Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Síða 4
4
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
„Nei, ungfrú, það mun nægja
að prenta liana einu sinni“,
sagði Frits van Loon og varð alt
í einu feiminn. Honum virtist
stúlkan ofurhægt og ögrandi
telja orðin í auglýsingunni.
Honum fanst liann meira að
segja sjá liæðnisbros leika um
varir liennar, en það var auð-
vitað eintóm ímyndun. I>að var
svo sem ekkert lilægilegt eða
óvanalegt við það, sem hann var
að gera, slílct og þvílíkt skeði á
hverjum degi. Samt var hann
hálf feiminn út af öllu þessu, og
þvi fremur, sem stúlka tók á
móti auglýsingunni í slað karl-
manns. Drottinn minn, á hverju
var hann að byrja. Hvernig
liafði honum dottið í liug að
isetja hjónabandsauglýsingu i
hlöðin. Hann hafði sterkan
grun um að stúlkan gæfi hön-
um gætur .... Hann fann til
voldugrar löngunar til að af-
panta auglýsinguna, ef það væri
bara eklci svo barnalegt og
hlægilegt ....
„Tvö gyllini, herra. Ilvert á
eg að senda bréfin?“ Svei, þessi
kvenpersóna var reglulega ó-
kurteis, hún glápti blátt áfram
á hann.
„Já .... eh .... það er ekki
nauðsynlegt. Eg skal koma
sjálfur og sækja þau. Yerið þér
sælar, ungfrú“.
Asni .... hann liafði staðið
frammi fyrir þessari stúlkukind
eins og skólastrákur .... liann
.... Frits van Loon, mentaður
maður, þrjátíu og sex ára, vel
út lítandi, all-vel fjáður, og ósk-
aði eftir að kynnast mentaðri
stúlku á líkum aldri.
Fyrir utan kveilcti hann sér í
vindlingi og labbaði heim, áuð-
sjáanlega eitthvað léttara eftir
að þetta óþægilega augnablik
var liðið. Iivers vegna mátti
hann ekki reyna einu sinni, lion-
um leiddist lífið eins og það var
núna. í meira en tíu ár liafði
hann nú húið með yngri systur
sinni. Jú, þeim kom vel
saman, ekki vantaði það, en
lífið var svo tilgangslaust og
einkum núna upp á síðkastið,
eftir að honum! hafði verið sagt
upp vegna fækkunar á skrif-
stofunni. Til allrar hamingju
átti liann nóg til að lifa á, þó
hann hefði ekki þessa ,stöðu, en
nú kvaldi tilgangsleysi tilveru
hans hann um allan lielming.
Þrjátíu og sex ára og hafði enn-
þá aldrei beðið sér stúlku. Eina
orsökin var þessi óþægilega,
hindrandi feimni við kvenþjóð-
ina. En livað! Hann var ennþá
ungur, maður á besta aldri. Og
ef hann þorði ekki á hinn
venjulega liátt, þá að gera það á
þann liátt, sem stöðugt varð út-
breiddari. Og áhættuminni leið-
var að auglýsa sjálfur, og það
gerði hann eftir langar og al-
varlegar hugleiðingar. Auðvitað
vissi systir hans eklcert um
þetta, það yrði nægur tími að
skýra henni frá öllu, þegar aug-
lýsingin væri farin að bera á-
rangur. Henni mundi vafaiaust
ekki finnast skemtilegt að
luigsa til jress að hann kvong-
aðist, þau voru nú einu sinni
orðin svo vön hvort öðru í þessu
tiu ár ....
„Bara að þetta flykki sé nú
ekki við auglýsingaafgreiðsl-
una“, hugsaði van Loon, þegar
liann gekk inn á afgreiðslu
blaðsins ;ið þrem dögum liðn-
um. Til allrar hamingju var
hún þar ekki og ungur piltur
rétti honum sex bréf.
„Já, herra, öll handa yður,
númer 1313. Já, herra“.
Með látbragði, sem átti að
vera blátt áfram, reyndi liann
að hylja ákefð sína og æsing og
tók við bréfunum. Þau hurfu
slrax niður í djúpan, öruggan
jakkavasa hans.
í alþýðubókasafninu valdi
Frits mannlaust liorn, þar sem
hann gat rólega og laus við for-
vitnisleg augnatillit lesið bréfin.
-— Þá eru þau komin. Þetta er
býrjunin, hvernig ætli árangur
tilraunarinnar verði? Nú, stúlk-
urnar eru eins varkárar og eg,
þær koma ekki strax upp um
sig og er það rétt. Aðeins ein
hefir skrifað undir fult nafn og
heimilisfang. -— Áreiðanlega ó-
reynd slúlka ... Hm . . . Miep
Yerscliuur .... liana þekki eg
ekki .... Nassaulaan .... það
er meira að segja borgarliluti
auðkýfinganna .... en hvilík
skrift .... svei .... nei, mér
geðjast áreiðanlega ekki að
lienni, það veit eg fyrirfram
.... of barnaleg ....
Árangur rannsóknai'innar
varð sá, að eftir varð einn „al-
varlegur“ umsækjandi. Hún
hafði mjög ákveðna skrift:
Heiðraði herra!
