Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Síða 6
6 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ „HAVIíALEN“, nýr, danskur kafbátur. Myndin tekin er lionum var lileypt af stokkunum. ar. Stærri og minni spildur eru rifnar sundur og tættar. Fram- ræslunni, sem er fyrsta skilyrð- ið á blautum mýrum, er án efa alls yfir stórkostlega ábótavant. Slíkur liraði liefir verið hafður á, að í rauninni nær ekki neinni átt. Blautar mýrar verða ekki hæfilegur jarðvegur fyrir töðu- grösin í hendingskasti. Jarðveg- urinn þarf að molna og breyt- ast og mýrgresið að breytast. Valllendisgróður þarf að mynd- ast, áður en landið sé hæfilegt túnstæði. Að fiýta sér um of í þessum efnum merkir óþarfan tilkostnað og að miklum mun minni hagnaðarvon í bráð og lengd, og miklar skuldir oftast og meiri skuldir en vit væri í. Menn liafa tekið, ef svo mætti að orði kveða, fram fyrir hend- urnar á sjálfri náttúrunni, en hún fer sínu fram og er ekki eins leiðitöm og ætla mætti. Hún fer eftir sínum lögum, og þeim lögum verður að lúta, nauðugur, viljugur. — 'Það er alls engin tilviljun að túnin hafa verið höfð þar sem liærra er, og náttúran sjálf annast þá ræsluna. Á byrjunarstigi hinnar nýju, stórfeldu ræktunar voru keypt- ir þúfnabanar og notaðir. Þeir eru nú úr sögunni, og eru ein- liversstaðar, liamingjan má vita livar, i ruslakistu náttúrunnar. Nú eru komnar dráttarvélar. Þær annast aðalumrót hinna nýju lenda. Þær eru dýrar sjálf- ar og i notkun, að minsta kosti kosta þær útlagða peninga. Þar er þegar kominn baggi á búun- um sérstaklega af því, að venju- lega eru tættar stórar spildur, fjöldamörgum sinnum stærri blettir en svo, að bændurnir hafi bolmagn til að sýna þess- um nýju túnum íull skil með nægum áburði. Nú eru dráttar- vélarnar sist liðugar í smásnún- ingum eða ódýrar í milliflutn- ingi. Verður það fjöldamörg- um sinnum að ráði, að þær eru látnar tæta stærri spildur en ella. Greiðslan fer oft, ef til vill, venjulegast fram eftir á, ekki samhliða vinnunni, eða fyrir- fram. í þessu felst freisting til að láta þær vinna stærri spildur en ella. Þar kemur strax úllagð- ur kostnaður. En þar með er ekki öllu lokið. Eftir er sáð, liafrar eða grasfræ, sem einnig kostar peninga. Og loks er áburðurinn. En þar vandast málið, því yfirleitt er ekki unt að auka bústofninn jafnhliða því, sem áburðarþörfinni nem- ur. Þá eru engin önnur úrræði en að kaupa erlendan átmrð. Hann kostar dýra dóma. Hefði bændur gott af því að leggja niður fyrir sér, hve marga mjólkurlítra t. d. þeir þyrftu árlega lil að standast kostnað- inn af erlendum áhurði. Má gera ráð fyrir, að í hvorttveggi, sáð og áburð, fari drjúgur skild- ingur og er það vitað yfirleitt, meiri peningur, en fjárhagsgeta bóndans þolir, og sé ékki til eig- ið fé, verður að leita eftir og notast við lánsfé. Ýmsir telja, að einmitt erlendi áburðurinn sé að verða drápsldyfjar á búum bændanna margra. Nú. reynist svo, að einmitt áburðarkaupin verða í reynd- inni bændunum svo erfið, að þeir spara þau sem mest. Afleið- ingin verður sú, að túnin svelta og stór tún gefa af sér miklum mun minni töðufeng' en talsvert minni tún, ef þeim liefði verið fullur sómi sýndur með nægum áburði. Hér er síst verið að lasta að stækka túnin, heldur hitt að fara svo geyst að, sem raun hefir fjölvíða gefið vitni. Á undan öllu þessu fer vitan- lega kostnaðurinn við að rasa