Vísir Sunnudagsblað - 14.08.1938, Síða 1
1938
Sunmidaginn 14. "Ágúst
31. blað
Hér birtast nokkurar myndir
af bálstofum í Svíþjóð og af
einni bálstofu í Danmörku. Til
samanburðar er og sýnd mynd
af hinni fyrirhuguðu bálstofu í
Reykjavík. Tvær myndir sýna
hvernig bálstofur líta út að inn-
an, þar sem útfararathöfnin fer
fram. Eru salir þessir víða
mjög skrautlegir og líkjast
kirkjum, enda fer fram í þeim
hin sama athöfn og tíðkast í
kirkjum við jarðarfarir.
Sá, sem talinn er að eiga
frumkvæðið að því, að bálfarir
voru teknar upp á ný í Evrópu
á nítjándu öld, er Shaftesbury
lávarður, hámentaður maður
og hinn mesti skörungur. Tók
liann mál þetta upp í enska
þinginu og benti á, að kirkju-
garðarnir í London væri orsök
ýmsra sjúkdóma, sökum þess
hvernig um garðana var liúið.
En það var fyrst eftir 1871, þeg-
Útfararsalur með skreyttri kistu
í Stockholm.
Bálstofa Reykjavikur.
Bálstofau í Helsingör.
Bálstofau í Eskilstuna.
BÁLSTOFUR
Bálstofan í Sandviken
(útfararsalurinn).
ar ítalinn Lodovico Brunetti
fann upp likbrensluofninn, að
skriður komst á málið. Fyrstu
bálstofuriheiminum voru bygð-
ar í Mílanó og' Washington árið
1876. í Norður-Evrópu var
fyrsta bálstofan bvgð í bænum
Gotha í Þýskalandi. Síðan hefir
þessari lireyfinguvaxið fylgi um
allan heim og nú keppast lækn-
ar og vísindamenn við að mæla
með bálförum í stað jarðarfara.
Nú eru í Svíþjóð 22 bálstofur,
í Noregi 6, Danmörku 16,
Þýskalandi 117, svo að ekki
verður annað sagt en að fram-
förin sé mikil. Reynslan er sú
livarvetna, að erfiðast er að
koma upp fyrstu bálstofunni i
liverju landi. En þegar það hefir
tekist er brautin rudd.
Hér á landi hefir bálfarar-
lireyfingunni vaxið fylgi afar-
mikið síðustu þrjú árin. AI-
menningur er farinn að skilja
Elsta bálstofa í SvíþjóS — Haglund
bygð 1887.