Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Í L U <0 hornsteinn flugmála á Islandi. Eftir BRUNO BAUMANN, foringja hins pýska svifflugleiðangurs til íslands 1938. Hin ævagamla ósk niann- anna, að svífa í himingeimnum eins og fuglinn fljúgandi, hefir þurft langan tíma til að rætast. En nú lifum við, börn tuttug- ustu aldarinnar, þann tíma, þar sem þessi óskadraumur er að verða að veruleika. Svifflug- menn hafa, með sjálfsmíðuðum vængjum sínum, flogið lengra en 500 kílómetra í einu, liafa verið 40 klukkustundir og meira í lofti og komist upp í meira en 5000 metra hæð, þ. e. liæð sem ekki einu sinni örninn þyrði að fljúga í — án þess að ráða yfir nokkuru öðru afli en hurðarmagni loftsins. Ur svifflugunni, sem Þjóð- verjinn Otto Lilienthal smiðaði og flaug með árið 1891, varð með tið og tíma flugvélin, sem allar loftsamgöngur vorra daga styðjast við. Þvi miður eru enn til menn, sem sjá ekki eða vilja ekki sjá þetta stórkostlegasta afrek mannsandans, þ. e. sköp- un loftsamgangna vorrar aldar. Skammsýnir voru þeir menn, sem á síðustu öld litu á hest- lausa vagninn sem galdur og reyndu að koma í veg fyrir hyggingu og útbreiðslu hifreið- arinnar. Þeir gátu ekki stöðvað hina eðlilegu, framþróun mann- kynsins. Ósjálfrátt verður mér hér litið á ísland, þar sem hest- urinn hefir átt svo mikinn þátt í samgöngumálunum, þar sem hann enn þann dag í dag er einn liður þeirra. Það vekur þess vegna því meiri aðdáun, hvernig hin, íslenzka þjóð, þrátt fyrir hinn takmarkaða mann- fjölda og liina sérstöku örðug- leika, sem hér liafa verið fyrir hendi, liefir tekið lillit til fram- þróunar og nauðsynjar hif- reiðasamgangnanna, hvernig þessi þjóð hefir notfært sér hif- reiðina, eftir því sem frekast var unt, með því að byggja með afarmiklum kostnaði vega- og brúakerfið eins og það er nú. Ef til vill verður liægt að taka flugmálin sömu tökum! — Eg ætlast nú ekki til þess, að menn liér á landi eða annars- staðar líli á svifflugið sem þýð- ingarmesta lið í flugmálum yf- irleitt. Samt ber að hafa það hugfast, að fj'rsta og æðsta tak- mark manna mun ávalt vera að svífa frjálst, óháða jörðinni, vindunum og vélaflinu, eins og fugl að ákveðnum áfanga. Fyrir okkur, sem nú lifum, mun vera rétt að skoða svif- flugið einungis sem einn lið flugmálanna, sem eru nú orðin að mjög svo víðtæku og marg- hrotnu hugtaki. Þetta hugtak nær að minsta kosti yfir fimm stórvægileg atriði, nátengd hvoru öðru: Rannsókn flugskil- yrða, sem hundruð þúsund manna vinna að af alefli nú á dögum, flugtækjaiðnað, sem veitir miljónum atvinnu, og loks loftsamgöngur, íþróttaflug og lofthernað, atriði,sem hverju einasta mannsharni koma við. Svifflugið hyggist á rnodel- flugi, sem nú, eftir þýskri fyr- irmynd, er iðkað í allflestum löndum, til þess að opna æsk- unni leiðina í flugtækni alment. Um leið og kennarar segja hörnunum til í landafræði, sam- göngumálum og sögu farar- tækja, ætti þeim ekki að sjást yfir það, að flugvélin er orðin eitt aðalsamgöngutækið, sem aldrei mun liverfa aftur úr áætl- unum samgöngustofnana. Sérhver hugsandi drengur eða stúlka mun þá af sjálfu sér leiðast að þeirri spurningu: Af liverju flýgur