fram hinar nýju spildur og sé það vandlega gert og eins og vera ber, kostar það mikla vinnu og mikið fé. — Er þetta alt vonlítið verlc til frambúðar nema þessa atriðis sé vandlega gætt. Það er fyrsta undirstaðan í blautum, mýrlendum jarðvegi. X. íslenskur landbúnaður þolir að eins vegna tillcostnaðar síg- andi framþróun. „Sígandi lukka er best“. Stór stökk brjóta al- gerlega i bág við fjárhagsgetu bændanna. En jarðræktarstyrk- urinn hefir þar einmitt freistað bændanna fjölmargra til að fara svo hratt og ofboðslega að öllu. Hann liefir einmitt orðið að tálbeitu, en ekki stvrkur né skvnsamleg hvöt til lióflegra framkvæmda, svo hár sem hann hefir verið. Vegna jarð- ræktarstyrksins liafa menn í svipinn getað liafið hitt og þetta stórvirki. Hann hefir ver- ið nægiiegur til að greiða tals- vert af kostnaði í byrjun, vegna dráttarvélavirinu t. d., en á því stigi koma menn yfirleitt ekki auga á hefndina, sem á eftir hlaut að koma, í áframhaldandi stórvægilegum og lilfinnanleg- um, einatt óviðráðanlegum kostnaði ár frá ári. I flýtinum var litið helst til líðandi stund- ar og þar við látið sitja að sinni. —o— Margir liafa orðið útundan og gert helsti lítið að vísu. Með- an fjölda margir voru of stór- ÍI*RÓTTIR. Þýskt met. Þýski hlauparinn Linnhoff bætti nýlega þýska metið í 400 m. lilaupi úr 47.6 s. i 47.3. Fyrra metið átli Harbig. Knattspyrna í Sviss. Grasshopper í Zurich urðu svissneskir meistarar í knatt- spyrnu í sjötta sinn x röð. Sigr- uðu þeir Servette, Genf, með 5 : 1. Grasshoppers hafa 9 sinn- um lcept til úi-slita í bikarkepn- inni, en alls hefir hún faxáð fram 13 sinnum. Hnefaleikar. Bretinn Eddie Pliillips sigraði nýlega S.-Afríkumanninn Ben Foord á „k. o.“ í 9. lotu .... Italinn Locatelli tapaði nýlega á liuga, voru aðrir um of deigir. Mætti sýnast af því, að vandrat- að væri meðalhófið. En fengin reynsla og skynsamleg íhugun og hófsamlegri gætni ætti fram- vegis að geta vísað á liinn gullna meðalveg. Og svo mikið er víst, að augu mai'gra eru farin að opnast fyrir því, að ó- liófsaðferðir undanfarinna ára fá eigi staðist reynsluna né bol- magn bændanna. Fyrst er að viðurkenna, síðan að láta reynsluna sér að kenningu verða. Nl. stigum fyrir blökkumanninum franska Omar Ivoredi......... ítalski meistarinn í þyngsta flokki, Santa di Leo, sigraði ný- lega í Tripolis Þjóðverjann Her- mann Kreimes á teknisku „k. o.“ í 6. lotu. Bestu árangrar í frjálsum íþróttum í Evrópu til 25. júní. 100 m. Ossendorp (Holl.) 10.3 s. og Mariani (It.) 10.5 s. 200 m.: Holmes (E.) 21.2 s. og Roberts (E.) 21.5 s. 400 m.: Linnhoff (Þ.) 47.3 s. og Roberts (E.) 47.9 s. 800 m.: Harbig (Þ.) 1:52.3 og Lanzi (It.) 1:52.9. 1500 m.: Beccali (It.) 3:52.8 og Jansson (Svíþj.) 3:54.8. 3000 m.: Jonsson (S.) 8:19.8 og Máki (F.) 8:22.2. 5000 m.: Jonsson 14:28.8 og Malci 14:29.0. 10 km.: Syring (Þ.) 31:36.6 og Szailagy 31:32.0. 110 m. grhl.: Lindmann (S.) 11.6 og Finley (E.) 14.7 s. 400 m. grhl.: Kovacs (N.) 54.1 og Joye (F.) ý4.1. Hástökk: Kalina (F.) 1.95 og Weinkötz (Þ.) 1.95. Þrístökk: Ilovaara (F.) 14.99 og Katrascek (Þ.) 14.92. Langstökk: Studer (svissn.) 7.41 og Maffei (ít.) 7.41. Stangarstökk: Osolin (R.) 4.10, Reinikka (F.) 4.01 m. Spjótkast: Sule (E.) 75.93, Nikkanen (F.) 75.50. Kringlukast: Oberweger (ít.) 51.49 og Bergh (S.) 49.77. Kúluvarp: Lampert (Þ.)

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.