Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 03.01.1937, Qupperneq 5

Vísir Sunnudagsblað - 03.01.1937, Qupperneq 5
VtSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 leika minn hafa þau álirif á mig, þegar eg get fylgt þér eft- ir, vinur minn, og losað anda minn við hina þungu hyrði sína? Ber mér ekki að sýna, að eg sé jafningi þeirra, sem létu ekki dauðann sigrast á ást- inni? Vissulega skal eg deyja á sama hryllilega hátt og þú. Eg hét því, að eitt skjddi yfir bæði ganga.“ Og er hún hafði svo mælt, hjó liún sig undir að hverfa á fund elskhuga síns og eiginmanns, og á dauðastundinni leit hún á ástvin sinn og mælli: „Megi hinn grimmlyndi fað- ir minn og bræður mínir lengi lifa — og til hinstu stundar kveljast af samviskubiti vegna ódáðaverksins. Megi þeir aldrei verða meiri mislcunnar aðnjót- andi frá almáttugum drottni en þeir sýndu mér og eigin- manni mínum.“ Og svo — með nafn ástvinar síns á vörunum —- tók hún liinsta skrefið inn í liið mikla riki eilífðarinnar. Eftir var að eins hinn bjarti líkami meyj- unnar fögru, — sál hennar var horfin í ljósi sannleiks og ást- ar á sömu vegu og sál ástvin- ar hennar. Þegar Messer Paolo og synir lians æddu á brott, þá er þeir liöfðu framið ódáðaverkið, safnaðist múgur og marg- menni fyrir framan liús Al- berto. Það lagðist í menn, að eitthvað ógurlegt liefði komið fyrir, og menn fóru að kalla inn í húsið, en ekkert svar kom. Gengu þá nokkrir menn, þeir, sem djarfastir voru, inn í hús- ið. Komu þeir fyrst auga á þernuna, sem Messer Paolo og synir hans liöfðu vegið, en skelfing þeirra jókst um allan helming, er þeir sáu Leliu lið- ið lík, og mann hennar. Allir, sem safnast höfðu sam- an þarna, urðu æfir af reiði og hótuðu Paolo öllu lillu. Var Iiarmur mikill i hugum manna, því að öllum hafði verið vel til elskendanna. Fregnin um athurðinn barst fljótlega til föður Malatesta. Fór hann liið skjótasta lil Bologna, ásamt sonum sinum. Bar hann þar franv sakir á hendur Messer Paolo og sonum hans, fyrir grimdarverkið, með svo mikl- um skörungsskap og svo tigu- legri framkomu, að allir ibú- ar Bojognaborgar fylgdu hon- um að málum, og hafði liann og stuðning manna, sem vin- veittir voru Paoloættinni. Mes- ser Paolo, faðir liinnar ungu brúðar, varð að flýja, ásamt Egano syni sínum, til þess að Karafoto. Niðurl. Landstjórinn japanski á Karafuto, heitir Takeshi Ima- mura. í viðtali, sem blaðamað- urinn átti við hann, sagði hann Sóls/u'ns- stundir. » Eftirfarandi smásaga úr dag- lega Ufinu gei'ðist í litlhm bæ í Bandaríkjunum, Rosindale, Massachusettes: Ungur maður var nýbúiim að fá atvinnu sem sölumaður lijá viðkunnri verksmiðju, sem framleiðir saumavélar. Fyrst í. stað átti nýi sölumaðurinn að fei'ðast um með gömlum og reyndum sölumanni, til þess að venjast starfinu. I einni sölu- ferð sinni komu þeir í hús, þar sem ung ekkja átti heima. Mað- urinn hennar hafði fallið í stríð- inu. Sölumennirnir sýndu henni nýtísku saunxavél, sem þeir höfðu meðferðis, og leist kon- unni vel á liana. En hún sagðist verða að gera sig ánægða með gönxlu saumavélina sina fyrst um sinn, þvi að hún hefði úr litlu