Vegna þess, að þér krefjist
ekki í auglýsingu yðar neiima
hlægilegra eiginleika, sem ofar
eru öllum takmörkum, en óskið
blált áfram eftir viðkynningu,
án1 nokkurs frekar, ákvað eg að
skrifa yður. Þér sleppið mér við
þá skyldu, að telja upp alla
mina góðu eiginleika og inni-
hald buddu minnar. Þar sem eg
álít einnig persónuna sjálfa að-
alatriðið, geri eg það að tillögu
minni að við hittumst — auð-
vitað án nokkurskonar gagn-
kvæmrar skyldu — við skulum
segja eftir tvo daga, miðviku-
daginn, klukkan átta um kvöld-
ið i „Germania“. Sem auð-
kenni mun eg bera bók í hend-
inni. Eg lield að það nægi. Þér
skuluð einnig taka mcð yður
bók og leggja hana á borðið
fyrir framan yður. Það mun
strax vekja athygli mína þegar
eg kem inn. Eg vænti þess auð
vitað, að þér komið á réttum
tíma og á undan mér í „Ger-
mania“.
Flóra.
— Hm .... þetta líkar mér
.... ekkert innantómt orða-
gjálfur .... þama er gengið
hreint að verki. Samþykt, Flóra,
eg mæti .... Flóra .... auðvit-
að dulnefni. Hvernig ætli hún
líti út? Ætli him sé stór?
.... Eða lítil? .... Nei, auðvit-
að er hún liá og velvaxin ....
Bara að hún sé nú ekki of á-
kveðin .... Nei, Frits, vertu nú
staðfastur, gamli drengur ....
hopaðu nú ekki, það varst þú,
sem tókst fyrsta skrefið, þess
vegna .... liopaðu nú eklii,
það varst þú, sem tókst fyrsta
skrefið, þess vegna . .. . og eng-
inn veit .... kannske ....
kannske ....
Miðvikudaginn klukkan sjö.
„Heyrðu Bets. Eg ætla að
fara á fund í Billiard-ldúbbnum
í kvöld, eins og þú veist. Eg
kem kannske seint heim og ef
þér leiðist, þá skaltu bara fara
að hátta, þú þarft ekki að bíða
eftir mér“.
„Berðu engan lcvíðboga fyrir
mér, drengur, eg skal sjá fyrir
mér. Eg fer máske í lieimsókn
til Miep de Vries í kvöld. Og þá
kem eg sjálf ekki snemma
heim. Miep tekst altaf að fá
mann til að vera lengi, maður
getur varla losnað frá henni“.
„Jæja þá, systir, góða skemt-
un. Vertu sæl“.
„Vertu sæll, Frits, og góða
skemtun“.
Frits fór út og brosti svolitið
illkvitnislega.
Bókin „Æfintýri óhepna
Pésa“ var vel geymd í innan-
undir vasanum á gráa frakkan-
um hans.
Drungalegt, dimt kvöld. Ó-
tætis rigningin gusaðist framan
í liann, þegar liann kom út, en
hann tók varla eftir þvi, hann
var svo upptekinn við að hugsa
um það, sem í vændum var.
Klukkuna vantaði korlér í átta,
þegar hann stóð fyrir framan
„Germania“ og hikaði við að
fara inn í liið upplýsta kaffihús.
Hann var samt sem áður liálf
feiminn í allri þessari birtu, liún
hefði heldur átt að velja stað í
skemtigarðinum, þar var rökk-
ur, en líka kalt á þessari árstið,
já, hún liafði á réttu að standa
.... kvenfólk liefir ávalt á
réttu að standa .... Ættf hann
ekki lieldur að biða fyrir utan?
Reyndar, en i þessari rigningu?
Brrr! Ef hún er eins og aðrar
stúlkm', kemur hún áreiðanlega
ekki á réttum tíma. Gott og vel,
eg fer inn ....
Það var þægilega fult i „Ger-
mania“, varla einn auður stóll,
en því betra, þá var manni ekki
veitt eins mikil atliygli.
„Þjónn, litinn bolla af kaffi
.... Fyrirgefið, herra (við
mann, sem sat rétt hjá honum),
þessi stóll er upptekinn .... eh
. . . ,hm .... það er að segja
.... Það kemur bráðum mann-
eskja“.
„Æfintýri óhepna Pésa“ lá á
stálborðinu við hliðina á kaffi-
bollanum. Frits reyndi að lita
eins rólega út og mögulegt' var,
þar sem hann var mjög óstyrk-
ur, og eftir því sem vísirarnir
nálguðust áttundu stundina
meir, því órólegri varð hann.
Ennfremur sá hann sumstaðar
kunningja sína sitja. Slco, nú
byrjaði ballið. En hvað hann
gat verið lieimskur að koma
hingað .... Eftir þvi sem
kaffið kólnaði meir, steig hitinn
i eigandanum. Honum fanst
vera hræðilega licitt í salnum.
Kortér yfir átta.
Hljómsveitin spilaði fjörugan
tango.
Þá snérust inngangsdyrnar í
eitt skifti enn, og i eitt skifti enn
beindi hann augum sinum að
þeim, sem inn kom, en í þetta
sinn brá lionum. Hann sá
punlcta og stjörnur svífa fyrir
augum sér, já .... þarna kem-
ur hún .... úr fjarlægð sér
hann strax bókina í áberandi,
rauðu bandi .... Ætli liturinn
hafi æst hann þannig?
Ilin æsandi bók nálgaðist
meir og meir, augnatillit strdk-
unnar flögraði rannsakandi frá
einu borði til annars til þess að
siðustu að staðnæmast við bók-