Vísir Sunnudagsblað - 05.06.1938, Síða 6
6
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Sira W. HJIIiflt.
þektur enskur útvarpsræðumaður,
myndi gefa syni sínum þetta ráð;
Konan á að veia vinur þinn
áðui en þú giftist henni.
Milli föður og sonar er oft
ekki íullur skilningur í þeim
efnum, sem þýðingarmest eru,
og faðirinn veigrar sér oft og
tíðum við að segja syni sínum
sannleikann einmitt í þessum
málum. Oft fer það svo, að úr
þ>ví að einu sinni er farið að
draga þetta, þá kemst það al-
drei í framkvæmd, og svo naga
menn sig síðar i handarbökin
fyrir að hafa ekki útskýrt hlut-
ina í tíma, svo sem skyldi ver-
ið liafa.
Það getur að vissu leyti ver-
ið erfilt að ræða við son sinn
um ástamál og hjúskaparmál,
því að margt getur horið í milli
og hinn gullni meðalvegur er
yandrataður.
Þessi skylda föðursins liefst
löngu áður en sonurinn er það
stálpaður, að hann fer að líta
i kringum sig og augu hans að
opnast fyrir kvenlegri fegurð.
Faðirinn á að segja syni sin-
um, þegar Iiann er í æsku og
gengur enn í barnaskóla, frá
„grundvallaratriðum lífsins“,
og útskýra þau þannig, að
hann skilji þau til lilítar, en
þurfi ekki að undrast það, sem
fyrir augun ber, eða verða að
geta i þær eyður, sem hann
hefir ekki fengið fullar skýr-
ingar á. Það þarf að opna
augu sonarins fyrir fegurð lífs-
ins og dásemd, cn varast að
láta bernskudraumana fölna
síðar og dreifast í grádumb-
ung veruleikans vegna þessar-
ar vanrækslusyndar.
Lífið er dásamlegt og vissu-
lega þess vert, að augum barn-
anna sé beint að fegurð þess
og gæðum, því að guð er lífið.
Það eru mennirnir, sem i
lieimsku sinni afskræma lífið
og lineikslast eða lilæja flóns-
lega, ef þeir heyra eitthvert
tvírætt glens í leikhúsum eða
manna í milli.
Við eigum einnig okkar sök
á því, að gera lífið erfiðara
með því að geyma í þrálátri
þögn þann fróðleik, sem get-
ur leiðbeint hinu fróðleiks-
þyrsta og fráfróða barni, sem
blygðast sín fyrir að spyrja um
það, sem það hefir fengið ein-
hvern pata af, en heldur að
menn hneykslist á. En nokkr-
ar ráðleggingar og leiðhein-
ingar um það, hvað sé hreint
og heilbrigt líf, getur bjargað
barninu frá margskonar böli,
sem vanþekkingin hefir oft og
einatt í för með sér.
Alt þetta langar mig til að
segja, þar sein eg er prestur,
og hefi fylgst með þeim písl-
um, er hertaka hjörtu margra
æskumanna, sem eru að kom-
ast á þroskaskeiðið, og leiða
oft til takmarkalausra þján-
inga og ótta.
Hjá þessu er auðveldlega
hægt að komast, ef feðurnir
gercf sér fulla grein fyrir skyld-
um sínum í þessu efni, en eg
býst við að fæstir feður liafi
sint þessu svo sem vera skyldi.
Sannleikurinn er sá, að
hugsunin um hjónabandið þró-
ast ósjálfrátt hjá hverju barni,
en þar á ég ekki við að börn-
in geri sér grein fyrir því eða
hugsi um slíkt að staðaldri.
Því fer fjarri, en hjúskapurinn
er eitt atriði í lífi barnsins, eins
og það hugsar sér það frá upp-
hafi.
Það er ekkert óeðlilegt við
það, að drengur og telpa verði
góðir vinir og hænist livort að
öðru i skólanum, og það er
engin hjálp fyrir börnin, að
gert sé gys að þeim vegna slíkr-
ar vináttu. Með því að gera gys
að þeim vekjum við ástæðu-
lausa blygðunartilfinningu hjá
þeim, vegna þeirrar saklausu
vináttu, sem allra góðra gjalda
er verð, og komum því ef til
vill til leiðar, að börnin upp-
ræta þann vísi að vináttu, sem
þegar er tekinn að gróa.
Eg vorkenni liverjum þeim
unglingi, sem er liræddur og
feiminn við að tala við kven-
fólk, af því að hann hefir al-
drei átt vinkonu. Ef hann verð-
ur síðar ástfanginn, kann hann
ekki með það að fara og ger-
ir sig. sekan í allskonar glappa-
skotum. Hvernig getur liann
gert að slíku, ef hann þekkir
ekki liugsunarhátt og tilfinn-
ingar kvenþjóðarinnar? For-
eldrar ættu að gleðjast yfir
slíkri vináttu og gera sitt til
að efla liana og viðurkenna
með því að leyfa börnunum að
umgangast heima fyrir, eins og
ekkert væri eðlilegra.
