Pressan - 18.08.1994, Side 24

Pressan - 18.08.1994, Side 24
Lífið eftir vinn óháði listinn 20 vinsælustu lögin á íslandi Sæti 1. (1) 2. (3) 3. (4) 4. (9) 5. (11) 6. (-) 7. (16) 8. (-) 9. (17) 10. (10) 11. (13) 12. (—) 13. (12) 14. (2) 15. (5) 16. (8) 17. (—) 18. (6) 19. (-) 20. (-) Lag Hljomsveit Vikur No Good (Start the Dance) ••••••••• »Prodigy 3 Sometimes Always •••••• • Jesus & Mary Chain Players Ball ••••••••••..........Outkast Funkdafied •••••••••••...........Da Brat Head Down ••••••••••........ *Soundgarden Born to Raise Hell •••••••• Motorhead & lce T Live Together ••••••••••••.....••••Oasis On Point ••••••••••••••••••• House of Pain (l'm Gonna) Cry Myself Blind •••Primal Scream Numb ••••••••••• ••••••••••• »Portishead 8 Blues Music ••••••• »G. Love & Special Sauce 3 Why Me •••.......................A House Andres •••••••••••••••••••••••••••••L7 Get It Together •••••• ••••••••Beastié Boys Happy Day •••••••••••••••••••••• • »Blink Car Song ......••••...... • • «Madder Rose Speed King •••••••••••• «These Animal Men Africa’s Inside Me • • • • • Arrested Development Lincoln Drive •••••...........*The Goats This DJ ••••••••................Warren G •••«••••«••••••••••••••••• Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er leikinn á X- inu, FM 97,7. klukkan 22-24 á hverju fimmtu- dagskvöldi og endurtek- inn klukkan 16 á sunnu- dögum. Vinsældavaliö fer fram í síma 626977 virka daga klukkan 9-17. Vertu meö í aö velja tuttugu vin- sælustu lögin á íslandi. The Chronic Hit List 1. This DJ ..................Warren G. 2 Suck Assshít ..........Nice & Smooth 3. Fo Sho Shot ..........Anotha Level 4. Buck Ton ...........Smiffn'Wessum 5. Caught in A Akt ..........Das Efx Sýrður rjómi — vafasami listinn 1. Skull ...................Sebadoah 2. To See the Lights ...........Gene 3. You're Not IVly Babylon.......... .................These Animal ÍVIen 4. Butyris Acid ........Consolidated 5. Sabotage .............Beastie Boys Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er valinn af hlustendum X-ins, atkvæöum framhaldsskólanemenda i samvinnu viö listafélóg skólanna og upplýslngum plótusnuða á danshúsum bæjarins um vinsælustu lóg- In. Númer i sviga vísa til sætls á lista í siöustu viku ••••••••••••••••••••••••••••••• Hópurinn sem tekur þátt í uppfærslu sýningarinnar Grease Grease fer hamförum um heiminn — sýningar á Hótel íslandi fingar standa nú yfir á söng- leiknum Grease sem settur verður upp á Hótel íslandi í byrjun september. Það er Elfa Gísladóttir sem leikstýrir sýningunni en hún hefur verið búsett erlendis undan- farin þrjú ár. „Þetta eru alveg rosalega hæfi- leikamiklir krakkar sem geta sung- ið, leikið og dansað. Þau hafa flest tekið þátt í einhverjum sýningum áður og hafa einhverskonar reynslu á þessu sviði,“ sagði Elfa. Alls taka um 22 þátt í sýningunni og er fólkið á aldrinum 17-25 ára. Það er sýningarhópur Söng- smiðjunnar sem tekur þátt í upp- færslunni á Grease. Segja má að söngleikurinn fari hamförum um heiminn nú enda er verið að sýna hann á Broadway í New York, í London og í Danmörku. Með að- alhlutverk í sýningunni fara Guð- jón Bergmann og Jóna Grétars- dóttir. Jóhannes Bachmann sér um útfærslu dansanna og Magnús Kjartansson um tónlistina. Á föstudag ...Fjórum brúðkaupum og jarðarför. Myndin er bara ekkert eðlilega fyndin með Mister Bean og Hugh Grant sem aðal- kynverum mynd- arinnar. Góð mynd fyrir sál- ina. Þessa mynd ætti eng- inn að láta fram hjá sér fara þó ekki væri nema til þess að geta tekið þátt í matar- borðsumræðunum hverju sinni... ...Útsölum áður en allt verður um seinan. Skólafólk ætti að nýta sér þær svona rétt áður en skólarnir byrja enda er á flestum stöðum veittur mjög góður afsláttur. Heimilisbókhaldið segir okk- ur mjög sennilega, svona í lok sumars, að alltof miklar peningafúlgur hafa horfið oní vasa kráareigenda. » e eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeei Otfmabært and- lát Dr. Gunna Végna fýrirspurna sem blaðinu hafa borizt frá ótölulegum fjölda aðdáenda popphakkavélar- innar Dr. Gunna er það með sorg í huga sem við tilkynnum að dokt- orinn góði hefur látið af störfum sem poppgagnrýnandi PRESS- UNNAR. Hann felur sig nú ein- hvers staðar í stúdíói að taka upp plötu með ballöðubandinu Unun og er þannig orðinn virkari þátt- takandi á tónlistarmarkaðnum en áður. Um það er samkomulag að áframhaldandi gagnrýni hans bjóði heim meiri hættu á hagsmuna- árekstrum en ásættanlegt er. En það er óhætt að þurrka tárin, auðvitað sleppum við ekki alveg hendinni af svo góðum manni. Hann mun áfram skemmta lesend- um PRESSUNNAR á annan hátt, með viðtölum og öðrum skrifum eftir hendinni. Ritstj. ...Umhverfisvænu burst- unum sem auka blóðflæði um hársrótina. Þeir eru gerðir úr gæða við úr vernd- uðum skógum Habitats um allan heim og verða að telj- ast nuddburstar af bestu gerð. Ef þá einhverntíman hafa verið til nuddburstar svokallaðir. il;zj 24 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST 1994

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.