G. Ólafs- son og enn finnst mörgum leynast von í Bubba enda með níu líf. Fjöl- margir komust þó á blað. Vonbrigði ársins. 1. Alvaran 2. Evróvisjón úrslitin 3. Dauði Todmobile 4. Bubbleflies 5. Vinir vors og blóma Denni í Seðlabankann, Sumar- gleðin, Rollings Stones kom ekki, ísland, að Páll Óskar hafi tekið við af Sigtryggi, Móeiður Júníus- dóttir, Páll Banine. Þreyttasta fyrirbærið. 1. Páll Óskar Hjálmtýsson 2. Stefán Hilmarsson 3. Hemmi Gunn 4. Grétar Örvarsson 5. Björgvin Halldórsson Nokkur önnur tilsvör: Árni Sigfús- son og frú, fangaverðir, greifa- popp Vina vors og blóma, Björk Guðmundsdóttir, Rúnar Júlíusson, Pláhnetan og Anna Mjöll Ólafs- dóttir. Kríp ársins. 1. Stefán Hilmarsson 2. Jón Baldvin Hannibalsson 3. Páll Óskar Hjálmtýsson 4. Björk Guðmundsdóttir 5. Herbert Guðmundsson Þó nokkur atkvæði fengu: Pála pensill, Árai Johnsen, Jóhanna Sigurðardóttir, Fríðrík Þór Fríð- ríksson, Grétar Örvarsson og Hörður Torfason. Leiðinlegasta hljóm- sveitin. 1. Ptáhnetan 2. Alvaran 3. Vinir vors og blóma 4. Nl+ 5. Geirmundur Valtýsson Á blað komust líka: Rask, Páll Óskar, SSSól, 1000 andlit, Bubbl- eflies og Scope. Hljómplata ársins. 1. Spillt/Todmobile 2. Debut/Björk Guðmundsdóttir 3. Stuð/ Páll Óskar 4. Plast/ Pláhnetan 5. Æði/Vinir vors og blóma Fáein atkvæði fengu: Hunang/Ný- dönsk, Reif í staurinn, Milljón á mann, endurgerð Jet Black Joe, Smekkleysa í hálfa öld, Svo sann- arlega/ Borgardætur. Lag ársins. 1. Human Behavior/ Björk 2. Stúlkan/Todmobile 3. Frjáls/WB 4. Ljúfa líf/Páll Óskar 5. Taboo/Spoon Mörg atkvæði fengu: Lof mér að lifa/SSSól, Negro Hose/Páll Óskar og Milljónamæringarnir, Hux/Plá- hnetan, Gott í Kroppinn/SSSól, Bíódagar/Bubbi Morthens, Þykkvabæjarrokk/Árni Johnsen, Ég mun aldrei gleym’enni/Unun og Rúnar Júl. Texti ársins. 1. Stúlkan/Todmobile 2. Það er gott að elska/Bubbi Morthens 3. Negro Hose/Páll Óskar og Mill- arnir 4. Líf/Stefán Hilmarsson 5. Þykkvabæjarrokk/Arni Johnsen Möig atkvæði fengu: Gott í Kropp- inn/SSSól, Shades/Bubbleflies/ Bleyttu mig/SSSól, Lof mér að lifa/SSSól. Besta hljómsveit allra tíma. 1. Síðan skein Sól/ SSSól 2. Utangarðsmenn 3. Todmobile 4. Trúbort 5. Nýdönsk Nokkur atkvæði fengu: Stuðmenn, Hljómar, Sykurmolarnir, Egó, Þursaflokkurinn, Pelican og Páll Óskar og Millarnir. Besta lag allra tíma. 1. Án þín/Trúbort 2. Stúlkan/Todmobile 3. Funheitur/Sálin hans Jóns míns 4. Ó þú/ Mannakorn 5. Þjóðsöngurinn Allmörg atkvæði fengu: Einbúinn/- Bubbi Morthens, Lof mér að Lifa/ SSSól, Afgan/Bubbi Morthens, Ammæli/Sykurmolarnir, Never mind/Jet Black Joe, Rigningin/- Sssól og Fram á nótt/NýDönsk. Besti texti allra tíma. 1. Móðir/Bubbi Morthens 2. Fatlafól/Bubbi og Megas 3. Án þín/Trúbort 4. Stúlkan/Todmobile 5. Til eru fræ/Haukur Morthens Nokkur atkvæði fengu: Þykkva- bæjarrokk/Árni Johnsen, Sha- des/Bubbleflies, Lof mér að lifa/- SSSól, Funheitur/Sálin hans Jóns míns, Rigningin/Sssól, Fram á nótt NýDönsk 18 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST 1994

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.