Ef hörnin hera fult traust til
foreldra sinna, leyfa þau for-
eldrunum að leiðbeina sér í
vinavali, þótt þeirra sé völin
og kvölin, er þau vitkast og
stækka. Foreldrar mega ekki
fæla vini barnsins frá heimil-
inu með einskonar afbrýðis-
semi, sem getur eyðilagt líf
barnanna, eins og mörg dæmi
eru til.
Ef við getum ekki skilið
„hvað liann sér í henni“, verð-
um við að liafa það liugfast, að
hann sér með sínum augum,
en ekki með olckar. Ef við telj-
um liana ekki samhoðna hon-
um, þá verðum við að gera
okkur grein fyrir hvort ást
okkar hefir ekki sín áhrif á
niðurstöðuna.
Ef þessa er gætt á heimil-
inu, þá munu börnin líta á
hjónabandið sem eðlilegan og
örlagaríkan viðburð. Þau
munu skilja það, að það er al-
drei auðvelt eða ábyrgðarlaust
að tengja lif við líf, jafnvel
þótt um ást á hæsta stigi sé
að ræða.
Skilyrði fyrir affarasælu
hjónabandi er óeigingirni, um-
burðarlyndi, þolinmæði og
gagnkvæm ást og umhyggja.
Ef um sanna ást er að ræða,
kemur þetta af sjálfu sér, því
að ástin leitast altaf við að gefa
frekar en að taka. En vanda-
málið er hinsvegar hitt, að
hjónaefnin hafa ímyndað sér
hvort annað gallalaust og þeim
gengur því erfiðlega að sætta
sig við þá staðreynd, að eng-
inn maður er ókostalaus.
Með tíð og tíma venjast þau
þó þessu og með umburðar-
lyndi vekja þessir smáárekslr-
ar hreinni skilning og dýpri
ást. Menn kynnast nánar ár frá
ári með umgengni og sam-
starfi og hið sama gild-
ir í lífi manns og konu, sem
gengið hafa i hjúskap. Eg ef-
ast unx að þau skilji nokkurn
tíma livort annað til fulls, en
þá er það umburðarlyndið eitt,
sem vekur haustið og ástina.
Ef ástin væri ekki fyrir
hendi, væri hfið autt og gleði-
snautt. Ævintýri, sem á sér
elcki djúpar rætur, en á upp-
haf sitt að reltja til fagurs and-
lits og einskis annars, varir al-
drei lengi. Andlitið glatar feg-
urð sinni með tímanum í aug-
um allra annara en þess, sem
elskar það og snoppufegurð er
fátækleg fæða fyrir Iiungraða
sál.
Mér er kunnugt um mörg
lijónabönd, þar sem slíkir erf-
iðleikar koma eklci til greina,
með þvi að bæði hjónin dá
livort annað vegna umburðar-
lyndis og þolinmæði,. trygðar
og skapfestu, en hin hreina og
djúpa ást vex best í þeim jarð-
vegi. Göfuglyndið og umburð-
arlyndið eitt getur borið þær
byrðar, sem á menn lxlaðast
með árunum. Fæðing harns
getur stundum verið fyrsti dag-
renningarvotturinn í myrku
lífi hjónanna, og ef unga fólk-
ið gerir sér það ljóst, áður en
það gengur út í lijónabandið,
að ástin þróast á heimilinu
sjálfu, og að betra er að eiga
bú en bifreið, þá bygg ég að
líkindi séu til að það verði
heppið í ástum. Hjúskapurinn
getur verið æfintýri, en það á
aldrei að vera áhættuleikur.
Ekkert okkar hefir leyfi til
að eyða annars lífi sér sjálf-
um til afþreyingar og skemt-
unar. Grundvöllurinn verður
að vera traustari, vilji menn
eignast heimili, sem heimili
getur kallast. Heimili, sem ekki
er heimili, er fangelsi.
Þetta tel eg að faðir ætti að
segja syni sínum, — ekki einu
sinni í lauslegu viðtali, heldur
oft á ári í alvarlegum viðræð-
um. Milli þeirra á að ríkja
gagnkvæmt traust og trúnað-
ur, — annars hvílir þetta alt
í þögninni.
Þegar sonurinn hefir fengið
þessar leiðbeiningar, lærir
hann sjálfur miklu meira, er
liann athugar sitt eigið heim-
ili. Að hafa alist upp við far-
sælt heimilislíf er fyrsta skil-
yrði þess að menn eignist sjálf-
ir hið sama.
Alvarlegasta spurning for-
eldranna er ekki þetta; „Hvað
eigum við að segja sgni olck-
ar?“, heldur hin: „Hvaða for-
dæmi höfum við gefið hon-
um ?“