flugvélin? Hér væri nú álíka fráleitt að gefa hörnunum lengur vísindalegar skýringar og getgátur, eins og að kenna strák að sitja á hest- haki án liests. Hér taka við flug- vélalíkön og model-flug, sem kennarinn getur notað við lcensl- una. Með þeim getur hann sýnt nemöndunum hluti flugvélar- innar, getur sýnt þeim af hverju hún flýgur, hvernig henni er stjórnað, hvernig mæta skal loftbreytingum og sigrast á þeim. I Þýskalandi t. d., þvi landi, þar sem óskadaumur um vélar- laust flug hefir rætst fyrst, er model-flug skyldunámsgrein í hverjum einasta skó)Ia. Sérhver drengur verður að smiða þrjú fluglíkön, eftir ákveðnum teikn- ingum. Á þann liátt fær liann að vita það nauðsynlegasta, sem harn tuttugustu aldarinnar þarf að fá vitneskju um í flugmál- um. Eftir að ungi maðurinn er orðinn 15 ára, getur hann aflað sér eigin reynslu í flugi, með þvi að iðka renniflug og svif- flug. Svifflugmennirnir smíða flugurnar sjáKir á vinnustofum sínum og auka með hverju handtaki getu sina og þekkingu. Þeir læra að fara með tré, málm, dúk og málningu, en fyrst og fremst læra þeir að vinna með ábyrgðartilfinningu, nákvæmt og lýtalaust. Þeir skilja og viðurkenna gildi liverrar einustu skrúfu, þegar þeir sjálfir hefja sig til flugs með tækjunum, sem þeir liafa sett saman. Þeir eiga þf sitt undir nákvæmni sinni. Með þessu móti eru svifflug- mál ekki gerð að umtalsefni í reykj arsvælu samkomuhús- anna, heldur að veruleika úti í náttúrunni, á f jöllunum og milli liimins og jarðar. Og eitt enn: Svifflugiþróttin elur betur en nokkur önnur drengskap og félagsskap. Við sviffluguna taka menn i orðsins hestu merkingu i „samastreng“, ])egar þeir strengja gúmmíkað- alinn, sein er festur við flug- una, til þess að liefja liana til flugs. Þar er sannarlega um samtök að ræða, án nokkurs tillits til atvinnu mannsins, eða stéttar. Þá verður hugtakið Minimoa fluga á lofti yfir SandskeiSinu. „flugmanna drenglyndi“, sem svo mikið er talað um í hók- um og kvikmyndum, að veru- leika fyrir hvern einstalding og l vrir heildina. Svifflugið veitir ungum manni á einfaldan og ódýran hátt tækifæri til þess að rann- saka sjálfan sig, hvort hann er hæfur til þess að gerast flug- maður, hvort honum hentar hetur að vera flugvélasmiður, veðurfræðingur eða flugvéla- stjóri. Hinn fullmentaði svif- flugmaður er, án frekari undir- húnings, ávalt góður vélaflug- maður, af því að hann liefir lært að fljúga á sínu létta, sjálfsmíð- aða flugtæki. Ilann kann ekki einungis að meta hvern loft- straum, heldur einnig að not- færa sér hann. Ef það skyldi hepnast, að gera flugmálin að áhugamáh allrar íslensku þjóðarinnar og tengja æskuna við þau órjúfandi hönd- um með model- og svifflugi, þá er eg sannfærður um, að flug- mál yfirleitt munu ávalt eiga góða vini þar sem íslendingar eiga í hlut. En það er skylda hvers einasta manns og liverrar einustu konu, að stuðla að þvi eftir hestu getu, að liin íslenska æska geti fengið að fljúga, svo að hvert einasta flug hjálpi til þess að láta æðsta draum mann- kynsins rætast. Á Sandskeiði: Nokkrir íslensku þátttakendanna í flugdeginum. -1

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.