Pressan - 18.08.1994, Page 19

Pressan - 18.08.1994, Page 19
Hún þykir kynþokkafyllst, hafa hald- ið tónleika ársins, eiga lag ársins og er enn þrátt fyrir að vera komin þetta langt ein bjartasta vonin. Helgi Björns þykir sem fyrr með verst klæddu tónlist- armönnunum. Hann fær þó þann heiður að að vera kosinn besti söngvarinn í ár, að auki er Sssól önnur besta hljómsveitin og hvorki meira né minna en besta hljómsveit allra tíma. Svo finnst konunum jafnt sem körlunum hann næstmest sexí tónlistar- maðurinn á íslandi. Emilíana Torrerini er í senn bjartasta von in, við hljómsveit hennar Spoon er bundin mesta vonin og lag þeirra Taboo er eitt af löguní árins. "flð^áúktvþylctrlniíkrim íana ein af kynþokka- fyllstu söngkonum landsins og ekki skemmir velgengni hennar í Hárínu fyrir. Hvers vegna hneig Helgi Björnsson niður á Gauknum? Menn komu með ýmsar skýringar á hvað kom fyrir Helga Björnsson á Gauknum. Langflestir rötuðuðu á magasár, stressið var í öðru sæti. Einn vildi meina að þetta hefði verið vegna of margra camparísjússa, nokkrir komu með of mikið sukk og dóp, einhver hélt því fram að þetta væri tilgerð. Anorexía sagði einn, túverkir annar. Elli kerling vildi einhver sagt hafa og svo fram eftir götunum. Hvor yrði skárri Biskub, Ólafur Skúlason eða Davíð Þór Jónsson? Davíð Þór 80% — Ólafur Skúlason 20% Hvor er væmnari Bubbi Morthens eða Stefán Hilmarsson? Stefán Hilmarsson sögðu 58%. 42% fannst Bubbi væmnari. Hvor er frægari í útlöndum að eigin mati? 52% sögðu Kristján Jóhannsson, 48% Björk Guðmundsdóttir. Hvor vælir meira Jóhanna Sigurðardóttir eða Sigga Beinteins? 60% sögðu Jóhönnu Sigurðardóttur væla meira en Siggu Beinteins en 40% sögðu Siggu Beinteins væla meira. Hvor er meira sexý Leoncie eða Rósa Ingólfs- dóttir? 69% sögðu að Rósa Ingólfs væri meira sexí en 31% Leoncie. Tónleikar ársins. 1. Björk og Underw- orld í Laugardalshöll 2. Ævintýri Todmobile og SSSól í Kaplakrika 3. Kveðjutónleikar Ham í Tunglinu 4. Todmobile í Óperunni 5. Höskuldarvallarhátíðin Nokkur atkvæði fengu: Led Zep- pelin-kvöldin á Gauknum, Júróvi- sjón, Sssólar-tónleikarnir, Plá- hnetan í sumar og kveðjutónleik- ar Deep Jirni and the Zeep Cre- ams. Best klædda hljóm- sveitin. 1. Páll Óskar og Millj- ónamæringamir 2. Todmobile 3. Nýdanskir 4. Sinfóníuhljómsveit íslands 5. SSSól Aðrir hátt skrifaðir: Vinir vors og blóma, Lipstick Lovers og Plá- hnetan fékk fáein atkvæði. Verst klædda hljóm- sveitin. 1.SSSÓI 2. Vinir vors og blóma 3. Alvaran 4. Pláhnetan 5. Jet Black Joe Slatta af atkvæðum fengu: Bubbl- eflies, Nl+, KK-band og Scope. Hver á að fara í Jú- róvisjón. 1. Enginn 2. Emilíana Torrerini 3. Björk Guðmundsdóttir 4. Bubbi Morthens 5. Helgi Björnsson Nokkur atkvæði fengu: Anna Mjöll, Richard Scobie, Sigrún Eva Ármannsdóttir, Leoncie, Kristján Jóhannsson, Björgvin Halldórsson og Sigga Beinteins. Besti skemmti- staðurinn. 1. Gaukurá stöng 2. Ingólfscafé 3. Casablanca 4. Þjóðleikhúskjallarinn 5. Rósenbergkjallarinn Nokkur atkvæði fengu: Miðgarður Skagafirði, Njálsbúð Vestur- Landeyjum, Berlín, Rauða Ijónið, Dropinn Akureyri, Café List og Kaffibarinn. Besta kaffihúsið. 