að spila. Styrkurinn, sem húxx fengi frá rikinu væri lítill, eix þarfirnar íxxargar. En sölu- mömxunum var ljóst, að kon- unni lék mjög hugur á, að éign- ast saunxavélina. Þótti þeim leitt, að liún skyldi ekki geta keypt hana, þvi að látleysi og priiðmenska konxmnar liafði mikil áhrif á þá. Á leiðinni heinx var eldri sölxnnaðurinn að lxugsa málið. Það er nú einu sinni svo, að það eru ekki allir, senx við kaupsýslu fást, „gall- harðir kaupsýslUmenn“, og i þennan sölumann datt það nú, að segja yfirsölustjóranum í fylkinu frá þessai'i konu, senx var að bcrjast við að sjá fyrir scr og börnum sínunx, hjálpar- bjarga lifi sinu, en liinir lxræð- urnir voru teknir af lífi. Paolo- ættin var því næst ger útlæg. Hinar jarðnesku leifar elsk- endanna, senx sameinuðust í dauðanunx, vorxx í jörðu lagð- ai; i viðurvist syrgjandi lýðs, i kii'kjunni i San Giaconxo, þar senx veglegur minnisvarði var reistur vfir þá, ixieð þessari áletran: laust, nema ef telja skyldi eld- gamla, fótstigna saumavél. Og þeir voru kátir heldur en ekki sölumennirnir, daginn eft- ir, er þeir færðu ekkjunni að gjöf frá verksmiðjunni nýtisku saumavél, er knúin var áfram með rafmagni. Var þetta ein af sýningarvélum félagsins og for- láta saumavél, eins og gefur að skilja. Þetta var regluleg sól- skinsstund í lífi sölumannanna beggjá og ekkjunnar — og skemtileg byrjun fyrir unga sölumanninn i viðskiftalífhxu. KRÓKALEIÐIR. Myndin sýnir leiðina, sem moldvarpan fór, sú, er ætlaði í heimsókn til frænku sinnar. (Sbr. jólablaðið). HÆNSNAGARÐURINN. Þessi mynd sýnir hvernig draga ætti strikin. (Sbr. mynd í jólablaðinu). KYNJADÝRIÐ. (Sbr. jólablaðið). • Lausn: Fíll, gíraffi, úlfaldi hestur, kýr. Tækifærið. Mamma: Veri þið nú stilt oí góð, börnin inín. Eg er svo kúg uppgefin, að svei nxér senx eg get hreyft litla fingurinn, auk heldur meira. Hans litli (við systur sína) Nú er tækifæi'ið, Gréta! Segðu henni nú, að þú lxafir brotic fallegu skálina hennar. m. a.: Loftslag og jarðvegsskilyrði eru ekki slík á Karafuto, að mjög margir íhúanna geti lifað á landbúnaði einvörðungu. Þess vegna stefnum við að því, að konxa upp iðnaði, til þess að skapa atvinnu, og verður það jafnframt öði'um atvinnu- greinum til stuðnings. Til dæm- is erum við að koma upp ný- tísku niðursuðuverksmiðjum, og vei'ður það sjávarútvegin- um mikill sluðningur. Sykur- rófnarækt gengur vel á Kara- futo, og er verið að koma upp verksmiðju í Toyohara, til syk- urvinslu úr rófum. En mesta iðnfyrirtæki, sem vinnur úr hráefnum, sem framleidd eru á Karafuto, er Oji pappírsfram- leiðslufélagið." Inxamura sagði, að nú væri svo kornið, að þessi iðnaður væri skipulagður þannig, að skógunx landsins væi'i engin hætta búin. Árið 1935 vék Hirota, utan- ríkismálaráðherra i Japan þá að því, að Japanir kynni að vilja kaupa norðurliluta Kara- futo, senx Rússar eiga, svo sem fyrr var að vikið. Imamura sagðist ekkert geta um þetta Chi s’amú piú cclie la sua vita in terra. Gli nervi e l’ossa sue qui dentro serra. FRA NÝJU GINEU. Myndin sýnir kynlegan bún- ing tveggja dansara á .Nýju Gineu.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.