1. Café List 2. Kaffibarinn 3. Sólon íslandus 4. Café Rómance 5. LA Café Nokkur atkvæði fengu: Café Kar- ólína Akureyri, Nönnukot (bannað að reykja) Hafnarfirði, Hressó, Við tjörnina, Café París, Café au lait, Grandakaffi en kaffistofan á Litla hrauni fékk ekki nema eitt atkvæði. Besta sjónvarpsþul- an. 1. Brynja X. Vífilsdóttir 2. Sigríður Arnardóttir 3. Rósa Ingólfsdóttir 4. Ragnheiður Clausen 5. Unnur Steinsson Besti sjónvarps- þátturinn. 1. Simpsons 2. Beverly Hills 90210 3. Nágrannar 4. Nýjasta tækni og vísindi 5. Veðurfréttir Besta útvarpsstöðin. 1. X-ið 2. Rás 2 3. Bylgjan 4. FM-95,7 5. Aðalstöðin Besti útvarps- þátturinn. 1. Górillan 2. í góðu skapi 3. íslenski listinn Versti útvarp- þátturinn. 1. ísland öðru hvoru 2. Þessi þjóð 3. Gulli og Carola Hvað hljómsveit fólk vill fá til íslands. 1. Rolling Stones 2. Metallica 3. Lenny Kravitz Besta íslenska kvikmyndin. 1. Sódóma Reykjavík 2. Veggfóður 3. Með allt á hreinu 4. Rokk í Reykjavík 5. Stuttur Frakki Versta íslenska kvik myndin. 1. Hvíti víkingurinn 2. Hrafninn flýgur 3. Land og synir 4. Allar myndirnar hans Hrafns 5. Á hjara veraldar Besti karlleikarinn. 1. Baltasar Kormákur 2. Sigurður Sigurjónsson 3. Ingvar Sigurðsson 4. Steinn Ármann Magnússon 5. Sigurjón Kjartansson Besti kvenleikarinn. 1. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 2. Edda Björgvinsdóttir 3. Sólveig Arnarsdóttir 4. Edda Heiðrún Bachmann 5. Ólafía Hrönn Jónsdóttir Stefán Hilmarsson virð- ist á hraðri niðurleið. Þrátt fyrir ýmsa góða takta með Sálinni hans Jóns míns eru menn ekki á sama máli með Pláhnetuna. Pláhnetan vermir engu að síður fimmta sætið yfir bestu hljómsveitina og Stefán er númer fimm sem besti söngvarinn. Hann er umdeildur því auk þess að þykja væmnari en kollegi hans Bubbi Morthens er hann valin kríp ársins af einhverj- um ástæðum og Plá- hnetan leiðinlegasta hljómsveitin. Bubbi Morthens á besta lag allra tíma: Móðir hvar er barnið þitt... og er jafnframt valinn besti laga- og textasmiðurinn. Svo þykir hann hafa eitt- hvert sexappíl ennþá. Þetta er mun betri kosn- ing nú en hann fékk fyrir tveimur árum síðan í samskonar könnum sem PRESSAN stóð fyrir. Greinilega ekki orðinn ellipoppari ennþá. Árni Johnsen fær mörg prik, eink- um út á Þykkva- bæjarrokkið ógleymanlega. Bestu leikarar íslands að dómi lesenda PRESSUNNAR eru þau Baltasar Kormákur og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Páll Óskar er kynþokkafyllsti karlmaður á íslandi áð dómi karla jafnt sem kvenna. Hann tijheyrir þjjómsveit ársins en virðist þó einnig fara taugarnar allmörgum því hann er númer eitt þreyttasta fyrirbærið og þykir eitt af krípum jrins. ÉÍl§ kTHÍ'fT1ll1 Hvíti víkingurinn fékk yfirgnæfandi kosningu sem versta kvikmyndin sem gerð hefur verið á íslandi. Fast á hæla henni fylgdu allar myndir Hrafns Gunnlaugssonar. f FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST 1994 PRESSAN 19

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.